Réttur


Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 40

Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 40
veitt sérstök aðstoð ríkisvaldsins til að svo gœti orðið. Dreifing skipanna er með eftirfarandi hætti: Vesturland 3 skip. Akranes 2: Krossvík AK 300 og Ver Ak 200. Grundarfjörður 1: Runólfur SH 135. Vestfirðir 9 skip. ísafjörður 3: Guðbjartur ÍS 16, Guðbjörg IS 46, Júlíus Geirmundsson IS 270. Súðavík 1: Bessi ÍS 410. Hnífsdalur 1: Páll Pálsson ÍS 102. Bolungavík 1: Dagrún IS 9- Suðureyri 1: Trausti ÍS 300. Flateyri 1: Okominn. Þingeyri 1: Framnes IS 708. Norðurland vestra 7 skip. Skagaströnd 1: Arnar HU 1. Sauðárkrókur 2: Drangey SK 1, Hegra- nes SK 2. Hofsós 1: Skafti SK 3. Siglufjörður 3: Dagný SI 70, Sigluvík SI 2, Stálvík SI 1. Norðurland eystra 10 skip. Ólafsfjörður 2: Ólafur Bekkur ÓF 2, Sólberg ÓF 12. Dalvík 2: Baldur EA 124, Björggvin EA 311. Akureyri 5: Sléttbakur EA 304, Sólbak- ur EA 5, Svalbakur EA 302, Kaldbak- ur EA, Ókominn. Raufarhöfn 1: Rauðinúpur ÞH 160. Austurland 9 skip. Vopnafjörður 1: Brettingur NS 50. Seyðisfjörður 2. Gullver NS 12. Ókominn. Neskaupstaður 2: Barði NK 120, Bjart- ur NK 121. Eskifjörður 2: Hólmanes SU 1, Hólma- tindur SU 220. Fáskrúðsfjörður 1: Ljósafell SU 70. Stöðvarfjörður 1: Hvalbakur SU 300. Suðtirland 2 skip. Vestmannaeyjar 1: Vestmannaey VE 54. Þorlákshöfn 1: Jón Vídalín ÁR 1. Reykjanes 7 skip. Grindavík 1: Guðsteinn GK 140. Hafnir 1: Suðurnes GK 12. Keflavík 3: Aðalvík KE 95, Dagstjarn- an KE 9, Framtíðin KE 4. Hafnarfj. 2: Júní GK 345, Otur GK 5. Reykjavík: 8 skip: Vigri RE 71, Ögri RE 72, Engey RE 1, Hrönn RE 10, Karlsefni RE 24, Ingólf- ur Arnarson RE 201, Bjarni Benedikts- son RE 210, Snorri Sturluson RE 219- Eru með þessu þá taldir allir skuttogarar sem til landsins voru komnir eða kaup höfðu farið fram á seinni hluta ársins í fyrra. EIGNARAÐILD Mörgum hefur orðið tíðrætt um það, að með svo aðgengilegum greiðsluskilmálum væri vinstri stjórn öðrum þræði að hlaða undir einkareksturinn í landinu meira en góðu hófi gegndi. Það er vissulega rétt, að í mörgum tilfell- um er hinn formlegi eignarréttur að þessum skipum í höndum einkaaðila. En það sem fyrst og fremst ræður þó úrslitum er þörf viðkomandi byggðarlags fyrir skip af þessu tagi. Og þó að einkaaðilar eigi í hlut og hafi haft möguleika til að greiða sinn hluta kaup- verðsins, liggur þó í flestum tilfellum fyrir eindregin ósk viðkomandi byggðarlags, byggð á brýnni þörf fyrir slík skip. Á hitt ber þó áð líta, að samkvæmt laus- legri könnun, sem undirritaður hefur gert, er eignaraðild skuttogaranna þannig farið, 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.