Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 1

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 1
mtbir £9. órgangur 1 976—1 . hefti Umræða um verkalýðsmál — þessa yfirskrift ber þetta fyrsta hefti Réttar 1976. Lengi hefur ritnefnd Réttar haft uppi áætlanir um að taka verkalýðs- málin rækilega fyrir, því fátt er sósíalískri hreyfingu nauðsynlegra en halda uppi opinskárri umræðu um baráttumál og baráttuaðferðir verkalýðshreyf- ingarinnar. Að þessu sinni er tímaritið nær eingöngu helgað þessum mála- flokki og liggja til þess margvíslegar ástæður. í ár stendur íslensk verkalýðshreyfing á tímamótum. Þann 26. janúar s.i. átti Verkamannafélagið Dagsbrún, sjálf brjóstvörn reykvískrar alþýðu, sjö- tíu ára afmæli. Þann 12. mars urðu heildarsamtökin — Alþýðusamband is- lands — sextíu ára. En á milli þessara stórafmæla stóð verkalýðshreyfingin í viðfeðmasta allsherjarverkfalli sem háð hefur verið hér á landi. Um það og árangur þess er fjallað í innlendri víðsjá. En Réttur stendur einnig á tímamótum sem síðar verður minnst. í haust verða liðin 60 ár frá því tíma- ritið hóf göngu sína og hálf öld liðin síðan það varð fræðilegt tímarit ís- lenskra marxista og vopn íslenskra sósíalista í stjórnmálabaráttunni. Það er því margs að minnast, en á tímamótum er eðlilegt að líta ekki aðeins yfir farinn veg og meta árangurinn, heldur enn brýnna að líta fram á veg- inn og auka mótandi umræðu um leiðina að markmiðinu — sköpun sósíal- ísks þjóðfélags á íslandi. I tilefni af þessum tímamótum hafa ýmsir forystumenn verkalýðshreyfingar- innar látið ýmis orð falla um stéttabaráttuna. T.d. lét forseti ASl svo um mælt í blaðaviðtali á afmælisdaginn: ,,að tal um verkalýðsflokk eða flokka án sósíalisma væri tómt mál. Hafi slíkir flokkar ekki sósíalismann og sósíal- ísk markmið að leiðarljósi, þá eru þeir eins og rekald, einskis virði fyrir verkalýðshreyfinguna og baráttu hennar." Og á meðan á verkfallsátökun- um stóð í febrúar gaf ASl og MFA út blaðið „Vinnuna" þar sem kvað við nýjan (og þó ekki áður óþekktan) tón, þar sem krafist var „yfirráða til al- LANDSBöKAoAFN 3 4 215 h ISLAKD3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.