Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 2

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 2
þýðunnar." Það sem af er árinu má því segja að frá verkalýðshreyfingunni hafi borist skeleggari og róttækari hljómur, sem vonandi er ekki aðeins í orði. Megnið af þessu hefti er umræða nokkurra forystumanna úr verkalýðs- hreyfingunni um ýmis brýn baráttu- og skipulagsmál verkalýðshreyfingar- innar. Þeir sem stjórnuðu umræðunni tóku mið af því, að þar kæmi fram jákvæð og einbeitt gagnrýni á starfshætti hreyfingarinnar í dag. Lögð var áherslu á að taka sem flest mál fyrir og skjóta ekki undan svonefndum við- kvæmnismálum. Það er von okkar að þetta hefti geti verið að vissu marki grundvöllur fyrir verkalýðsmálaumræðu innan sósíalískra samtaka og í fræðsluhópum verkalýðsfélaga. Grein Hjalta Kristgeirssonar um „Atvinnu- lýðræði" ætti einnig að opna fyrir aukna umræðu um það viðfangsefni. Það vakti fyrir okkur að Réttur gæti með þessu opnað umræðu um verka- lýðsmál sem allt of mikið hefur skort í hreyfingunni. Að þessu sinni hafa eftirtaldir aðilar unnið sem starfshópur að útgáfu þessa heftis: Hjalti Kristgeirsson, Ólafur R. Einarsson, Svavar Gestsson og Þor- steinn Vilhjálmsson. ★ ☆ ★ Það hefur ekki farið fram hjá lesendum Réttar að óðaverðbólga hefur geis- að á íslandi, þó þess hafi lítt orðið vart hvað snertir áskriftarverð Réttar. En Réttur verður að fylgjast með tímanum og því hefur verið ákveðið að hækka áskriftarverð í kr. 1200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.