Réttur


Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 5

Réttur - 01.01.1976, Blaðsíða 5
Árið 1933 brutu þessir verkamenn á Akureyri á bak aftur tilraunir atvinnurekenda til kauplækkunar og til að óvirða samningsrétt verkalýðsfélagsins. aðskilja hina faglegu verkalýðshreyfingu og verkalýðsflokk árið 1940. Björn: Eg tel að þetta samtvinnaða skipu- lag hafi verið eðlilegt í upphafi bæði hér á landi og á Norðurlöndum. Það voru bæði pólitískar kröfur eins og um atkvæðisrétt o. fl., en einnig kröfur um bætt kjör, styttan vinnudag, afnám vinnuþrældóms o. s. frv. Það var allt þannig í pottinn búið að eðlilegt var að ein og sömu samtökin ynnu að þessum verkefnum. Síðar, þegar aðstæður og viðhorf- in breytast, er verkalýðsstéttin fær notið meiri almennra mannréttinda innan ramma borg- aralegs lýðraíðis, þá er meira barist á efna- hagssviðinu, verkalýðshreyfingunni vex fisk- ur um hrygg og skoðanir manna í hreyfing- unni verða meira og minna spegilmynd af almennum skoðunum í þjóðfélaginu, flokka- kerfunum og öðru slíku, þá auðvitað fara að koma upp kröfurnar um það að allir njóti 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.