Réttur


Réttur - 01.01.1976, Side 5

Réttur - 01.01.1976, Side 5
Árið 1933 brutu þessir verkamenn á Akureyri á bak aftur tilraunir atvinnurekenda til kauplækkunar og til að óvirða samningsrétt verkalýðsfélagsins. aðskilja hina faglegu verkalýðshreyfingu og verkalýðsflokk árið 1940. Björn: Eg tel að þetta samtvinnaða skipu- lag hafi verið eðlilegt í upphafi bæði hér á landi og á Norðurlöndum. Það voru bæði pólitískar kröfur eins og um atkvæðisrétt o. fl., en einnig kröfur um bætt kjör, styttan vinnudag, afnám vinnuþrældóms o. s. frv. Það var allt þannig í pottinn búið að eðlilegt var að ein og sömu samtökin ynnu að þessum verkefnum. Síðar, þegar aðstæður og viðhorf- in breytast, er verkalýðsstéttin fær notið meiri almennra mannréttinda innan ramma borg- aralegs lýðraíðis, þá er meira barist á efna- hagssviðinu, verkalýðshreyfingunni vex fisk- ur um hrygg og skoðanir manna í hreyfing- unni verða meira og minna spegilmynd af almennum skoðunum í þjóðfélaginu, flokka- kerfunum og öðru slíku, þá auðvitað fara að koma upp kröfurnar um það að allir njóti 5

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.