Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 15

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 15
samtaka, við vorum góðir vinir og við höfðum mjög svipaðar skoðanir til þjóð- félagsmála. Verkaskipting varð mjög hagstæð okkar á milli og kom í rauninni af sjálfu sér. Ég varð alþingismaður og gat unnið nokkuð að málefnum bæjarins í aðal- stöðvunum í Reykjavík. Bjarni var lengst af bæjarstjóri og um leið ritstjóri okkar heima-blaðs. Hann var foringinn í málefnum bæjarins og bæjar- stofnana. Jóhannes varð okkar forystumaður á sviði atvinnumála. Hann stjórnaði okkar mikla atvinnurekstri og þó var hann áður all-lengi formaður í verkalýðsfélagi stað- arins. En samstaða og samheldni okkar þriggja hefði dugað skammt, ef ekki hefðu fleiri góðir menn komið til. Þegar ég lít yfir farinn veg, er mér ljóst, að það sem mestu máli skipti fyrir sósíal- ista í Neskaupstað, var stór hópur valin- kunnra manna, afbragðs félaga og fyrir- myndar starfsmanna á ýmsum sviðum í bæjarlífinu. Við sósíalistar í Neskaupstað létum flest eða öll félagsmálasvið í bænum okkar skipta. Við vorum virkir allstaðar. Við vorum í forustu verkalýðsfélags, íþróttafélags, samvinnufélaga og ótal annarra félagasamtaka. Bæjarlífið allt var okkar starfsvettvang- ur. Bæjarstjórnin sjálf var aðeins hluti af því, sem við vorum að fást við. Það sem máli skipti var allt sem var að gerast í bænum okkar. Aðdragandinn að kosninga- sigrinum 1946 Það var margt og mikið að gerast í Neskaupstað árið 1946 og árin þar á undan. Nýsköpunarstjórnin var við völd í land- inu frá 1944 til 1946. Við sósíalistar vor- Gerpir, togari, sem Norðfirðingar létu smíða í Þýskalandi. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.