Réttur


Réttur - 01.04.1987, Qupperneq 17

Réttur - 01.04.1987, Qupperneq 17
■ir^Tiniii Félagsheimilið og hluti af bæjarlífinu. um þátttakendur í þeirri stjórn. Þá voru boðaðar miklar framkvæmdir og mikil uppbygging. Við sósíalistar í Neskaupstað fylgdum þeim uppbyggingarboðskap af miklum áhuga. Við ákváðum að koma á fót tog- araútgerð og kaupa tvo nýsköpunartogara. Við hófumst handa um að byggja nýtísku fiskvinnslustöð þ.e.a.s. frystihús með góðri aðstöðu til fjölþættrar fiskvinnslu. Við byggðum verkamannabústaði, hóf- um hafnarframkvæmdir og ákváðum að koma upp myndarlegu sjúkrahúsi á veg- um bæjarins. Það var vissulega framfara og uppbygg- ingarhugur í Norðfirðingum á þessum árum. Kosningasigurinn í bæjarstjórnarkosn- ingunum í janúar 1946 var í beinu fram- haldi af starfi okkar sósíalista í málefnum bæjarbúa á þessum tíma, og kosninga- stefnuskrá okkar boðaði framhald þessar- ar uppbyggingarstefnu. Reynt með öllum ráðum að fella meirihluta sósíalista Það leyndi sér ekki að reynt var með ýmsum hætti að koma í veg fyrir áfram- haldandi völd sósíalista í Neskaupstað. Fulltrúar hinna flokkanna, Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, voru ekki ánægðir með þessa þróun. Þeir töldu sig, í gegnum stjórnvöld, með valda- aðstöðu í bönkum og flestum valdastofn- 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.