Réttur


Réttur - 01.04.1987, Qupperneq 43

Réttur - 01.04.1987, Qupperneq 43
sem lögreglan kannast ekki við og labb- röbbumenn voru á kreiki. Svo virðist sem reynt hafi verið að tilkynna forustumanni WACL í Svíþjóð um morðið samstundis. Lögreglan hefur forðast að fylgja þessari augljósu slóð og gögn um þátt WACL í morðinu hafa jafnvel „týnst“. Að styggja risann í vestri? Hvernig stendur á því að sænska lög- reglan leggur ekki saman tvo og tvo og snýr sér að þessari augljósu slóð? Skyldi hún vilja hlífa kollegum? Eða þarf að kafa dýpra? Hvernig stendur á því að Holmér komst upp með að eyða heilu ári út í loftið við morðrannsóknina? Hvers vegna leggja ekki sænsk stjórnvöld saman Viðauki Nú er komið framyfir miðjan júní og á þeim mánuði sem liðinn er síðan greinin hér að framan var skrifuð hefur eitt og annað komið fram í dagsljósið sem bend- ir enn sterklegar til að eitthvað sé rotið í konungsríkinu Svíþjóð. Sænska leyni- þjónustan SÁPO virðist tengjast morð- málinu á beinni hátt en að framan getur. tvo og tvo? Skyldu þau ekki vilja styggja risann í vestri? Eitt er víst að öll hefur framkoma Sví- þjóðar gagnvart Bandaríkjunum mýkst eftir fráfall Palme. Látum eftirfarandi nægja sem dæmi þar um: Eitt af því sem bandaríski sendiherrann krafðist af Palme á áðurnefndum fundum var það að Svíþjóð beygði sig undir eftirlit NATO í sambandi við útflutning til Sovétríkj- anna. Prem mánuðum eftir morðið á Palme var ríkisstjórnin búin að ganga að þessu. Nú eru um tuttugu bandarískir tollverðir í Svíþjóð til að fylgjast með að bandarískum útflutningsreglum sé fram- fylgt — og eftirmaður Palme, Ingvar Carlsson, er á leiðinni í opinbera heim- sókn í Hvíta húsið. Enn um hægriöfgamenn Árið 1967 voru stofnuð í Svíþjóð hægri- öfgasamtök með því ágæta nafni Demo- kratisk Allians, DA. Höfðu þau sem sitt höfuðmarkmið að reka áróður fyrir stríði Bandaríkjanna í Víetnam. Menn úrþess- um samtökum hafa nú dreifst víða um hægrikantinn og inn í sænska stjórnkerfið. „Ég fann ríkisstjórn sem hefur ákveðið að standa vörð um viðkvæm alþjóðatengsl og utanríkisverslun Svíþjóðar og jafnframt halda andlitinu gagnvart sænskum almenningi. Það er ekki þess virði pólitískt séð að upplýsa morð gærdagsins vegna þeirra vandamála sem það myndi skapa í dag. “ Úr grein í New York Times eftir blaðamanninn Richard Reeves. 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.