Alþýðublaðið - 14.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1922, Blaðsíða 1
€3h«áy$ -At má .AJ]»ý4taifloliJimwMi .1923 Liugardaglaa 14. okt. 237 tttlablal íiiiiipi (BfO!), Fyrir nokkru kom fyrir hörmu legt slys í íirði einum á Veitur- landi. TVelr unglingtpiltar, háset- mr á vélbát, voru sendir um boið á bátkæau tneð olíubrúsa, er ætl aður var til sjóferðarinnar. Veður var kyrt, svo að stóð loft og sjóry En smábátnum hvolfdi, þegar ung mennia ætluðu að færa brúsann yfir f vélbátinn. Annar pilturinn kanni svo nundtökia, að hann gat áaldlð sér á floti þar tll honum varð bjárgað ur landi. Hinn kauni ekkert og druknaði. Átbutður þessi er bæði sorg Jegur og gleðlríkur f senn. For eidrar og náin skyldmenni h imi druknaðan dreng, er svo tuargar bjattar vonir voru við tengdar. Frá tjónarmiði fáraenarar þjóðar er ávalt miklð tjón að hverju hrauatu nngmenai, sem fellur úr töiu hinnar. starfandi sveitar I iandinu. Venjulcgast iíta menn þó ekki á þjóðarhaginn og komast ekki við, nema höggvið sé skarð 4 þeirra eigin iitla ættargarð. Er síikt undur mikið og fásinna, þvf að mörg slys þessu llk verða it iega og mörg þeirra eru blátt áfram sök táðandi manna f land i 1nu. Menn hrapa, verða úti f fönn, iatla fram sif bryggjum, drukna ( iendingam og farast með ýmsu móti, af því uppwtxandi kynslóð- innl er ekki kent að lifa i iand inu. ísleozka þjóðin býr að ýmsu sleytl við sérstök náttúruskilyrði, harða og óstöðuga veðráttu, sér- staka atvinnuvegi, sem stundaðir «eru f eiattökura aðistæðum, er ekki þekkjast með menniagarþjóð< um nútímans. Á þetta við bæði um hncibúnað og sjávarútveg. •3Þess vagaa 'þarí uppaldi æsku> iýðsias, aadiegt og verklegt, að íttvíh á þjóðlegum grundvelli, Það ..á að búa wenta undir íslesszka veðráttu osj (sfenzka staðbætti að svo mikiu leytt sem auðið er. Þetta er hlutverk ungmennufélag anna og er nú komið gleðiefni frásðgunnar, í fóstursveit piltanna hafa um œörg ár starfað ung mennnfélog Þar eru engar laugar tie hverir. Að eins sólarhitinn til að ylja vatnið í sundpollum fé lagaona. Þau hafa um mörg ár haldið uppi sundkentla Þ»r hafði sá læit sundtökin er af komst, Er þetta þiiðji maðurinn á bezta aldri, sem sundkensla félagtnna hefir sannanlega bjargað frá drukn- un, og greinarhöfundi er kunnugt um. Þeir geta verið fieiri. Þeir eru vafaiaust margir á öllu land- inti, sem sundkensla félagsmanna hefir bjargað. Takmarklð er fyrst og fremit, að hver einasti Isleud ingur, karl og kona, geti fleytt iér á sundi eí þðrf gerist. Ea til að útskyra hin önnur atriði, er með þarf til. þess að geta verið fær um að lifa og starfa i íslenzte- um náttúruskilyrdum, þarf mlkln lengra mál. Hver og einn getur vist Kka skilið af dæminu um sundið, hvað það er, sem við félagar viljiim, þegar við heimtum þjóðtegt uppeldi handa æskulýðn- um. Bogi. (Sklnfaxi). Srnnaboðarnir. Slðústu árin hefir verið gert mikið til þess, að œinka bruaa- hættuna hér í bænum. Slökkviliðið hefir verið æft og öll slökkviáhö'd hafa verið miklð endurbætt og aukin. Þó vantar ssokkuð i að siökkviiiðið hé( sé orðið svo öfl. ugt sem kostur er á. Eitt er það, sem eg og fleiri hafa tekið eftfr skð þarf &ö gera, og það er a3 setja appTrafmagns> Ijós við hvern bruaaboða í bæn- um. Ljósin þyrftu ekki að vera stór, svo ekki yrði of mikil eyðsla Tryggið yður I eíni af Bjarnar« greífunum í tíma. G 0. Suðjóns- son. — Simi 200. á rafraíigoinB. Það vserl t d. mjög gott, að það vsera lltil rauð Ijób. Þ>ð getar oft viijað til þegar kviknar I að kvöldi eða nætur- lagi að fólki verði erfitt fyrir ad finna brunaboða ef það msn ekki nákvæmlega hvar hann er. Það er varla trúlegt að það þyrfti að verða mjög dýrt að koma þessu fyrir, én það er areiðanlega stór kottar að því. Þegar kvikn- að er f einhversitaðar, er ilt að þurfa að eiða tfmanum til einkis, en það hlýtur svo að verða ef fólki tekst ekki strax að fiana brunaboða. Það er vakin hér athygli á þessu, til þess, að þeir sem hlat eiga að málí getl iaansakað hvort ekki sé hægt a5 framkvæma þess- ar umbætur, án of mikis tilkostn- t aðar. Bœjarmaður. Atvinnan við hafnargerð Reykjavíkur. Ná er sem óðast verið að zegja mönnum upp vinnu við hafnar- gerð Reykjavíkur af þvf (að sögn), að ekki er neitt til að gera, og þegar sú viðbáran ekki er viðhöfð, er kvartað um psningaleysi. En þessar mótbárur eru bara „humbug", sem hafa ekki við nein rök að styðjast, t d. var hafnar stjóra boðið, að taka að sér, að fylia upp kirkjugsíðinn Þ^r hefði skapatt atvinna fyrir aita þá menn, seut unnið nafa við hofnina uad- anfarið. Þarna er ekki verið að eyða, fé hafnarinnar, heldur er það tíkis sjóður sem borgar fytir það verk, og sú atvinna hefði hatdiát i ailan ' vetur, ef mér hcfir verið sagt tétt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.