Réttur


Réttur - 01.10.1987, Page 4

Réttur - 01.10.1987, Page 4
Brímöldur Frásögn Haralds Ólafssonar sjómanns. Á fyrstu áratugum þessarar aldar yfirgáfu margir átthaga sína og héldu til útgerðar- baejanna í von um atvinnu og baett Kjör. Einn þessara var Haraldur Ólafsson. Hann ólst upp austur i Ölfusi en fór ungur á sjóinn, fyrst sem útróðrarmaður í Þorlákshöfn. Síðan var hann til sjós um neerri sex áratuga skeið á árunum mílli 1920 og 1980, fyrst á árabátum, svo á skútum og siðar á togurum, lengst af á Baldri og Helgafelli. Á þessum tima urðu verulegar breytingar á öllum atvinnu- og lifnaðarháttum þjóðarínnar, eínkum skipti mjög um upp úr striðslokum. Haraldur rekur hér sögu sína sem auk þess að vera skemmtileg aevisaga er merk heímild um atvinnulíf og sjávarútveg og kjör sjómanna á kreppu- og strfðstimum. Bókin geymir margar eftirminnilegar frásagnir af sjávarháska og baráttu sjómanna fyrir baettum kjörum, en ekki sfst af lífínu um borð, mannskapnum, andanum sem ríkti og vinnubrögðunum. Jón Guðnason sagnfreeð- ingur skráði frásögn Haralds. Fjöldi mynda er í bókinni sem er 252 bls. að stærð. Verð: 2.390,- Mál og menning lEEð

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.