Réttur


Réttur - 01.01.1988, Side 1

Réttur - 01.01.1988, Side 1
iffinr 71. árgangur 1988 — 1. hefti Enn einu sinni eigum vér þaö á hættu íslendingar að hinir svokölluöu „bandamenn" okkar verði til þess aö ráöast á oss og ræna lífsbiörqinni fiskinum. Vér megum minnast þess er Ólafur Thors lét stækka fiskveiðilögsöguna upp í 4 mílur — frá ystu skögum — og Englendingar settu bann á að kaupa fisk frá íslandi og hugðust þannig beygja íslensku smáþjóðina, sem var ný- gengin í Nato, fyrir stórveldinu, er arðrænt hafði hana öldum saman. Hver barg íslandi þá? Pétur Thorsteinsson var þá fulltrúi á alþjóðafundi í Genf og sovéski fulltrú- inn sneri sér til hans og spurði hvort ekki væri tækifæri nú til þess að taka aft- ur upp þau miklu viðskipti Sovétríkjanna og íslands, sem Bandaríkin höfðu kúgað íslendinga til að stöðva 1948. Símaði Pétur tillögu þeirra heim og tók Bjarni Benediktsson tækifærinu fegins hendi til að geta sýnt Bretanum í tvo heimana. — Og viðskipti íslands og Sovétríkjanna hófust að nýju og Bretinn varð að gefast upp við kúgunartilraun sína. Svipað endurtók sig eftir 1952, er Lúðvík Jósepsson færði fiskveiðilögsögu Islands út í 12 mílur — með þjóðina að baki sér, en flokkana þrjá á móti í LAV’SlKi.V:’TM • i

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.