Réttur


Réttur - 01.10.1988, Blaðsíða 12

Réttur - 01.10.1988, Blaðsíða 12
breiögötunni meðfram ströndinni, til að njóta kvöldsvalans. Þar er það stundað sem hér heima virðist alveg hafa týnst á þessum streitutímum: að spássera úti á kvöldin. Tíminn er teygjanlegra hugtak á Kúbu en heima. Einn úr gamla vinahópn- um heimsótti mig og sagðist ætla að kíkja inn aftur „á morgun“. Hann birtist þrem- ur vikum seinna með bros á vör og sagði: „Æ, það varð allt einhvernveginn svo flókið, ég gat ekki komið fyrr!“ Nú kynni einhver að spyrja: hvernig ætlar þetta fólk að koma því í verk að byggja upp tækniþróaðan sósíalisma? Pegar þannig er spurt verða menn að líta 30 ár aftur í tímann og skoða hvað gerst hefur síðan. Og þá verður svarið: Það tekst örugglega. Annað eins hefur nú gerst!. Dómkirkjan í Havana er byggð í barrokstíl sem er reyndar einkennandi fyrir mestalla gömlu borgina. Ljósm. E.G. 156

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.