Réttur


Réttur - 01.01.1989, Blaðsíða 33

Réttur - 01.01.1989, Blaðsíða 33
norska fræðslusambandsins hingað og hélt fyrirlestur í Norræna húsinu. Síðar, þegar MFA á Norðurlöndum var stofnað varð MFA meðal stofnsamtakanna. Á tundi í Danmörku, ártal eða dagsetning skiptir ekki máli, þar sem við Stefán vor- um meðal annarra, var rætt um lög hinna nýju samtaka. Forystumenn norrænu samtakanna eru allir sósíaldemókratar enda er litið svo á að fræðslusamtökin séu hluti hinnar sósíaldemókratísku verka- lýðshreyfingar rétt eins og launamanna- hreyfing og jafnaðarmannaflokkarnir. Þegar kom að því að ræða um hugmynda- fræðilegan grundvöll norrænu MFA sam- takanna var okkur talsverður vandi á höndum þar sem telagar okkar vildu láta staðfesta í lögunum að samtökin byggðu á sósíaldemókratískri hugmyndafræði. Eins og gefur að skilja leist okkur heldur þunglega á að koma heim með slíkan texta í farteskinu, vitandi hvernig sam- setning okkar samtaka er. í vinnuhópn- um sem vann að málinu sagði Stefán því 33

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.