Alþýðublaðið - 14.10.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 14.10.1922, Side 1
s Alþýðublaðið ékt má Liugardaglna 14. okt. 237 töiobla# Fyrir nokkru kom fyrir hörmu legt slys í firði einum á Vestur- landi. Tveir ungling>piltar, háset- ar á vélbát, voru sendir um borð á bátkænu ineð oliubrúsa, er ætl aður var til sjóferðarinnar. Veður var kyrt, svo að stóð loft og sjór. En smábátnum hvolídi, þegar ung mennia ætluðu að færa brússnn yfir i vélbátinn. Annar pilturinn kunni svo sundtökio, að hann gat haidlð sér á floti þar tll honum varð bjargað úr landi. Hinn kunni ekkert og druknaði. Atbutður þessi er bæði sorg Jegur og gleðlríkur í senn. For cldrar og náin skyldmenni turma druknaðan dreng, er svo margar bjurtar vonir voru við tengdar. Fíá tjónarmiði fámennrar þjóðar er ávalt mikið tjón að hverju hrauatu ungmenai, sem fellur úr tölu hinnar atarfandi sveitar i iandinu. Venjulegast Ifta menn þó ekki á þjóðarhaginn og komaat ekki við, nema höggvið sé skarð i þcirra eigin litla ættargarð. Er slikt undur mikið og fásinna, þvf að mörg slys þessu iik verða ár iega og mörg þeirra eru blátt áfram sök ráðandi manna í land inu. Menn hrapa, verða úti í fönn, falia fram af bryggjum, drukna i iendingum og farast með ýmsu móti, af þvi uppvaxandi kynslóð- innl er ekki kent að iifa i land inu. ísienzka þjóðin býr að ýmsu sleyti við sérstök náttúruskilyrði, harða og óstöðuga veðráttu, sér- staka atvinnuvegi, sem stundaðir eru i eifutökum aðstæðum, er ekki þekkjait tneð menningarþjóð um nútímans. Á þetta við bæði um iandbúnað og sjávarútveg. ■■Þess vegna þarí uppeldi æsku* Jýðsins, andiegt og verklegt, að hvll* á þjóðlegum grundvelli. Það ..á að búa menn uadir íslenzka veðráttu og ísfenzka staðhætt! að svo mlklu leyti sem auðið er. Þetta er hlutverk ungmennafélag anna og er nú komið gleðiefni frásögunnar. 1 fóstursveit piltanna hafa um naörg ár starfað ung mennnféiög Þar eru engar laug&r né hverir. Að elns sólarhitinn tll að ylja vatnið í sundpollum fé iaganna. Þau hafa um mörg ár haldfð uppi sundkenrlu Þar hafði ai lært sundtökin er af komst. Er þctta þriðji maðurinn á bezta aldri, sem sundkensla félagrnna hefir sannanlega bjargað frá drukn- un, og greinarhöfundi er kunnugt um. Þeir geta verið fleiri. Þeir eru vafalaust margir á öllu land- inu, sem sundkensla félagsmanna hefir bjargað. Taknurkið er fyrst og fremst, að hver einasti íslend jngur, karl og kona, geti fleytt tér á sundi ef þörf gerist. Ea tii að útskýra hin össnur atriði, er með þarf til þess að geta verið fær um að llfa og starfa í fslenzk- um náttúruskilyrðum, þarí mikln lengra mál. Hver og einn getur vfst líka skiiið af dæminu um sundið, hvað það er, sem við félagar viljuco, þegar vlð heimtum þjóðlegt uppeidi handa æskulýðn- um. Bogi. (Skinfaxi). Srnnaboðarnir. Slðústu árin hefir verið gert mikið tii þess, að minka bruna- hættuna hér i bænum. Siökkviiiðið heflr verið æft og öii slökkviáhö'd hafa verið mikið endurbætt og aukin. Þó vantar nokkuð á að slökkvlliðið héf sé orðið svo öfl- ugt sem kostur er á. Eitt er það, sem eg og fieiti hafa tekið eftlr að.þarf að gera, og það er að setja upp rafmagns- Ijós við hvern brunaboða í bæn- um. Ljósin þyrítu ekki að vera stór, svo ekki yrði of mikil eyðsla Tryggið yður I eint. af Bjarnar- greifunum i tíma. G 0. Guðjóns- son. — Simi 200. á rafmagninu. Það vseri t d. mjög gott, að það værn lftii rauð ljós. Þið getur oft viljað til þegar kviknar i að kvöldi eða nætur- lagi að fólki verði erfltt fyrir að finm brunaboða ef það msn ekki nákvæmlega hvar hann er. Þad er varla trúiegt að það þyrfti að verða nojög dýrt að koma þessu íyrir, en það er areiðanlega stór kottar að þvf. Þegar kvikn- að er í einhversstaðar, er ilt að þurfa að eiða tfmanum til einkis, en það hlýtur svo að verða ef fóiki tekst ekki strax &ð fiana brunaboða. Það er vakin hér athygli á þessu, til þess, að þeir sem hlat eiga að máli geti rannakað hvort ekki sé hægt afi íramkvætna þess- ar umbætur, án of mikis tllkostn- * aðar. Bœjarmaður, A tyinnan við hafnargerð Reykjavíkur. Nú er sem óðast verið að segja mönnum upp vinnu við hafnar- gerð Reykjavíkur af því (að sögn), að ekki er neitt tii að gera, og þegar sú viðbáran ekki er viðhöfð, er kvartað um peningaleysl. En þcssar mótbírur eru bara „humbug', sem hafa ekki við nein rök að styðjast, t d. var hafnar stjóra boðið, að taka að sér, að fylia upp kirkjug&iðinn Þor hefði skapatt atvinna fyrir alla þá menn, sem unnið hafa við höfcina und- anfarið Þarna er ekki verið að eyða fé hafnarinnar, heldur er þ&ð síkis sjóður sem borgar íyrir það verk, og sú atvinna hefði haidist f allan vetur, ef mér htfir verið sagt rétt

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.