Alþýðublaðið - 14.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.10.1922, Blaðsíða 2
§ 2 ___________ AL»fÐOBLAÐlÐ__________ Munið, að bestu fatakupin gerið þið á Laugaveg 11. Gleðin 1 i f 11 Sj úkrasamlagf] Reykj avíkur heldar hlutaveltu sunnud. 15 þ. m. kl. 7 i Bárunni Hvaö þóknast yöur? Þtr fsest fy/ir aðeías 50 aura kol, olia, haframjöl. Aðgöogumiðar á Bió. Bitferð eltthvað úti buskann. Kaífi á bcztu luffihúsum og margir eigulegir og dýrir munir sem oflangt yrði upp að telja. Sjón er sögu rikari. Til skemtunar; Lúðrasveit Reykjavikur spilar. Formaður samlagsins skemtir raeð nokkru nýju, sem aldrei hefir heyrst eða mun|heyia$t nema þarna. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 3 i dag í Birunni og við innganginn. ' Nefndin. frá, að í þá fyrirhuguðu kirkju • garðsfylllngu þurfi 20 þúsund kúpikmetra af möl og rnold, þí mun þar vera nærri 8 þúsund vagnar, sem hefði tekið um 3 mánuði, ef það verk væri unnið að íumri til, en sem mundi taka alt að 5 mánuðum að vetri tii. En að tala við hafnarstjóra um slikt, var vtst ekki viðkomandi, þó sagt sé, að hsnn hafi verið á báðum áttnm fyrit meðan hann var að hugsa málið. Og þó slept væri þtssu, þá hefði ekki verið úr vegi, að færa sand i byggingar ofan úr öikjuhlið og niður að hafnatbakka, og þó ekki væri fatið iengra, en ofan að hafnarsmiðju. Sllkt feefði aukið atvinnuoa; ea það hefði llka getað orðið allgóð tekjuiind fyrir hafnar sjóð. S;m dæmi þesi hve gott efni þetta er, er h!n nýja viðbót Landsbankans, sem er að mestu bygð úr þessu efni, og til sð sýna fram á hve ódýrt þetta byggingar* efni er, þá hefir hsfoarstjó i sjálf nr fengið sand < hina fyrirhuguðu byggingu sfna þar oían að. jfön BjamasoH. Illutaveltan. Eins og auglýst er hér á öðrum stað í blaðinu, verður hlutavelta S. R. ssnnað kvöld. Þar veiður margt vérðmætt að hafa og þar verður fólkinu skecat. Lúðrasveitin spilar og formaður samlagsins, Jón Pálsson, skemtir með grammofón. — Jón Pálsson hefir, eins og knnnugt er, um mörg ár safnað ýmsum skrítlum viðsvegar af bndinu og á nú kynstrin ö!l af þessu fágæti, sem fæstir aðrir eiga. Nú á síðari ár> um hefir hann náð mikiu af sáirna* og kvæðalögum og Hmnakveðskap Og eftirhermum og tekið þetta á grammofón. Þess vegna verður þetta eina tækifærið, sem fólki gefst til að heyra þeisar fágætn raddir, þvi Jón gerir þetta aðtins íyiir samligið í þetta eina skifti. Enda komast vfst færri en vilja f Báruna annað kvöid. Uhi ðagimi ag vegina. Snnið Jafnaðarmannafélagsskemt' unina f kvöldfkl. 9. Messur í Lsndakotskirkju: Há- messa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með prédikun. — í Frikirkjunni í Rvík kl. 2, pró- fessor Har. Nfeisson prédikcr. bl. 5 sr. Arni Sigurðsson. — í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson (ferœíng), ki. 5 séra Jó hnan Þorkelsson. Helga Steinberg verkam. var hrint á stéttarkant við níu bif- reiðarstöðina og fótbrotnaði 29. sept. e. m. H. S. B. Yínverzlun ér iandsstjómin bð- in að seta upp f Hafnarfirði þveit á móti vllja meiri hiuta bæjarbúa. Munið eftir kvöldikemtun Jafn aðarmanniféiagiins f Good-templ- arahúslnu f kvöld. Þar verður áreiðanlega tnjög margt til skemt- unar. Aðgöugumiðar fást á Litla kaffihúsinu, Lavgaveg 6, til kl. j í kvöld. Athugið það að aðgöngumiðar fást ekki við innganginn. Húsið verður opuað kl. 8 */* e„. b. Saemtunia byrjar kl. 9 e. h„ Tarzan kemur l blaðinu á mánu- daginn. Silfurbrúðkaup ciga f dag Rsgnhildur Sigurðardóttir og Sig- urður Þoikelsson, gjaldkeri Sjó- mannaféiags Reykjavikar. Æskn-félagar! Munið eftir fundi á morgun og greiðið gjöld. ykkar. Fyrirlestur heldur Ólafía Jó- hanneidóttir, ura œsku og elli, é morgun kl. 4 f Iðnó. ókeypis að» gangur. Leitað verður þar sam- skota til ágóða fyrir gamalmenna* hælið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.