Alþýðublaðið - 16.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.10.1922, Blaðsíða 2
3 AL»>f DOBLAÐtÐ Crlenð simskeyt Khöfa, 14. okt. Frá írlandi, Dublin: Prestastétt írlands hefir sent út hirðisbréf og fordæmir þar ntríðiö gegn iýðweldinu og neitar óróamönnunum um synda fyrlrgefaingu og sakramenti. Tyrkir og bandamenn. Parls: Fulltrúar Kemals hafa gengiö að skilmálum bandzmanna og undirskrlfað vopnahlésiamning ana i Mudaniu —London: Blöðin dást mikið að Harrington heri- höföingja og þabka honum, að friður hafi náðst þar eyttra. Skó|atnaiur. I Vandaðastur, | beztur, | ódýrastur. p | SYeinbjörn Arnason | Laugaveg 2 komið og reynið ódýra hveitiö hjá Kaupfélaginu. einhveiju af því, sem hann einn Islendlnga þekkir, átalskri söng liat. Ea svo fór þá sem oftar, að þakklætið varð rýrt t vor kom hann aftur upp —,atæltur og full ur fjörs — nú sigraði hann. E»g- inn söngmaður fstenzkur hefir nokkru sinni farið siika sigurför. Hann sigraði i sumar. Hann hef- ir nú sungið hér 10 sicnum, enda er bana nú allra ^ndi. Með Páli ísólfnyni hefir hann kent mönn um hér smekk — héðan frá er ekki neÍQum meðalmönnum hent að halda hér söagskemtanir. Mest hefir þó kveðið að Kalda lónskvöldunum, er þeir bræður báðir, Eggert og Sfgvaldi komu íram samaa. Lög Sigvalda í munni Eggerts verða öílum ógleymanleg. „í hvert sinn er eg syng, finst mér ekki gera eins vel og eg get" aeglr Eggert, .mér finst eg ekki geta nægilega sungið anda listar* innar inn i fóik*. — Verið viss, Eggert Stefánsion, vér eignm víst seint von á þvi hér heima, að nokkur syngi .anda liitarinnar* inn i huga vórn — enginn mun oss eins minnisstæður sem þér — enginn listamaður fer héðan með eins heitar árnaðaróskir manna. Nú fer Eggeit til lilendinga- bygðar i Canada til að syngja fyrir landann þar, svo til New Yo.’k. Hann býst við að verða eittavsð fram yfir jói i Ameríku, en heldur svo heim til sóiskinsins og marmarahallnanna i Milano. Eg þykist tala fyrir munn sllr- sr alþýðu, er eg mælist til þess, að þeir bracður haldi eitt .Kalda lónskveld" ef timi vinst tll, þann ig, að sem fiestir geti heyrt — þeir sem annars ekki hafa koit á sð nota söngskemtanir fyrir íé- leysl — og eg er sannfærður um sð þeir munu gers það, ef fært verður. Hafið svo þakkir fyrir komuna Eggett, og heiiir heim til Islands ,sem íyrst aftur. N. Kaupendor „Yerkamannsins*4 hér í bæ eru vinsamiegsst beðnli sð greiðs hið fyrsta ársgjaldiS, 5 kr., á sfgr. Álþýðublsðsins. Pýska markið. Beriin: Rlkiistjórnin hefir sent út fyririkfpun, sem á að hindra gengisbrask, og er borgun i er iendurn peningum bönnuð. Matkið er nú 0,22. 10 þúsnnd fjármálsmenn sitja nú á fandi i Ntw York og ræða um fjármálaáitand heimsins. Snnrða á frlðnnm. Fregn frá Reuters fréttastofu segir, að 4000 Tyrkir hafi við Ismid farið yfir takmarkaltnu þá, sem ákveðin sé á Mudaniufund inum, og haldi til Konstantfnópel. Harrington hafi sent Kemai mót mæli gegn þessu Fregn frá Konstantínópel hefir það eftir Kemal, að undir eins og menn hans hafi tekið Konstan tinópel, verði ailir Rússar, sem þar séu, framseldir ráðsitjórninni rússneiku og henni með þvi vott- að þakkiæti fyrir hergögn þau, sem hún hafi látlð Tyrkjum í té. Frá Aþenu er simað að lsndið alt sé i hervörsiuástandi. Bankayandrœðl f Norogl. Frá Kristjaníu er sfmað, að Foreningsbankion, stærsti banki Noregs annar en Þjóðbankinn, sé l vandræðum. Rfkið hafi lagt fram tii bjálpar 50 miljóair kr. Norska rikið hefir lekið 18 miij. kr. lán i Ameriku með 6°/o vöxtum. Útbreiðið Alþýðublaðið I Litla kaffihúsið Laugnveu 6 selur hafragraut með sykri og mjóik fyrir 50 aura smurt brauð . 150 — kaffi með kökum . 70 —■ molakaffi . 30 — Og ýmislegt fæst þar fleira. Munið að kaffið et bezt bji Litla kaffihúsinn Laugaveg 6. Af greidsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu vi® Ingólfsstrætl og Hverfisgötu, Sfmi 088. Auglýsingum sé skilað jpaaga® eða 1 Gutenberg, I siðasta iagt kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuðL Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Úfsölumenn beðnir að gera skQ di afgreiðsiunnar, að 'mlnsta kostS ársfjórðungslega. HÚS. Nýtt tveggja hæða hús til sölu með lausri ibúð og tæki- færisverði, cf samið er fyrir JÍL þessa mánsðar. 2—3 þúsund kr< útborgun mimt A. v. á. Nokkrir ágætir grammofónar á 65 kr. eru ennþá til i Hljóð- færahúsinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.