Alþýðublaðið - 17.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1922, Blaðsíða 1
OMt m£ Jklpý&x!z&<&te$£jKki igaa Þriðjudagltan 17. okt. 239 tölublað Skaitalögii aýjn. em ♦ NAVY CUT CIGARETTES 9 SMÁSÖLUVERÐ 65 AURAR PAKKINN 4* THOMAS BEAR & SONS, LTD LONDON. ^ t ♦ ♦ ♦ Það gegoir furðu, hvað menn iát* Iítið til síc htyra gagnvart þeim þungu álögum, sem menn verða að fara að greiða, sam- kvæmt nýju skattaiögunum. Næstum daglega talar maður við menn, sem lagður hefir verið á svo hár tekjuikattur, að þeir sjá enga möguleika til þess að greiða svo háa upphæð. Það er vel skiijaniegt, þó það gangi illa að að innheimta skattinn, að minsita koiti hér f Reykjavík, þyf f fáum stöðum á iandinu hefir alþýðsn o ðið ver úti með þeisar skatta' álögur en einmitt hér. Alveg eignaiausum mönnum, með stóra fjölskyldu, er gcrt að greiða svo mikið í tekjuskatt, að það er fyrirfram sýnilegt, að þeir geta aldrei greitt hann. En hvað þýðir þá að vera að bú* til þannig löguð skattalögf Jú, það þýðir það, að reynt er að hlífa stóreignamönnunum við iþvf, að grefða skatt eftir efnahag þeirra, og f stað þess cr verka- jýðurinn kúgaður til þess að greiða svo háan skatt, sem mögu iegt er að hann geti við sig losað, án tillits tll þess, þó fátækir fjöl- skyldumenn verði að kvelja sig og sína fjöiskyidu til þess að greiða þennan rahgláta skatt, sem virðist eingöngu búinn tii, til þess að hlffa hinum háu tekjum stór «ighámanhánna. Fýrverandi stjórn fébk þinglð til þess að samþykkja þleisi óheillá vaéaíegu lög. Mjög líklegt' aö meirl hluti þingmansá hsfi ekki gert sér fulla greln fyrir hvernig þau mundu verða í frsmkvæmd. Þvf öskiljanlegt má það heita, sð þing mennirnir séu dlir svo á valdi kapitalistanna isér, að þeir ekki að neisu leyti Ifti á hsg aimenn ings. Það er að vísu kunnugt að margir þeirra cru ann&ðhvort bundnir með tcngdum eða skuld am við fslenzku kspitalistana. En f varla er það trúlegt, að þnð geti gert þá algerlega bllnda fyrir þeirri hættu sem almenningi staf- ar yfirleitt frá nýju skattaiögun utn, Þegar að mönnum er gert eð greiða eitthvað sem þeir ekki með nokkru móti geta borgað, þá hætta menn að bera virðingu fyrir sklivísri greiðslu á lögákveðn um gjöldum. Þessi nýju skattalög verða því óefað til þess að spilla skilvfsi manna, Hvernig gat nokkrum mönnum dottið það f hug að einn maðar geti lifað af 500 krónum ? En það virðist hafa vakað fyrir þeim hátt- virtn þingmönnum sem samþyktu þessi Iög. Það munu víst fiestir vera þeirr> ar skoðun&r, að 300 krónnr séu Iftið meðlsg með ómaga, en þing mönnunum hefir nú samt fundist það nóg. Það er vfst ekki dýrt að aia upp börnin þeitra. Þessar upphæðir báðar eru iangt frá því að vera nógár; menn munu undir engnm ktingumstæð- um geta koœht af með sve litla peningaeyðslu. En þá fara beisu skattarnir að ganga nokkuð iangt, þegar mönnum er gert að skyldu að greiða skatt af því fé sem þeir ssota sér til Iffsframfærslu. Það vita ailir, að það er ssvo ástatt hjá fla&tum alþýðumöncum hér, að þeirra tekjur ganga allar til heimilisþarfa og duga jafnvel ekki til. Með hve;ju eiga aú þeir mean að borga skatt? Þeir geta það auðvitað ekki, nema að taka hann til iána. Þessi skattur á meiri hlutanum af verkalýðnum þýðir þvf ekki aanað en að þeir verða að draga saman f skattinn, með þvf að spara ennþá meira matínn við sig og fjölskyldu sfna. Það munu margir þekkja svo vel ástandið her f Reykjavífc nú, að þeir geta skilið hvernig ástand- ið mundi verða, ef enn þá meira væri krept að efnahag verka- manna Það er því aðeins um eitt áð velja. Það verður að breyta þess- um lögum strax á næsta þingi þannig, að skatturinn hvfli á þeim sem geta borið hann, þ. e. kapi- talistunum. tsienzk alþýða verður að fjdgja svö fast fram kröfunni um breyt- ingu á skattalögunum, áð þing- mennirnir sjái sér ekki fært að daufheyrast við þvf. €. Lúðrasveitin og Olympíunefndin. í Vísi f gær er greinarkorn frá .Knaiispyrnumanni.* Segist hann hafa fylgst af miklnm áhugs með viðieitni Lúðra&veitarinnar til að koma sér upp húsi til æfinga og tdur vel fárið'að menn hafa styrkt það með gjöfum og öðru. Þajfta er mjög virðiagarvert # af honum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.