Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 8. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmln-álfarnir. Þriöji þáttur Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.40 Þjóöskörungar tuttugustu aidar. Gamal Abdel Nasser var óþekktur ofursti þegar hann tók þátt í aö steypa af stóli FarUk, konungi Egyptalands. Hann varö skömmu siöar forseti Egyptalands og ókrýndur leiötogi Araba, en sú hug- sjón hans aö sameina Arabarikin og knésetja Israel rættist ekki. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. Þul- ur Friöbjörn Gunnlaugsson. 21.05 Dýrlingurinn. Köld eru kvennaráö. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.55 Spekingar spjalla.Hring- borösumræöur Nóbels- verölaunahafa I raunvisind- um áriö 1979. Umræöunum stýrir Bengt Feldreich og þátttakendur eru Sheldon Glashow, Steven Weinberg og AbdusSalam, verölauna- hafar i eölisfræöi, Herbert Brown, sem hlaut verölaun- in i' efnafræöi, og Alan Cor- mack og Godfrey Houns- field sem skiptu meö sér verölaununum I læknis- fræöi. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 23.25 Dagskráriok Miðvikudagur 9. janúar 18.00 Barbapapa. Endursýnd-' ur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Höfuöpaurinn. Teikni- mynd. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Indiánar Noröur - Ameriku. Franskar myndir um indiána og skipti þeirra viö evrópska landnema. Þýöandi Friörik Páll Jóns- son. Þulur Katrin Arna- dóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stikilsberja-Finnur (Huckleberry Finn). Bandarlsk biómynd frá ár- inu 1939, byggö á hinni sigildu sögu eftir Mark Twain um drenginn Finn og ævintýri hans á bökkum Mississippi-fljóts. Aöalhlut- verk Mickey Rooney, Walter Connolly og William Frawley. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.00 Vaka. Fjallaö er um barnabókmenntir. Umsjónarmaöur Elfa Björk Gunnarsdóttir. Stjórn upp- töku Andrés Indriöason. 22.45 Dagskrárlok SJónvarp miðvlkudag kl. 20.30: Ævintýrl Sllklls- berja-Finns Það er hin viðfrægia drengjasaga Mark Twain, Stikilsberja-Finnur sem er á dagskrá sjónvarpsins n.k. miðvikudag kl. 20.30. Liklega kannast flestir viö söguna en hún segir frá Finni og vini hans Jim en hann er svartur þræll á heimili Finns. Þeir róa á fleka út á hið mikla Mississippi-fljót og lenda þar i hinum margvislegustu ævin- týrum þegar þeir fleyta sér niður eftir fljótinu. Þeir kynn- ast gikkóöum fjölskyldum, svikahröppum og fallegum og góöum stúlkum svo aö nokkuö sé nefnt. Kvikmynd þessi um Stikils- berja-Finn sem er ein af mörgum sem gerð hefur veriö efftir sögunni, er gerð áriö 1939 og fer þar hinn smávaxni Mickey Rooney meö aðalhlut- verkiö. 1 kvikmyndahandbók okkar fær hún þokkalega dóma og er leikur Rooneys og hins aðalleikarans, Connollys, sagöur all-góöur. —HR Sjðnvarp brlðjudag kl. 2040: ÞJÓBSKðRUNGUR í LANDI FARAÓANNA „Myndin lýsir i stuttu máli ferli Nassers Egyptalandsforseta og segir sérstaklega frá samskiptum hans við Farúk konung i Egypta- landi” sagði Ingi Karl Jóhannesson þýðandi myndarinnar úr flokknum Þjóðskörungar 20. aldar sem sýnd verður á þriðjudag. Ingi sagöi aö minnst væri á striö þau sem Egyptar háöu við tsraelsmenn t.a.m. Súes- striðiö 1956 og Sexdaga striðiö 1967. Þá væri komið inn á aðild Breta að málum þar austur frá og hernig þeir höfðu i raun og veru völdin á meöan aö Egyptaland var enn undir konungsstjórn. Væri þar ser- staklega minnst á samskipti Nassers og Antony Edens. Loks sagði Ingi að myndin lýsti eiginleikum Nassers, per sónuleika hans og dipló- matiskum aðferöum og rekti sögu hans allt til dánardæg- urs. —HR Abdul Nasser aö tafli en hann þótti töluverður bragöarefur á skákboröi stjórnmálanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.