Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 1
**<**£ Föstudagur 29. febrúar 1980, 50. tbl. 70. árg. Gunnar Thoroddsen á beinni linu Visis: Hvorki gengisíelling né hratt sig að svo stöddu Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, sagði á beinni linu Visis i gærkveldi, að hvorki yrði um að ræða geng- isfellingu né hratt gengissig að svo stöddu, er hann var spurður um gengismál i framhaldi af umræð- um um þau siðustu dagana. Ráöherra sagöi, aö rlkis- stjórnin stefndi ab þvi að halda gengi krónunnar eins stö&ugu og mögulegt væri, miöaö viö stööu atvinnuveganna. Hann kvaBst ekki telja þörf á gengis- breytingu aB svo stöddu, en ef séB væri fram á varanlegan halla á helstu útflutningsat- yinnuvegum þjóBarinnar, gæti reynst nauBsynlegt aB endur- skoBa gengiB. VarBandi þá skoBun, sem fram hefBi vériB sett af hálfu SjálfstæBisflokksins fyrir kosn- ingar, aB gengiB væri I raun og veru falliB um 15% miBaB viB stöBu sjávarútvegs og iBnaBar, sagBist forsætisráBherra ekki vera viss um, aB ástandiB væri svo slæmt. AB mihnsta kosti hefBi ríkisstjórriinni ekkert bor- ist frá Seölabankanum, sem benti til þess. utanríkis- ráðherra- viðræður umJan Mayen-mál- ið í næstu viku „ivlæsta skrefið i Jan Mayen deilunni er fund- ur utanrikisráðherra Is- lands og Noregs, sem haldinn verður á meðan þing Norðurlandaráðs stendur og tel ég þann fund liklegri til árangurs en fund allra þeirra aðila, sem málið er við- komandi, með allri virð- ingu fyrir þeim'/ sagði Gunnar Thoroddsen þegar hann var spurður um hvers væri að vænta i Jan Mayen deilunni. Gunnar sagBi. aB Jan Mayen máliB væri þrlþætt: t fyrsta lagi væri þaö samkomulag Islands og Noregs um sjálfar fiskveiBarnar og þá aðallega loBnuveiBarnar. 1 öBru lagi væru svo fiskverndun- armalin á þessu hafsvæBi og I þriBja lagi hafsbotninn milli ís- lands og Jan Mayen. Brýnt væri að leysa tvö fyrstnefndu málin og _þa einkum, hvernig skipt væri loBnuaflanum sem veiddur væri utan 200 mflna fiskveiBilögsögu Islands, Þar yrði auövitaö a& hafa i huga aö þessi lo&nustofn væri islenskur. Albert Jensen, Reykjavlk, spur&i, hvort þjóöin gæti átt von á þvl, aö gefiö yröi eftir I Jan May- en deilunni fyrir Norömönnum. „Alls ekki", svaraði Gunnar Thoroddsen forsætisrá&herra. Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, við simann á ritstjórn Visis i gær- kveldi. *r» • j o.,. — Visismynd GVA. Flugstöðvarhygglngin: verOur hún ekki stOOvuD? „t stjörnarsáttmálanum er tal- a& um a& endurskoða skuli byggingu flugstöðvar á Kefla- vikurflugvelli. Það er óhjá- kvæmilegt vegna þess hve Atlantshafsflugið hefur breyst" sagði Gunnar Thoroddsen, for- sætisráðherra þegar hann var spurður um flugstöðvarmálið I gærkveldi. Þá kom fram hjá rá&herranum að í stjórnarsamstarfinu væri gert ráB fyrir aB ágreiningsatri&i I ríkisstjórninni yr&u leyst meö samkomulagi en ekki afli at- kvæ&a. Var&andi samþykkt flokksrá&s Alþý&ubandalagsins um si&ustu helgi þess efnis, a& komið væri i veg fyrir a& flugstööin yröi reist fyrir bandarlska fjármuni, sagBi Gunnar aB túlkun á þeirri samþykkt yrBi aB bíða sins tima. Kva&st hann ekki viss um aö byggingin yrBi stö&vuö af Alþý&u- bandalaginu þegar byggingará- formin hef&u veriö endurskoðuð. Nýtt Dátt- tökumet: 42 snyriendur Lesendur VIsis settu nýtt met á beinu ilnunni hjá okkur I gær- kveldi og tókst hvorki meira né minna en 42 fyrirspyrjendum aB ná tali af Gunnari Thoroddsen, , forsætisrdðlierra, á me&an hann var við slmann á ritstjórninni. Flestir hafa fyrirspyrjendur oröiö rúmlega þr játfu á&ur á beinni llnu VIsis. Spurningarnar voru yfirleitt stuttar og svö rá&herra skýr og ákveöin, en hann var á ritsjórn- inni tæplega tvo og hálfan tlma., Auk frétta hér á forsiCu og á baksíöu. er greint frá efni beinu linunnar á bla&sl&u þrjú og I opnu Vtsis I dag. Nánari iréttir af beinu iínunni á priðju síou, blaðsíoum 14 og 19 og á baksíðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.