Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 9
9 VÍSIR Föstudagur 29. (ebrúar 1980 Hafi einhver haldiö aB Blondie væri búin aB geispa golunni getur sá hinn sami fariB aB mjatla i sig höfuBfat sitt. Debbi og strákarnir skutust nefnilega eins og eldibrandar á toppinn meö „Atomic” af „Eat To The Beat” plöt- unni. Jafnvel Hvislararnir gátu ekki aö gert og hreppshugleysinginn féll , kylliflatur oni 3ja sætiö. Meöal nýrra laga á Lundúnalistanum má nefna „Taktu þennan svip af smettinu á þér” meö Marti Webb, en stökkvari vik- unnar er Fern Kinney i 8. sæti. Hann hljóp ein nitján sæti upp á vikutlma. Teri Desari meB aöstoö K.C. hefur hertekiö Jórvikurtoppinn og Spinners eru þar komnir meö lag á fleygiferö. I Amsterdam skoruöu Gibson bræöurnir gott mark og viB þaö féll hollenska sparkliBiö niöur i annaö sætiB. Pink Floyd hefur svo dengt sér á toppinn i Hong Kong. — Fleira varö þaB ekki. BLONDIE OG CLIFF — þeim er sameiginlegt aö eiga iög á London iistanum, Blondie á toppnum og Cliff i fimmta seti. STYX — umtalaBasta hljómsveitin hér heima upp á sfökastið og handhafar topppiötunnar á Vlsisiistanum þessa vikuna. .vinsælustu iðgin Lonflon 1. (15) ATOMIC......................Blondie 2. ( 3) ANDTHEBEATGOESON ..........Whispers 3. ( 1) COWARD OF THE COUNTY....Kenny Rogers 4. ( 5) CAN’T STAND UP FOR FALLING DOWN.............. . Elvis Costello 5. ( 9) CARRIE................. Ciiff Richard 6. (19) TAKE THAT LOOK OF YOURFACE....................MartiWebb 7. (10) SO GOOD TO BE BACK HOMEAGAIN....................Tourists 8. (27) TOGETHER WE ARE BEAUTIFUL..................Fern Kinney 9. ( 6) ROCK WITH YOU.........Michael Jackson 10. (14) BABY I LOVE YOU.............Ramones ÍNew yopk 1. ( 2) YES I’M READY ........Teri Desari og K.C. 2. ( 4) ON THE RADIO.............Donna Summer 3. ( 3) LONGER...................Dan Fogeiberg 4. ( 1) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE.......................Queen 5. ( 7) DESIRE ......................AndyGibb 6. ( 5) COWARD OF THE COUNTY...Kenny Rogers 7. ( 8) SEPTEMBER MORN.........Neii Diamond 8. (12) WORKING MY WAY BACK TO YOU..................Spinners 9. ( 6) ROCK WITH YOU........Michael Jackson 10. (10) ROMEO’S TUNE...........Steve Forhert Amsterdam 1. ( 5) QUE SERA MI VIDA...........Gibson Brothers 2. ( 1) NEDERLAND HEEFJ’DE_RAL. ................ Andre Van Duin og hoilenska knattspyrnulandsliöiö 3. ( 3) RAPPER’S DELIGHT............SugarhiilGang 4. ( 4) DO THAT TO ME ONE MORE TIME.................Captain & Tennille 5. ( 2) CRYING........................Don McKean Hong Kong 1. ( 6) ANOTHER BRICK.............Pink Floyd 2. ( 2) LAST TRAIN TO LONDON..........ELO 3. ( - ) DESIRE ..................Andy Gibb 4. ( - ) ON THE RADIO.........Donna Summer 5. ( 8) DO THAT TO ME ONE MORE TIME.............Captain & Tennille Handrlðabrun á Hrlngbraut „Bidda systir heföi áreiöanlega oröiö heimsfræg fyrirhandriöabrun, ef hún heföi komist á Ólympíuleik- ana eins og skiöarennararnir. Og sú heföi gert lukku 1 Bandarikjunum...” Þannig skrifar meistari Þórbergur um rennisnillinginn Biddu, systur lillu Heggu, sem feyktist ofan af fimmtu hæö niöur I kjallara á Hring- brautinni, „ægilega hart”. Islensku skiöarennararnir eru nú komnir heim frá Bandarikjunum aB lokinni þátttöku I Ölympiuleikun- um. Ekki var Bidda systir i hópnum og handriöabrun ekki meöal keppnisgreina, svo þaö var ekki nema von aö medaliurnar kæmu i annarra hlut. Raunar var frammistaöa skiBarennaranna hálfu verri en viö var Pink Floyd — efstir f Bandarfkjunum aö venju. Bandarlkln (LP-piötur) 1. ( UTheWall.............Pink Floyd 2. ( 2) Damn The Torpedos.Tom Petty 3. ( 3)OfTheWall.....Michael Jackson 4. ( 5) Phoenix.........Dan Fogelberg 5. ( 4) The Long Run.........Eagles 6. ( 7) On The Radio....Donna Summer 7. ( 6) Kenny...........Kenny Rogers 8. (15) PermanentWaves..........Rush 9. ( 9 Cornerstone.............Styx 10. (10) September Morn.Neil Diamond VINSÆLDALISTI ístand (LP-ptötur) 1. (2) Cornerstone...............Styx 2. ( UTheWall...................Floyd 3. ( 3) Sannar dægurvísur.....Brimkló 4. (- ) EIÖisco DeOro...........Ymsir 5. (-) Kenny.............Kenny Rogers 6. ( 6) Alfar .... Magnús Þór Sigmundsson 7. ( 5) String Of Hits.......Shadows 8. ( 4) Ljúfa líf,.............Þúogég 9. ( 8) Flex.............Lene Lovich 10. (- ) London Calling ..........The Clash búist, og voru þó engar háleitar vonir viö þá bundnar, en þeim skrikaöi mörgum fótur og þvi fór sem fór, auk þess sem einhverjir kvillar geröu þeim lifiö leitt. En þrátt fyrir setu aftarlega ámeririni er engin ástæöa til aö fárast yfir árangrinum; i þessum efnum er þátt- takan mest viröi hvaö sem misvitrir útlenskir forsetar segja. Hlaupársdagurinn er i dag og Styx notar tækifæriö og skiptir um sæti viö Pink Floyd á Islandstoppnum. Björgvin og Brimkló eru skammt undan en sitja þó i sama rassfarinu. Þrjár nýjar plötur prýöa listann, þar fer hæst Spánardiskóiö.en Kenny fylgir á hæla þess og Clash vermir botninn. Pretenders — bjartasta von Breta ibyrjun ársins fellur af toppnum fyrir safnplötu. Bretland (LP-plötur) 1. ( 2) LastDance......Ymsir 2. ( 1) Pretenders.Pretenders 3. ( 3) One Step Beyond.Madness 4. ( 5) Short Stories....Jon & Vangelis 5. ( 4). Permanent Waves......................Rush 6. ( 6) Golden Collection .... Charlie Pride 7. ( 8) Specials....Specials 8. ( 7) Reggatta De Blanc.Police 9. (18) Kenny............Kenny Rogers 10. ( 9) Of Jhe Wall.....Michael Jackson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.