Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 10
vism Föstudagur 29. febrúar 1980 Mevjan. 24. ágúst-2.!. sept: Þú neyðist til aö gera einhverjar breytingar varöandi mikilvægt mál. Ráö- færöu þig viö aöra fjölskyldumeölimi. Vogin 24. sept. —23. okt. Dagurinn er vel fallinn til skemmtana og félagsstarfa. En umfram allt skaltu ljúka skyldustörfunum fyrst. Drekinn 24. okt,—22. nó\\ Láttu eitthvað gott af þér leiöa i dag. Tækifærin til þess eru óteljandi. Vertu heima i kvöld. Bogmaöurinn ?3. nóv.—21. des. Eitthvert smáóhapp kann aö breyta áætl- unum þinum i dag. En þaö er engin á- stæöa til aö örvænta, allt fer vel aö lokum. /• Steingeilin, 22. des.-20. jan: Vinur þinn leitar til þin um ráö, hikaöu ekki viö aö hjálpa honum. Bjóddu heim góöum vinum og geröu þér glaöan dag. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Þér gefst kærkomiö tækifæri til að koma á sáttum i leiöindamáli. En gættu þess aö vera sanngjarn. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þaö er yfirleitt happadrýgra aö ræöa málin I ró og næöi en aö þrjóskast viö og framkvæma allt eftir eigin höföi. 10 „Fawna hefur flúiö vegna hræöslu viö Essar”. Hrúturinn 21. mars—20. april Láttu ekki smávægilegar tafir setja þig út af laginu. Ef þú þarft aö gera einhverjar breytingar skaltu gera þær i dag. Nautið, 21. apríl-2l. mai: Vinur þinn kann að vera i einhverjum vandræöum, réttu honum hjálparhönd. Dagurinn veröur skemmtilegur. Tviburarnir 22. mai—21. júnl Dagurinn veröur hinn ánægjulegasti i alla staöi, en fátt markvert gerist. Vertu heima i kvöld. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Stutt feröalag meö fjölskyldunni gerir daginn eftirminnilegan. Gættu hófs i mat og drykk. l.jóniö, 24. júli-23. agúst: Gerðu ekkert i fljótfærni sem þú gætir átt eftir aö sj'á efti'r. Þú ættir aö hvila þig vel i dag. „Ég fer”, j kvaö Tarzan,' „og finn konu þfna.’ A minum aldri er mér illa viö aö vera minntur —, á afmælis V____daga. ■ Þaö er ekki't) hægt að gera upp^ ^viðsig hvert á að |í|Lfara, — þeireru O gflCallir orðnir eins. \ f >*vo amwiiiii hc Hann er í þannig ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.