Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 12
vtsm Föstudagur 29. febrúar 1980 vtsm Föstudagur 29. febrúar 1980 Hlustum vanfllega á fiskifræðinua” „Þaö er sérstaklega tekiö fram i stjörnarsáttmálanum aö mörk- uö veröi stefna i flskfriöunar- og fiskveiöimálum. Hún hefur veriö I undirbúningi aö undanförnu I sjávarútvegsráöuneytinu i sam- ráöi viö ýmsa aöila,” sagöi for- sætisráöherra i svari viö fyrir- spurn frá Hrólfl Gunnarssyni skipstjóra. Ráöherra sagöi aö ákvöröun um stefnu I þessum málum yröi tekin mjög fljótlega. Hrólfur spurði þá hvort þessi rikisstjórn ætlaöi aö fara aö dæmi fyrri stjórnar og fara i einu og öllu aö tillögum fiskifræöinga um friöun og veiö- ar. „Ég geri ráö fyrir aö viö hlust- um mjög vandlega á þaö sem fiskifræðingar segja. Þar meö er ekki sagt aö fariö veröi aö þeirra tillögum I einu og öllu,vegna þess aö þött sjálfsagt sé aö meta mjög mikils þeirra þekkingu og tillögur koma fleiri atriöi þar til. Má þar nefna atvinnu- og efnahagsmál og afkomu fólksins,” svaraöi Gunn- ar Thoroddsen. mkmmmmmmmá Skattaiækkun er ekki á dagskrá á pessu ári „Þaö er ekki grundvöllur fyrir þvl á þessu ári aö fella niður skatta. Þaö er eitt meginatriöiö I stefnu rfkisstjórnarinnar aö koma rikissjóði á réttan kjöl þannig, aö jafnvægi náist og greiðsluafgangur veröi”, sagöi forsætisráöherra meöal annars um skattamál. Þaö var Ingibjörg Jónsdóttir 1 Reykjavik, sem minnti á, aö i stefnuskrá Sjálfstæöisflokksins fyrir slöustu kosningar heföi ver- iö skýlaust ákvæöi um, aö flokk- urinn myndi gera kröfu um niöur- fellingu allra hinna nýju skatta vinstri stjórnarinnar, kæmist hann I stjórn. En ekki væri orö aö finna um þetta i málefnasamn- ingi nýju stjórnarinnar. Gunnar Thoroddsen sagöi aö jafnvægi I rikisbúskapnum væri eitt grundvallaratriöiö til aö hægt væri aö ráöa niöurlögum verö- bólgunnar og þvl ekki hægt aö fella niöur skatta á þessu ári. En skattar yröu heldur ekki auknir. — SG Textl: HalldOr Reynlsson. Jðnlna Mfchaelsdólllr. Kilrln Pílsdðlllr. Páll Magnnsson. Saunundur Guðvlnsson og hugmyndir formanns Sjálf-. stæðisflokksins, Geirs Hallgrlms- sonar, eftir aöþessar tillögur biöu skipbrot”, spuröi Benedikt. „Þessar tillögur eöa hug- myndir, sem þú nefnir þær, voru ekki lagöar fyrir eöa samþykktar i þingflokki sjálfstæöismanna. Þær voru lagöar fram sem hug- myndir. Eftir aö þær náöu ekki fram aö ganga, þá veit ég ekki um aörar tillögur, sem fram komu frá formanninum”, sagöi Gunnar. Ekkl á stetnu- skrá að varn- arliðið fari Ungur drengur, Ari GIsli Bragason, spuröi nokkurra spurninga og fyrst, hvort tilgang- urinn meö stjórnarmynduninni heföi veriö sá aö kljúfa Sjálf- stæöisflokkinn. „Nei, nei, ég vona aö hann haldi saman og blómgist áfram”, svar- aöi Gunnar Thoroddsen. — Ætlar þú aö stuöla aö því aö koma setuliöinu burtu? „Nei, þaö er ekki á okkar stefnuskrá”. — En kanaútvarpinu, veröur eitthvaö gert I þvi? „Nei, ég held aö þaö fái aö vera áfram”. — En viltu fá kanasjónvarpiö aftur? „Ætli viö komumst ekki vel af meö þaö sjónvarp, sem viö höf- um, þangaö til viö fáum sjón- varpsútsendingar gegnum gervi- hnetti”. — Ert þú ennþá þrátt fyrir þetta allt kærkominn gestur I Sjálfstæöisflokknum? „Hjá mörgum kjósendum hans. Ég er kannski ekki kærkominn hjá öllum I yfirstjórninni, en ég held ég sé þaö hjá sumum”. — Helduröaaö þú veröir rekinn úr flokknum? „Ég held varla. Ég vona, aö ég fái aö vera þar áfram”. — En ef þú veröur nú rekinn, hvaö myndiröu þá gera? „Hvort ég myndi sækja um inn- göngu aftur, ef ég yröi rekinn?”, sagöi ráöherrann hlæjandi. „Ég veit þaö ekki, viö skulum sjá tiL hvort eitthvaö veröur úr þvi”. Hvað gerist nú pegar Efta-tímabilið er útrunnið? „Nú er Eftatfmabiliö útrunnið og sú spurning brennur hjá þeim, sem standa I húsgagnasmlðinni, hvaö muni nú gerast, þegar verö- bólgan er 45 prósent og vextir 40 prósent, auk þess aö erlendir aöil- ar greiöa niöur eöa borga meö sinni framleiöslu”, sagöi Ingvar Þorsteinsson I Reykjavik. „Ot af þessum þrem atriöum, sem þú nefnir, þá er þaö okkar aöalverkefni aö vinna gegn verö- bólgunni, ef viö fáum stuöning fólksins I landinu til þess. Af þvi leiöir, ef okkur tekst aö koma veröbólgunni niöur, aö vextir fara lækkandi. Varöandi þriöja atriö- iö, um niöurgreiöslurnar, þá eru heimildir I tollalögum til þess aö beita sérstökum aögeröum gegn þvl. En þaö þurfa aö liggja fyrir sannanir fyrir þvi. aö greitt sé meö framleiöslunni. „Nú langar mig aö spyrja þig Gunnar, eins og ég spuröi Svavar Gestsson a sinum tima, myndir þú halda áfram rekstri, ef þú rækir húsgagnafyrirtæki á ls- landi núna?” spuröi Ingvar. „Ég myndi halda áfram, alveg hiklaust”, sagöi forsætisráö- herra. útgialdaaukn- ingin ekki meiri en 5 miiijarðar „Þvl hefur veriö haldiö fram, aö I málefnasamningi rlkisstjórn- arinnar felist aukin útgjöld, um 25 til 30 milljaröar og enn meira á næsta ári,” sagöi Þorvaldur Mawby I Reykjavik. „Nei, þetta er ekki rétt. Ég hef heyrt þessu haldiö fram áöur, aö i stjórnarsamningnum felist svo stóraukin útgjöld rlkisins, aö nemi þessum upphæöum sem þú nefn- ir. Ég hef óskaö eftir þvl aö fá rökstuöning fyrir þessu hjá þeim, sem halda þessu fram, en hann hefur ekki komiö. Þess vegna eru þetta tilbúnar tölur, sem enginn grundvöllur er fyrir. Þaö sem stjórnarsáttmálinn leiöir af sér I auknum útgjöldum er I fyrsta lagi ákvæöiö um aö hækka tekju- tryggingu nokkuö fram yfir þaö sem vísitalan útheimtir. Þessi út- gjaldaliöur mun nema á þessu ári um 400 milljónum. Þaö má segja aö hækkun á niöurgreiöslum, sem leiðir af stjórnarsáttmálanum, muni nema um 1400 milijónum I ár. útveguð veröa, t.d. vegna verka- mannabústaöa, en nokkur hluti veröur bein útgjöld sem sérstak- lega veröur aflaö tekna til. En hvernig sem maður skoöar stjórnarsáttmálann, þá er ómögu- legt aö fá út úr honum útgjalda- aukningu nema I örlitlu mæli, og hvergi nærri þeim tölum sem þú nefnir.” „Þetta eru þá kannski I kring- um 5 milljaröar”, spuröi Þor- valdur. „Ekki meira”, sagöi forsætis- ráöherra. Góðar óskir Málfriöur Jóhannsdóttir, Garöi, sagöist vera gamall Snæ- fellingur og ekki ætla aö spyrja aö neinu. „Ég ætla bara aö óska þér og þinum félögum til hamingju með þá ákvöröun, sem þiö tókuö I vet- ur, og segja, aö viö treystum ykk- ur fullkomlega til allra góöra verka og erum ákaflega stolt af ykkur. Svo biö ég Guö aö blessa ykkur starfiö”, sagöi Málfriöur. Góð samstaða í stfórninni „Mig langar til aö spyrja þig hvernig samstaöa sé I rlkisstjórn- inni I sambandi viö launasamn- ingana I vor og hvort þiö búist ekki viö miklum erfiöleikum samfara þeim?” spuröi Þorvarö- ur Aki Eliasson, Kópavogi. „Samstaöan I rlkisstjórninni er góö, og viö reynum þar aö finna sameiginlega lausn á öllum vandamálum. Varöandi kjara- samningana eru auövitaö veruleg vandamál framundan, þar sem þeir eru allir lausir, en viö vænt- um þess, aö þaö veröi nægur skilningur hjá launþegum og þjóöinni allri til þess aö foröast þjaö, sem eykur á veröbólguna eöa heldur henni viö, og aö viö- horf manna I þessum launasamn- ingum veröi þannig, aö allir legg- ist á eitt um aö reyna aö ná verö- bólgunni niöur”, sagöi Gunnar. fram aflur” „Hver er persónuleg afstaöa þln til Sjálfstæöisflokksins og for- ystumanna hans eftir aö stjórn þinni var hafnað á flokksráös- fundi fyrr I vetur”? spuröi Asa Hermannsdóttir, Garöi. „Mln persónulega afstaöa er sú, aö ég vona aö þessi ágreining- Beina lfnan I fullum gangi. Blaöamennirnir Halldór Reynisson og Sæmundur Guövinsson fylgjast ásamt EHasi Snæland Jónssyni, meö viðræðum landsmanna og forsætisráöherra. L)6smyndlr: Gunnar V. Andrésson ðskalistar i fillum stlórn- arsamningum „Þaö er þannig um stjórnar- sáttmála allra rlkisstjórna. aö þar er sumpart samið um ákveönar aögeröir og sumpart um þaö sem stefna skuli aö. Þaö má auövitaö kalla þaö óskalista. Ég held aö þaö sé mikið um sllk mál f öllum stjórnarsamningum”, sagöi Gunnar Thoroddsen, þegar Grétar Noröfjörö í Reykjavlk spuröi hann hvort kalla mætti stjórnarsáttmála rlkisstjórnar hans óskalista. „Ef viö tökum t.d. stefnuyfir- lýsingu rikisstjórnarinnar frá haustinu 1974, þá er mikiö um sllkt. Þar er talaö um þaö aö rlkisstjórnin muni taka til endur- skoöunar ýmsa þætti efnahags- mála. Hún muni hefja athugun á þessum og þessum málum. Hún muni taka til skoðunar fyrir- komulag visitöluuppbóta. Muni halda áfram athugun, sem staöiö hafi yfir um tekjuöflun rlkis og sveitarfélaga. Aö verölanging bú- vöru veröi tekin til athugunar. Endurskoöuö sé skipulag fjár- festingarlánasjóða. Þannig aö taki maöur dæmi úr þessum stjórnarsáttmála frá haustinu 1974, þá er mikiö um óskalista lika. Ég held aö þaö sé alltaf I stjórnarsamningum ’ ’. Er hægt að byggja á launum VR? — Getur skrifstofustúlka á launataxta Verslunarmannafé- lagsins keypt eöa byggt tveggja herbergja Ibúö I blokk miöaö viö laun, verölag og þá skatta, sem lagöir eru á einstaklinga? Svo spuröi Edda Svava Arnars- dóttir úr Reykjavlk. Forsætisráö- herra sagöi, aö erfitt væri aö svara þessari spurningu án þess aö fyrir lægju upplýsingar um hag viökomandi og fleira. Hann taldi, aö nýju skattalögin kæmu ekki I veg fyrir, aö ungt fólk gæti ráöist I Ibúöakaup eöa byggingu. Efnahagstiliðg- ur „Mister X” „Er þaö rétt, aö formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir Hall- grimsson, hafi lagt fram I stjórnarmyndunarviöræöunum tiliögur rétt eftir áramótin, þar sem átt heföi aö reka rikissjóö meö 17 til 25 milljarða halla og jafna metin meö sölu vlsitölu- bréfa innaniands”, spuröi Bene- dikt Bogason, Reykjavlk. „Þaö er rétt, aö formaður Sjálf- stæðisflokksins lagöi fram hug- myndir um aögeröir gegn verö- bólgu 2. janúar. 1 þeim var gert ráö fyrir, aö halli yröi á rikissjóði, sem jafnaöur yröi meö útgáfu og sölu skuldabréfa. Hversu mikill sá halli heföi oröið, mönnum ber ekki saman um þaö. Viö athugun Þjóöhagsstofnunar á þessum til- lögum, þá taldi stofnunin, aö staöa rlkissjóös yröi mjög veik. Ég held, aö þaö sé ekki vafi á þvl, aöþessar tillögur.eöa hugmyndir, heföu leitt til verulegs halla á rlkissjóöi I ár”, sagöi Gunnar. „Þetta munu vera þær tillögur, sem hafa veriö kallaöar tillögur „Mister X”, sagöi Benedikt Bogason. „Þaö mun rétt vera”, sagöi for- sætisráöherra. „Þá langar mig til aö spyrja áfram. Þessar tillögur „Mister X”, sem lagöar voru fram af for- manni Sjálfstæöisflokksins, vildi siöan enginn kannast viö, þegar á reyndi. Hverjar voru þá tillögur Þaö eru tveir aörir liöir sem nefna má I þessu sambandi. Ann- aö er aö útvega, eins og segir I stjórnarsáttmálanum, 3000 mill- jónir vegna veröbóta á landbún- aöarvörur. Þetta mun ekki þýöa útgjöld fyrir ríkissjóö I ár, því þaö er gert ráö fyrir þvl, aö rlkissjóö- ur veiti ábyrgö á lani, sem Fram- leiösluráö landbúnaöarins tekur. En á næstu árum veröur þetta endurgreitt af rfkissjóöi og Byggöasjóöi. Varöandi svo aöra 3 milljaröa vegna félagslegra um- bóta, þá veröur þvl skipt, þannig aö hluti af þessu veröur lán, sem Þaö veittl ekki af aö væta kverk- arnar meö kaffisopa milii fyrir- spurnanna á beinu llnunni. Stjórnarsáttmáli rlkisstjórnar Gunnars Thoroddsen var mjög til um- ræöu á beinu lfnunni. Hér vitnar forsætisráöherra til eins ákvæöa sátt- málans. Gunnar Thoroddsen, forsætisráöherra, svaraöi spurningum 42 lesenda VIsis viös vegar aö af landinu, á meöan hann sat viö slmann á ritstjórninni I Slöumúla 14. Aldrei hafa fleiri fyrirspyrjendur veriö á beinni linu VIsis. úrbætur til fatlaðra „Viö ætlum aö taka mál fatl- aöra sérstaklega til meöferöar og ég vona aö þar veröi geröar um- bætur, en ekki er hægt aö svara núna meö hvaöa hætti þaö verö- ur.” Hér var forsætisráöherra aö svara spurningu frá Agli Stefáns- syni, Reykjavik, um hvaö rikis- stjórnin hygöist gera I málefnum fatlaöra. Egill spuröi einnig um örorkulífeyri og benti á, aö lægi öryrki til dæmis I ár á sjúkrahúsi, færu allar hans bætur til greiðslu á þeim kostnaöi aö undanskildum 15þúsund krónum á mánuöi. Vart væri hægt aö lifa af þeirri upp- hæð. Ráöherra vitnaöi I stjórnarsátt- málann, þar sem getiö er sérstak- lega, aö vinna skuli aö úrbótum á aöstöðu þeirra, sem eru andlega eöa likamlega fatlaöir. „Þjóösljórn hefði ekki komið að miklu gagni” „Þaö tilheyrir lýöræöis- og þingræöisskipulagi, aö til sé stjórnarandstaöa og margir r.elja, og flestir, aö þaö sé nauösynlegt til aö gagnrýna st jórnina og henn- ar störf. Helsta undantekningin frá þessu er á styrjaldartlmum, og slíkt ástand er ekki nú né svo alvarlegt ástand, aö þetta eigi viö”, sagöi Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra, þegar Guöjón Valgeirsson, Reykjavik, spuröi hann hvort ástandiö væri nú þannig I þjóömálum, aö þaö rétt- lætti enga stjó'rnarandstöðu eöá aö þjóöstjórn hafi verið besti kosturinn. „Ég tel nú, aö ekki hafi verið grundvöllur fyrir allra flokka stjórn og ekki eölilegt, aö hún kæmist á. Jafnvel þó hún heföi komist á, þá held ég, aö hún heföi ekki getaö gert mikiö aö gagni”, sagði forsætisráöherra. ur innan Sjálfstæöisflokksins jafnist og aö okkur auönist aö starfa aftur saman eins og viö höfum gert um áratugi og ég mun vinna aö þvl, aö þaö takist”. — Myndiröu bjóöa þig fram meö þeim viö næstu kosningar? „Nú hef ég ekki ákveöiö, hvort ég býö mig fram um næstu kosn- ingar. Þaö fer eftir þvl hvenær þær veröa. En ég vona aö þaö tak- ist aö jafna þennan ágreining”, sagöi ráöherrann. Stuðnlngur almennings „Geröir þú þér grein fyrir þvi, þegar þú varst aö mynda stjórn- ina, aö þú heföir svona mikinn stuöning hjá almenningi og aö meirihluti sjálfstæöisfólks fylgdi þér, samanber skoöanakönnun- ina”, spuröi Þóröur Kristjánsson, Reykjavik. „Þegar veriö var aö mynda stjórnina, var ég sannfæröur um, aö þaö heföi fylgi hjá fólkinu, þótt þaö hvarflaöi aö vlsu ekki aö mér, aö þaö fylgi væri eins mikiö og skoöanakannanir benda til”, svaraöi Gunnar. „Ég var hins vegar sannfæröur um, aö þetta væri vilji bæöi sjálfstæöisfólks og fólks almennt I landinu. Þetta var siðasti möguleikinn til aö koma á þingræöisstjórn I landinu. Þegar þingflokkurinn mót von minni féllst ekki á aö ganga inn I þessar stjórnarmyndunartilraunir, var ég viss um, aö þaö væri ekki I samræmi viö vilja fólksins”. vandamál uii- ariðnaðarins „Hvaö hyggst rikisstjórnin gera til aö hjálpa ullariönaðin- um?” spuröi Sofanias Sofanias- son, Blönduósi. Forsætisráöherra svaraði þvl til, aö máliö heföi veriö sæft á rlkis stjórnarfundi I gærmorgun og yröi rætt áfram, þvl aö þarna værium mjög alvarlegt ástand aö ræöa. Þetta væri efnilegur at- vinnuvegur, mikill útflutningur og góöur markaöur fyrir vöruna. Þaö yröi þvi aö finna leiöir til aö bjarga ullariðnaðinum. Unga lólkið hlunnfarið „Sérfræöingar hafa taliö aöungt fólk, sem er eigendur skyldu- sparnaöar, hafi verið hlunnfariö um samtals um einn milljarö króna. Þaö hefur verið svikiö um vlsitölu og vexti. Veröur gerö ein- hver bót hér á?” spuröi Sveinn Valdemarsson I Reykjavlk. „Þetta hefur veriö mikiö vandamál og ágreiningsmál. Þaö hefur veriö unniö aö þvi mörg undanfarin ár aö reyna aö finna lausn á þessu. Þetta hefur veriö ákaflega erfitt mál viöureignar og fariö fyrir dómstóla. Viö mun- um reyna aö fá botn I þetta”, sagöi Gunnar. Símagjfild aldrafira tekin til athugunar „Er dtki möguleiki á þvl, aö viö gamla fólkiö fáum afslátt af slm- gjöldum, t.d. greiöum hálft gjald?”, spuröi Guölaug Narfa- dóttir. „Ég skal láta taka þetta til at- hugunar, án þess aö geta gefiö nokkur loforö”, sagöi forsætis- ráöherra. „Látum duga að klippa tvfi núll af krónunni” „Hef ekki ákveðlð hvort ég býð mig „Þaö veröur aö beita margvls- legum samræmdum leiöum ef takast á aö ná valdi á veröbólg- unni”, sagöi Gunnar þegar Tryggvi Helgason, Akureyri, spuröi hann hvort rikisstjórnin heföi ákveöin atriöi i huga i bar- áttunni viö veröbólguna. „Þaö veröur aö stööva halla- rekstur rikissjóös, þaö veröur aö hafa eftirlit með peningapólitik- inni og þaö er ótalmargt fleira sem kemur inn I myndina, ekki sist kjarasamningar”, sagöi Gunnar. Þá vildi Tryggvi fá aö vita hvort stjórnin hygöist beita sér fyrir þvi aö allar launahækkanir veröi stöövaöar um tlma. „Fjármálaráöherra hefur ný- lega lýst þvl yfir, aö ekki sé svig- rúm til almennra grunnkaups- hækkana og ég er honum fyllilega sammála I þeim efnum”, sagöi Gunnar. „Væri ekki réttara aö þúsund- falda krónuna á einu bretti I staö þess aö hundraöfalda?” spuröi Tryggvi. „Ég held aö viö ættum aö láta duga aö klippa tvö núll af krón- unni um næstu áramót eins og stefnt er aö. Ég sé ekki ástæöu til aö breyta þeim áformum”, sagöi Gunnar. Tryggvi spuröi einnig um hvort Gunnar myndi beita sér fyrir þvi aö þungaskattur á litla diselbila yröi geröur réttlátari og svaraöi Gunnar þvl til, aö hann hefði ekki hugsaö þaö mál sérstaklega, en taldi sjálfsagt aö taka þaö til at- hugunar. 17

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.