Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 21
brúökaup Nýlega voru gefin saman i hjónaband Elsa Björk Péturs- dóttir og Kristján 0. Frederik- sen, af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni i Langholts- kirkju. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 149. Ljósm. MATS. bridge Island tapaöi fyrir Austur- riki i tiunda umferö Evrópu- mótsins i Lausanne I Sviss eftir nokkuð jafnan fyrri hálf- leik. In Der Mauer átti mestan þátt i, að Island tók strax 13 impa forystu. Austur gefur/n-s á hættu Norður * KDG973 V A1064 ♦ 5 97 Vestur * Austur 4 A8 * 5 V 752 V KD983 « K10 4 G873 * G108532, + KD4 Suftur * 10642 V G « AD9642 * A6 1 opna salnum sátu n-s Guð- laugur og Orn, en a-v Rohan og Strafner: Austur Suftur Vestur Norftur pass 1T pass 1H pass 1S 2L 4S 5L pass pass 5 S Vestur spilaði út laufagosa, sem Orn drap á ásinn. Síðan kom tigulás, meiri tlgull og irompaður. Siðan spaða- kóngur, drepinn á ás og lauf- slagurinn tekinn. Slétt unniö og 650 til Islands. í lokaöa salnum sátu n-s In Der Mauer og Schubert, en a-v Asmundur og Hjalti: Austur Suftur Vestur Noröur pass 1T 2L 2 S 3 L 4 S pass pass 5L pass pass 5 S Aftur kom út lauf, en nú tók sagnhafi heldur skakkan pól I hæðina. Hann drap á ásinn, spilaði hjarta á ásinn, siöan tígli og svlnaði drottningunni. Þar með var upplagt spil orðið tvo niður og Island græddi 13 impa. skák Hvitur leikur og vinnur JK 1 » t 1 t\ |g 1 t XI m i§ m # m t At 1 ±t t "5 D E F S- Hvitur: Suer Svartur:Hort • Svæöamótiðl Aþenu 1975 1. Bxh6! gxh6? 2. Dxh6+ Gefið. Svartur veröur mát eftir 2 . . Dh7 3. Dxh7+ Kxh7 4. Hh4. i dag er föstudagurinn 29. febrúar 1980/ 60-dagur ársins, Hlaupársdagur. Sólarupprás er kl. 08.38 en sólarlag kl. 18.44. apótek bllanavakt Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vik- una 29. til 6. mars er I Lyfjabúö- inni Iðunni. Einnig er Garðs Apó- tek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavopur: Kópavogsapótok er>(SI8 ÖX kvötJ tilkl.7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Noróurbæjarapótek eru opin á virkum dögum f rá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá >kl. 9-18. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. t Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma buóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl. 19 Rafmagn: Reykjavik. Kopavogur og Sel tjarnarnes. simi 18230. Hafnarf jorður. simi 51336. Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, KOpavogur og Haf narf jórður. simi 25520. Seltjarnarnes. sími 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes. simi 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl .18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Keflavik. simar 1550. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jorður simi 53445 Simabilanir: i Reykjavik. Kopavogi. Seltjarnarnesi. Hafnarfirði. Akureyri. Kefla vik og Vestmannaeyium tilkynnist i 05 Grindavik: Sjukrabill og logregla 8094 Slokkvilið 8380 Bilanavakt borgarsfofnana . Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f ra kl 17 siðdegis til kl 8 ardegis og á helgiddþum er svarað allan sOlarhrmginn Tekið ec-við tilkynningum um ' oilamr a veitukerfum borgarmnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana ídagsinsönn Þetta þýftir ekkert, væni, — hér er svo eldfimt... lœknar Slysavaröstofan i Borgarspltalanum. Slmi 81200 Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að na sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardogum frá kl. 14 1A simi 21230. Gongudeild er lokuð á helgidögum A virkum dogum kl. 8 17 er hægt að ná sam bandV við lækni i slma Læknafélags Reykja- vlkur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dogum til klukkan 8 árd á mánudögum er læknavakt i.sima 21230 Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888 Neyóarvakt Tannlæknafél Islands er i Heilsu verndarstöðinni á laugardogum og helgidög um kl. 17 18 Ónæmisiðgerótr fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl 16.30 17.30. Fólk hafI með sér ónæmisskirteini. Hjálparstoó dyra við skeiövöllinn I Vlðidal Slmi 76620 Opið er milli kl. 14-18 virka daga hellsugœsla Heimsóknartlmar sjukrahusa eru sem hér >egir: Landspitalinn: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl 19 til kl 19 30 Fæðingardeiidin: kl 15 til kl 16 og kl. 19 30 til kl. 20 Barnaspltali Hringsins: Kl 15 til kl 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl ,18.30 tll kl. 19.30 A laugardögum og sunnudög w: kl. 13.30 til kl 14.30 og kl. 18 30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl 20 ■ Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardagtr og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstððin: Kl 15 4il kl. 16 og kl 18 30 til kl. 19 30 Hvitabandið: AAánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19 30. A Sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30 til kl 16.30. bókasöín Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 8Ó922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. SKOBUN LURIE Djúpsteiktir kjúklingar (Fritto di pollo) Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga - laugardaga frá kl. 20 21 Sunnudaga frá kl. 14 23 Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl 16og kl 19 30 til kl 20 Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30. Sjukrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 Sjukrahus Akraness: Alla daga kl 15 30 16 og 19 19 30 Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl 15 til kl. 17 á helgidogum Vifilsstaðir: Daglega kl 15.15 til kl 16.15og kl. 19 30 til kl 20 lögregla slökkvlllö Siglufjöröur: Lögregla og sjukrabíll 71170 Slökkvilið 71102 og 71496 Sauöórkrókur: Logregla 5282 Slökkvilið 5550 Blönduós: Logregla 4377 Isafjóröur: Logregla og sjúkrabíll 3258 og 3785 Slokkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955 Selfoss: Logregla 1154 Slokkvilið og sjukra bill 1220 Höfn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222 Egilsstaöir: Logregla 1223. Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjoröur: Logregla og sjukrabill 2334 Slokkvilið 2222 Neskaupstaöur: Logregla simi 7332 Eskifjóröur: Logregla og sjukrabill 6215. Slokkvilið 6222 Husavik: Logregla 41303. 41630 Sjukrabill 41385 Slökkvilið 41441 Akureyri: Logregla 23222. 22323 Slökkvilið og sjukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222 Sjukrabill 61123 á vinnustað. heima 61442 ólafsfjöröur: Logregla og sjukrabill 62222 Slokkvilið 62115 Reykjavik: Logregla simi 11166 Slokkvilið og sjukrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100 Kópavogur. Logregla simi 41200 Slokkvilið og sjukrabill 11100 Hafnarf jöröur: Logregla simi 51166 Slökkvi lið og sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur Logregla 51166 Slokkvilið og siukrabill 51100 Keflavlk: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400. 1401 ög 1138 , Slokkvilið simi 2222 Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310 Slokkvilið 7261 Patreksf jöröur: Logregla 1277 Slökkvilið 1250. 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166 Slökkvilið 7365 . Akranes: Lögregla og sjukrabíll 1166 og 2266 . Slökkvilið 2222 velmœlt Aft þola örlögin er aft sigra þau. — Th. Campbell. oröiö En sá, sem heldur oss ásamt yftur fast vift Krist og smuröi oss, er Guft, sem og hefur innsiglaö oss og gefift oss pant andans I hjörtu vor. 2. Kor. 1,21-22 Djúpsteiktir kjúklingar (fritto di pollo). Þetta er Italskur kjúklingaréttur, sérlega ljúf- fengur, borinn fram meft t.d. hrásalati og snittubraufti. Uppskriftin er fyrir 4. 2 stórir kjúklingar salt pipar kjúklingakrydd 3 msk. hveiti 2 egg 1 msk. mjólk 1 tsk. niatarolia u.þ.b 3 dl. (150g) brauftmylsna u.þ.b. 2 1/2 dl. rifinn ostur matarolia, til steikingar. Hreinsift og þerrift kjúkling- ana og hlutift þá sundur. Þeytift eggin, ásamt mjólk og oliu. Blandiö saman hveiti, salti, piparog kjúklingakryddi. Veltift kjötbitunum upp úr hveiti- blöndunni og siftan eggjablönd- unni. Agætt er aft setja brauft- mylsnuna og rifna ostinn I plast- poka og hrista bitana nokkrum sinnum sinnum I pokanum, vift þaft dreifist blandan jafnt um kjötift. Hitift mataroliu I potti. Leggift kjötift varlega I oliuna og steikift I u.þ.b 20 minútur, vift jafnan meftalhita. Látift feitina drjúpa af kjötinu á papplr, setjiö þaft þvl næst á heitt fat. Skreytift fatift t.d. meft sitrónubátum, og steinselju. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.