Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 22
Föstudagur 29. febrúar 1980 y Smurbrauðstofan BJORNIIMIM Njálsgötu 49 — Simi 15105 Tilboð óskost í eftirfarandi bifreiðar í tjónsástandi: Lada 1500 station, árg. 1980. Toyota Carina árg. 1979. Audi 100 LS, árg. 1977 Fiat 128, árg. 1974. Skoda 110 L, árg. 1974. Dodge Aspen, árg. 1978. Mazda 626, árq. 1979. Daihatsu Charade árg. 1980. Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn 1. mars frá kl. 1-5. Séö yfir BókamarkaOinn i Sýningahöllinni, Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu Lauga- vegi 103, fyrir kl. 5 mánudaginn 3. mars. Bókamarkaðurlnn I Sýningahðninnl: BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS. jlaðburðarfólk óskast! TUNGUVEGUR Rauðagerði Skógargerði HVERFISGATA MELHAGI Einimelur Hofsvallagata Kvisthagi ^mmBmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmJ /P£R\ /WONA\ PUSUNDUM! Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. Listmi iS i«s Íretun \«sr' FmLift pÉÍÍL íev«t$" ;'Ó® nÉ Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. raSER®86611 - smáauglýsingar Gamia krðnan enn gööu verðgildí Lárus Blöndal, bóksali. Bækurnar undir borOinu virOast vera eitthvaO áhugaverOari. Bókamarkaöurinn I Sýninga- höllinni er fyrir löngu oröinn ár- legur viöburður og eru 21 ár siö- an hann var fyrst haldinn. Aö þessu sinni eru 60 bókaútgef- endur vlösvegar aö af landinu meö bækur sinar á markaöinum og eru titlarnir alls um sex þús- und. Bókamarkaöurinn hófst I gærmorgun og lýkur honum 9. mars nk. Þegar Lárus var spuröur um hvort gamla krónan væri enn I fullu gildi, sagöi hann aö á fyrstu Bókamörkuöunum heföi útgefendur oft lækkaö veröiö á bókum sem fóru á markaöinn, en nú þegar veröbólgan kæmist stundum uppí 50%, væri óþarfi aö lækka veröiö, því aö þriggja ára gamlar bækur og eldri væru næstum orönar helmingi ódýr- ari en bækurnar frá slöustu jól- um. Þýddar skáldsögur kostuöu um jólin frá 9000 - 14000 krónur, en kosta hér 800 - 5000 krónur. Ástarsögur kosta á Bókamark- aöinum aö meöaltali um 3000 kr. og reifarar 1400 - 3600 kr., svo aö eitthvaö sé nefnt. Bækurnar á Bókamarkaöin- um eru allar þriggja ára og eldri, og sagöi Lárus Blöndal, bóksali, aö mikill hluti þeirra kæmi frá verslunum, sem ekki heföi tekist aö selja þær allar. Útgáfufyrirtækin kölluöu síöan inn þessar óseldu bækur og settu upp sameiginlegan markaö. „Þetta eru oft slöustu titlarnir og þegar þeir eru uppseldir, eru þessar bækur orönar vinsælar á fornbókasölum.” Vá hvaö Tarsan er spennandi! Ekki er hægt aö segja aö hún engu aö slöur enn I GÓÐU gamla krónan sf I fullu verö- verögildi. gildi, en á Bókamarkaöinum er H.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.