Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 24
rtsm Föstudagur 29. febrúar 1980 sínmmerðóóll vefiurspá dagsins Um 300 km ANA af Langanesi er 995 mb. lægö og lægöardrag vestur meö Noröurlandi, þok- asf SA. Veöur fer kólnandi. Suövesturland til Breiöafjarö- ar: SV og V átt, sums staöar , hvasst, slyddu- eöa haglél framan af degi, en siöan held- ur hægari og snjóél. Vestfiröir:Hvass V og slyddu- él, hægari NV og snjóél, þegar á liöur daginn. Gengur I hvassa NA átt noröan til á miöum. Noröurland: V átt, viöa hvasst vestan til og á miöum, NV- lægari og lægir nokkuö, þegar liöur á daginn. Noröausturland: V átt, viöa allhvasst eöa hvasst, él nyrst, þegar liöur á daginn, en ann- ars viöa léttskýjaö. Austfiröir og Suöausturland: V átt, viöa allhvasst eöa hvasst, léttskýjaö. Veðrlð hérogDar Klukkan sex i morgun: Akur- eyri rigning 3, Helsinki þoku- móöa -f-3, Kaupmannahöfn skýjaö -rl, Oslóléttskýjaö -f5, Reykjavik haglél 2, Stokk- hólmurskýjaö -f3, Þórshöfn7. Klukkan átján I gær: Aþena skýjaö 5, Berifn snjóél -5-1, Feneyjarþokumóöa 6, Frank- furtskýjaö2, Nuukskýjaö -5-6, London mistur 8, Luxemburg skýjaö 0, Las Palmas skýjaö 17, Mallorcka léttskýjaö 10, Montrealléttskýjaö -fl2, New Yorkalskýjaö -5-2, Parisþoku- móöa 3, Róm heiörikt 11, Ma- lagaskýjaö 14, Vinmistur -=-2, Winnipeg heiörikt -5-27... Lokí segir Sumir spá þvi, aö þing Noröuriandaráös, sem hefst I Þjóöleikhúsinu á mánudaginn, geti oröiö Hflegra en fyrri þing. Þeir, sem fylgst hafa meö fyrri þingum, eru sam- mála þessu, þar sem erfitt mun aö gera þingin liflausari en þau hafa veriö. Gunnar Thoroddsen um erfiðleika frystihúsanna: ÚRRÆfil VEGNA VANDANS EKKI BRABADKAUANDI ,,Ég tel aö sérstök úrræöi vegna vanda frystiiönaöarins séu ekki eins bráöaökallandi nú eins og stundum áöur vegna af- komu hans undanfarin ár” sagöi Gunnar Thoroddsen þegar hann var spuröur um afkomu frystihúsanna á beinni Ilnu Visis I gærkveldi. Forsætisráöherra var spurö- ur, hvort hann teldi réttar áætl- anir frystihúsaeigenda þess efnis, aö 10 milljaröa skorti á rekstrargrundvöll frysti- iönaöarins á þessu ári. Hann kvaö þetta vera áætlanir Sölu- miöstöövar hraöfrystihúsanna og sagöist ekki geta dæmt um þær fyrr en þær heföu veriö athugaöar gaumgæfilega. A þaö væri aö llta, aö undan- farin tvö ár heföi frystiiönaöur- inn búiö viö þokkalega afkomu. Þótt nú væru blikur á lofti væri hann þvi betur undir erfiöleik- ana búinn en oft áöur. Gunnar Thoroddsen sagöi, aö I þessum efnum væri um aö ræöa veruleg óvissuatriöi. í fyrsta lagi væri óvist, hvort frekari verölækkanir yröu á Bandarlkjamarkaöi. Varöandi þaö væru sumir kunnugir menn ekki sérlega svartsýnir, en sölu- samtökin heföu sjálf ákveöiö þær verölækkanir, sem oröiö heföu. 1 ööru lagi ætti aö ákveöa fiskverö um eöa upp úr næstu mánaöamótum. Þá skiptu af- uröalánin einnig miklu. Sam- þykkt heföi veriö á rikis- stjórnarfundi á miövikudag aö stjórnin beitti sér fyrir, aö heildarlánin yröu 75% eins og áöur, og heföi viöskiptaráö- herra veriö faliö aö vinna aö þvi. Gunnar sagöi, aö héldi Seöla- bankinn fast viö þaö aö lækka sitt hlutfall, þá yröu viöskipta- baknarnir aö hækka sitt hlutfall sem þvl næmi. Gunnar var spuröur, hvort þau frystihús, sem stæöu illa, yröu látin stöövast, og sagöi hann, aö æskilegt væri aö reyna aö bæta rekstur þessara húsa. Slæm staöa þeirra stafaöi ekki endi- lega af þvi aö þau væru illa rek- in, heldur væri aöstaöa frysti- húsa varöandi hráefnisöflun misjöfn, bæöi hvaö snerti magn og gæöi. Gunnar Thoroddsen rifjaöi upp, aö I stjórnarsáttmálanum væri gert ráö fyrir aö vinna eftir megni aö hagræöingu og auk- inni framleiöni, m.a. I frystiiön- aöinum, sérstaklega hjá þeim frystihúsum, sem væru neðan viö meöallag. Ætlunin væri aö útvega fjármagn I þetta verk- efni og teldi rikisstjórnin, aö Byggöasjóöur ætti aö koma inn I þetta mál og heföi þegar veriö rætt viö fyrirsvarsmenn sjóðs- ins um þaö. — HR. Þessar þrjár stúlkur dönsuöu fyrir gesti á Sælkerakvöldi Hótels Loftleiöa I gær. Vinlandsbar var blóm- um skreyttur og Hawaii-andi sveif yfir vötnum. Þær eru úr Modelsamtökunum og heita Unnur Steinson, Kristin Helgadóttir og Guörún Möller. Nánar veröur sagt frá Sælkerakvöldinu i blaöinu á mánudaginn. Visismynd: JA Forsætisráölierravíð ræöur um Jan Mayen? „Mér hef- ur ekki horist slik ósk” - segír Gunnar „Ef forsætisráöherra Norð- manna óskar eftir viöræöum viö mig veröur þvl aö sjálfsögöu vel tekið en mér hefur ekki borist slik ósk ennþá” sagði Gunnar Thor- oddsen forsætisráöherra i morgun, þegar Vlsir spuröi hvort Oddvar Nordli heföi fariö fram á forsætisráöherraviöræöur um Jan Mayen máliö, en Morgun- blaðiö skýrir frá því I morgun aö norska stjórnin ætli aö freista þessaðkoma á sllkum viöræöum. Á beinu llnunni I gærkvöldi kom fram hjá Gunnari Thoroddsen að stjórnin hefur gert ráö fyrir viö- ræöum milli utanrikisráöherr- anna Ólafs Jóhannessonar og Frydenlunds um Jan Mayenmál- iö. Sjá forsiöu. -JM, Eldur í keflavík Lögreglan I Keflavik varö vör viö eld á efri hæö I tvibýlishúsi viö Vallargötu 6 um klukkan 5.12 I morgun og kallaði hún á slökkvi- liöið. Þegar þaö kom á átaöinn var fólk ennþá sofandi, þrátt fyrir stööugan aövörunarsón frá reyk- skynjara. NIÐURTALNING A VERÐLAGI AÐ HEFJAST: verður framkvæmd með setníngu reglugerðar „Undirbúningurinn er á loka- stigi I meöferö rikisstjórnarinn- ar og þaö veröur bráölega hafist handa Um aögeröir’” sagöi Tómas Árnason, viöskiptaráö- herra, þegar Visir spuröi hann I morgun, hvaö liöi áformum rikisstjórnarinnar um niöur- talningu verölags. „Mesta vandamálið I þessum efnum er, aö þaö hafa safnast upp veröhækkanatilefní, sem stjórnarsáttmálinn gerir ráö fyrir aö veröi afgreidd áöur en gengið veröi inn I hiö eiginlega niöurtalningarkerfi. Þaö er meöal annars þaö, sem veriö er aö fjalla um núna”, sagöi Tómas. Aö mati Tómasar þarf ekki aö koma til lagabreyting I sam- bandi við væntanlega niöurtaln- ingu, heldur nægir einföld reglugeröarbrey ting. „Sú reglugeröargbreyting styöst bæöi viö heimildir I lög- um um stjórn efnahagsmála, svonefndum Ólafslögum, og viö heimildir I lögum númer 121 frá 1978 um kjaramál”, sagöi Tómas. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.