Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 5
sjonvarp r ! V Hér er liklega veriö aö blóta Self. Útvarp kl. 13.20 á sunnudegi: Samsvdrun íslenskrar og forngrískrar goðafræöi SUNNUDAGUR 2. mars 1980 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Ingólfur Guömunds- son, æskulýösfulltrúi Þjóö- kirkjunnar, flytur hugvekj- una. 16.10 Húsiö á sléttunni 17.00 Þjóöflokkalist 18.00 Stundin okkar Meöal efnis: Fariö veröur til Akur- eyrar, þar sem kötturinn er sleginn úr tunnunni. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 ReyKjavIkurskákmótiö Skýringar flytur Friörik ólafsson. 20.45 Veöur Þriöji þáttur Sjónvarpsins. 21.15 1 Hertogastrætl Fjóröi þáttur. Efni þriöja þáttar: Viö andlát Viktorlu drottn- ingar slftur prinsinn sam- bandi sinu viö Lovlsu. Hún sér auglýsingu, þar sem boöiö er hótel til sölu, og kaupir þaö. Trotter veröur framkvæmdastjóri, Nóra, systir hans, ráöskona en Lovlsa annast eldamennsk- una, auk þess sem hún tek- ur aö sér matargerö fyrir tignarfólk. Drykkjuskapur Trotters vex og Nóra er ekki starfi sinu vaxin, svo aö gestum hótels- ins fækkar. Lovlsa er skuld- um vafin og hún sér engin úrræöi ömnur en lœa sig viö systkinin og hefja rekstur hdtelsins aö nýju. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Vetrarólympfuleikarnir Listhlaup á skautum (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 23.05 Dagskrárlok Mánudagur 3. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni Teikni- mynd. 20.40 Reykjavikurskákmótiö Skýringar flytur Friörik Ólafsson. 20.55 Vetrarólympluleikarnir Sýning verölaunahafa I Is- dansi og listhlaupi. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 22.25 Marc og Bella Sænskt sjónvarpsleikrit. Slöari hluti. 1 fyrri hluta var lýst uppvexti Marcs, sem er sonur fátæks verkamanns og hann hefur Utinn hug á'aö feta i fótspor fööur sfns. Marc kynnist ungri stúlku, Bellu, og ástir takast meö þeim. Hann fer til Péturs- borgar og á illa ævi þar, en frægur málari, sem sér hvaö I honum býr, hvetur hann til aö fara til Parlsar. Þýöandi óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 23.05 Dagskrárlok „Þetta er alþýölegt erindi um mjög flókiö málefni, þar sem um er aö ræöa samsvörun Islensku og forngrlsku goöa- fræöinnar”, sagöi Einar Páls- son, forstööumaöur Málaskól- ans Mlmis, en hann sér um há- degiserindiö „Frá Kapri til Vestmannaeyja.” Einar sagöist ætla ab segja frá nokkrum leifum sem fund- ist hafa um forngrisku goöa- fræöina á eynni Kapri. Þessar leifar sýna fram á, aö þaö sem vitaö er um goö- sagnir landnámsins á Italiu, byggist á sömu hugmyndum og landnám norrænna og kelt- neskra manna á Islandi, 1500 árum siöar. I fyrra erindinu af tveimur, veröur f jallaö um hinar forn- grlsku goösagnir landnámsins I samanburöi viö þær um Island. Sem dæmi um goösögur sem eru nánast eins I þessum lönd- um, má nefna gobsögurnar um Þrælana tlu, Vindinn Kára^ Geitina Heiörúnu, sem um er getiö I Snorra Eddu. Næsta erindi veröur flutt sunnudaginn 9. mars og ber þaö heitiö „Pythagoras og Is- lenska gpöveldiö.” I erindinu segir frá þeim hugmyndum sem búa aö baki goösögunum, en þær eru oft kenndar viö griska heimspekinginn Pytha- goras. H.S. Mönnum veröur oft heitt f hamsi 1 Ishokklkeppni. Slónvarp kl. 20.55 á mánudaglnn: SÝNT FRA L0KAHÁTÍD OLYMPÍULEIKANNA Aö sögn Bjarna Felixsonar veröur Iþróttaþátturinn á mánudaginn frá lokahátfö ólympiuleikanna I Lake Placid I Bandarikjunum. I þættinum veröa meöal annars sýndir valdir kaflar frá Ishokkfleik Bandarlkja- manna og Rússa, þar sem Bandarlkjamenn fara meö sigur af hólmi. Rússar eru búnir aö vera ólympíumeistarar I Ishokki trá 1964, en Bandarlkjamenn unnu þá á Ólympluleikunum I Squaw Valley 1960. Þá veröa einnig sýndar glefsur úr sýningu verölauna- hafa I dansi og listhlaupi sem haldin var eftir keppnina og má búast viö betri árangri hjá skautafólkinu, þar sem ekki var um neina samkeppni aö ræða. Iþróttaþátturinn tekur um einn og hálfan tima. H.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.