Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 8
I 8 útvarp Fimmtudagur 6. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkinskeggja” i endur- sögn K.A. Múllers og þýð- ingu Sigurðar Thorlaciusar (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Hátiðarhljómsveitin I Lundúnum leikur lög úr „Túskildingsóperunni” eftir Kurt Weill og „Sköpun heimsins”, tónverk eftir Darius Milhaud, Bernhard Herrmann stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt við Ólaf Jensson framkvæmda- stjóra bygginarþjónustunn- ar. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa.Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar.Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 16.40 tJtvarpssaga barnanna: „Dóra verður átján ára” eftir Ragnheiði Jónsdóttur 17.00 Sfðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Endurskin úr noöri” op. 40eftir Jón Leifs, Páll P. Pálsson stj./Sinfóníuhljóm- sveitin I Boston leikur Konserttilbrigöi eftir Al- berto Ginastera, Erich Leiksdorf stj./Eugene Tray og Fllharmonfusveitin i Antwerpen leika Pianó- konsert eftir Flor Peeters, Daniel Sternefeld stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál . Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Byggðirnar þrjár I Breiðholti.Þáttur i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar islands i HáskólabióLBeint útvarp á fyrri hluta efnisskrár. Stjórnandi: PáilP. Pálsson. Einleikari Manuela Wiesler. a. „Prómeþeus”, tónaljóð nr. 5 eftir Franz Liszt. b. Flautukonsert eftir Þorkel Sigurbjörnsson (frumflutningur) 21.10 Leikrit: „Siðasti flótt- inn” eftir R.D. Wingfield Þýðandi: Asthildur Egilson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. Persónur og leikendur: Dawson aðstoðarlögreglu- foringi... Siguröur Karlsson, Brindle... Steindór Hjör- leifsson, Seaton... Róbert Arnfinnsson, Sir Charles Ebsworth... Ævar R. Kvaran, Hjúkrunarmaöur... Guömundur Pálsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (28). 22.40 ReykjavfkurpistiU: Afturhvarfstregðan, Eggert Jónsson borgarhagfræðing- ur talar. 23.00 Kvöldtónleikar a. Frönsk svita nr. 6 í E-dúr eftir Bach. Alicia de Larrocha leikur á pianó. b. Konsert i G-dúr fyrir flautu, óbó og strengjasveit eftir Haydn. Paul de Winter og Maurice van Gijsel leika með Belglsku kammer- sveitinni, Georges Maes stj. c. Sinfónia i F-dúr op. 5 nr. 1 eftir Gossec. Sinfóniuhljóm- sveitin I Liege leikur, Jacques Houtmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Róbert Arnfinnsson Jón Sigurbjörnsson leikstjóri Steindór Hjörleifsson Ævar R. Kvaran Síðasti flöttlnn Fimmtudags- leikritið: Fimmtudaginn 6. mars kl. 21.10 verður flutt sakamála- leikritið „Sfðasti flóttinn” eftirR.D. Wingfield. Asthildur Egilson gerði þýðinguna, en leikstjóri er Jón Sigurbjörns- son. Með helstu hlutverkin fara Siguröur Karlsson, Stein- dór Hjörleifsson, Róbert Arn- finnsson, Siguröur Skúiason, Ævar R. Kvaran og Guömund- ur Pálsson. Flutningur leiks- ins tekur um klukkustund. Brian Seaton er strföshetja, sem hefur særst alvarlega á höfði og hefur veriö til meö- feröar á heilsuhæli I rúm 30 ár. Hann hafi ásamt fleirum veriö sendur til Frakklands til að vinna skemmdarverk aö baki viglinu Þjóöverja. En einhver sveik þá í hendur fjandmann- anna. Seaton lifir enn i gamla timanum og hann þykist nú vita hver svikarinn er. Hefndin skal koma yfir hann, hvaö sem þaö kostar... R.D. Wingfield skrifar einkum fyrir breska útvarpiö og er mjög vinsæll höfundur. Hann hefur samiö ótrúlegan fjölda leikrita á skömmum tima, hvert meö sínu sniöi, en öll þrungin spennu og einnig stundum nokkurri kimni. 1 útvarpinu hafa heyrst eftir hann leikritin „Afarkostir”, Bjartur og fagur dauödagi”, „Líftrygging er lausnin”, „Óvænt úrslit” og „Blóöpen- ingar”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.