Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.2006, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.2006, Page 1
Hver er staða málsins? Sumir segja að við getum ekki lengur lesið fornsögurnar án útskýringa. Háskólarnir kenna æ meir á ensku. Í út- rásarfyrirtækjunum svokölluðu er enskan jafnrétthá eða rétthærri en íslenskan. Það er talað um að fólk í atvinnulífinu þurfi að vera tví- tyngt. Meira en tíu þúsund manns blogga á hverjum degi en við vitum ekkert um málið sem þar er skrifað eða hvaða áhrif miðillinn muni hafa á þróun þess. Íslenskuskor við Háskóla Íslands er fjársvelt. Íslenskukennsla í framhaldsskólum hefur verið skert um 33% á innan við tíu árum. Það er engin opinber málstefna til. En hvað, við tölum enn þá íslensku. Þurfum við að hafa einhverjar áhyggjur? Í Lesbók í dag er fjallað um stöðu málsins frá ýmsum sjónarhornum við myndskreytingar eftir Hugleik Dagsson. Staða málsins  3–9 3 Laugardagur 21.1. | 2006 [ ]Caravaggio | Bók um meistaraverk málarans slær í gegn með reyfarakenndum hætti | 11J.M. Coetzee | Slow Man er fyrsta skáldsaga Suður-Afríkumannsins eftir Nóbelinn | 10Rock Star – INXS | Nú er það heimsins að velja næsta söngvara hljómsveitarinnar | 13 Lesbók Morgunblaðsins

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.