Alþýðublaðið - 17.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ _______ __ Es. Goðafoss fer héðan á morgun kl. 2 síðdegis, vestur og norður um land til Noregs og Kaupmannahafnar. Hf. Eimskipafélag l^lands. Klossar allar stærðir. Kieik ka k 1 o s s a r með ristarbsodi, nýkomair í verÉn Jóds PórðarsoDar ísvott'lXS5 e? tíkinn og strsu ingar eru tekf?ar á Þórsg. 26 A RÚmstæði, nýtt, til sö!u á Be gstaðastr. 3 (tpp') BllkikjMav og vað- máisbuxua* þari uuga fólkið að Íesíi og gainla fólkið afi hiæjaað Nokkrir ágætir grammofónar á 65 kr. eru ennþá tii í Hljóð- færahúsinu. Litla kaííihúsið I.aixgB'vogr 6 aeiar haíragrant með gykri og mjálk fyrir 50 aura smurt brauð . 150 — kaffi með kökam . 70 — moiakaífi . 30 — Og ýmialegt fæst þar fleira. Munið að kalfíð et bezt hjá Litla kaffihúsinn Laug&veg 6 HÚS. Nýtt tvcggja hæða hiia t‘i sölu roeð iausii fbúð og tæki færiaverði, ef samifi er íyrir 18. þessa mánafiar. 2—3 þúsund kr útborgun minst A v. á. Kaupid A 1 þ ý ðublaðið! RltatjÓri og ábyfgfistmsfiw: Olafur Friðrihssm. PreBtsmíðla® • Gutenber® Edgar Rice Burrougks: Tarzansnýr aftnr. þvl heyrði hann hin kalla á sig að korna — lestin var stönsuð við pallinn. Hann tók frakka sinn. Hann ætl* aði að segja frá skeytinu þégar þau væru öll komin upp i lestina. Hann stökk upp á pallinn rétt í þvi að lestin blés í annað sinn, en það var merki um, eð setja skildi hjólin af stað. Hin voru komin upp í, og kölluðu til hans, að hraða sér. Fimm minútum síðar voru þau sezt, og tók Clayton þá eftir því, að Tarzan var ekki með þeim. .Hvar er Tarzan?“ spurði hann Jane Porter. .í öðr- um vagni?" „Nei“, svaraði hún; „á siðasta augnabliki ákvað hann að fara aftur til New York á vagni sínum. Hann langar til að sjá meira af Ameríku, en það, sem sézt gegnum eimlestarglugga. Hann er á leið til Frakklands aftur“. Clayton svaraði ekki. Hann var að reyna að finna orð til þess að segja Jane Porter frá þeirri ógæfu, sera hafði hent hann — og hana. Hann var að hugsa um hver áhrif þetta mundi hafa á hana. Mundi hún enn þá vilja giftast honum — að verða blátt áfram frú Clayton? Skyndilega sá hann i huga sér, hve stóra fórn annað hvort þeirra varð að færa. Hann spurði sjálfan sig: Skyldi Tarzan krefjast eigna sinna? Apa- maðurinn hlaut að hafa vitað um innihald skeytisins, áður en hann neitaði því, að hann þekti foreldra sína? Hann hafði játað, að Kala, apaynjan væri móður sín. Gat það verið af ást til Jane? Enginn önnur ástæða var sennileg. Var þá ekki eðli- legt að álykta, fyrst hann hafði látið skeytið sem vind um eyrun þjóta, að hann ætlaði aldrei að krefjas eigna sinna? Ef þessu var þannig varið, hvaða rétt hafði þá hann, William Cecil Clayton, til þess að hindra fram- kvæmd óska hans, að ónýta sjálfsafneitun þessa ókunna manns? Ef Tárzan apabróðir gerði þetta til þess að i fórða Jane Porter frá ógæfu, hví skyldi hann þá, sem var bundin henni til æfiloka, reina að spilla gæfuhennar? Þannig hugsaði hann, unz fyrsta áform hans, að af- sala titli sinum og eignum í hendur hins rétta eiganda, kafnaði undir ástæðum, sem eigingirnin hans hrúgaði upp. En í marga daga var hann dautur í dálkinn og afundinn. Honum datt í hug, að Tarzan mundi kann- ske síðar iðra þess, og krefjast þá réttar síns. Nokkrum dögum eftir að þau komu til Baltimore mintist Clayton á það við Jane, að hann kysi helst bráða giftingu. „Hvað áttu við með bráðri giftingu?" spurði hún. „Innan fárra daga. Eg verð að fara strax til Eng- lands — eg vil að þú komir með mér, ástin mfn“. „Eg get ekki orðið svo brátt tilbúin“, svaraði Jane. "Eg þarf minsta kosti heilan mánuð". Hún var fegin, þvf hún vonaði, að það sem kvaddi hana til Englands, mundi draga giftinguna á langinn. Hún hafði gert axarskaft, en hún hafði ákveðið, að bera harm sinn í hljóði og til enda — ef hún gæti fengið frest, var það bót í máli, um stund. Svar hans kom henni illa. „Jæja, Jane", sagði hann, „Eg er óánægður, en eg skal fresta för minni til Englans um mánuð; þá getum við orðið samferða". En þegar mánuðurinn var liðinn, fann hún aðra á- stæðu, og svo fór að lokum, að Clayton varð að fara eiún til Englands, óánægður yfir drættinum.' Bréfin sem fóru þeirra á milli, flutti Clayton engu nær takmarki sínu, svo hann skrifaði prófessor Porter og bað hann að hjálpa sér. Karlinum hafði alt afverið ánægður með ráðahaginn. Honum féll vel við Clayton, og þar eð hann var af gamalli suðurhéraða ljölskyldu, þótti honum fremur vænt ura titil, en dóttur hans var sama um slíkt tildur. Clayton bað prófessorinn að þyggja boð sitt, og dvelja hjá sér í Lundúnum. Öllum hópnum var boðið — Philander, Esmeröldu og feðginum. Englendingur- inn hélt, að þegar Jane væri kominn að heiman, mundi hún ekki óttast svo mjög það skref, sem hún svo lengi hafði hikað við að stíga. Um kvöldið, er Porter fékk* bréf Claytons, tilkynti hann hátíðlega, að þau legðu öll af stað til Lundúna 1 næstu viku. En ekki var Jane Porter eftirlátari í Lundúnum, ea I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.