Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.2006, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.2006, Blaðsíða 1
Laugardagur 1.7. | 2006 | 25. tölublað | 81. árgangur [ ]Háskóli Íslands | Þarf að kaupa fleiri bækur til að verða á meðal hundrað bestu | 6–8Joseph Conrad | Nostromo talar á ögrandi hátt til íslenskra lesenda nú | 10Fegurð í Kabúl | Bandarískar konur kenndu afgönskum kynsystrum sínum allt um fegurð | 12 Lesbók Morgunblaðsins Kalda stríðið hefur verið í umræðunni undanfarið, ekki síst eftir að upplýst var um hleranir á símtölum stjórnmálamanna á sjöunda áratugnum. Eins og oft hefur talsvert verið rætt um ástandið sem ríkti hérlendis á kaldastríðs- tíma. Sumir segja loft hafa verið lævi blandið, hér hafi geisað menningar- stríð. Aðrir telja ekkert stríð hafa geisað hér, orð um ofsóknir séu ofmælt og í raun hafi allur ótti verið ástæðulaus. Næstu laugardaga mun Lesbók birta greinar eftir fólk sem annað hvort upplifði kalda stríðið svokallaða eða hef- ur rannsakað þetta tímabil í íslenskri sögu. Árni Bergmann, fyrrverandi rit- stjóri Þjóðviljans og rithöfundur, ríður á vaðið.  3 Eftir Árna Bergmann | arnilena@simnet.is Hversu kalt var stríðið?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.