Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.2006, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.2006, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 1. júlí 2006 Hér fór um maður einn með ungan svein og ekki kældi blóð hans fjallasvalinn. Í bræði sköpuð voru mikil mein og margur hestur deyddur bæði og kvalinn. Hér tala sínu máli bliknuð bein og bera þögult vitni um hamrasalinn. Þó falli í glufur kjúka ein og ein mun aldir þurfa til að hreinsa valinn. Grjótlækjarskál Höfundur fæst við skriftir. Rúnar Kristjánsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.