Alþýðublaðið - 18.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-oflð 'Ú.& mÆ £92% MiðvikuudagÍES. 18. okt. 240. töEeblaS Verkamenn! SjöMiiaffilag ReytjaTíiar Verkasnenn í öliam löndum eru búnir að heíja baráttu gegn kúg- un aaðvaldsins. Þcir eru búair að ákveða það, »ð færa hinum kúg aða verkalýð völdin f hendur. Auðvaldíð hefir svívirt hinn starfandi lýð, kroðið hana undir íótum. Þannig er falið með þá sem framleiða auðinn; kapiUlist- arnir hirða arðinn af vlnnu verka- lýðsins, en sparka í kann þess utan. Siikt íyrhkomulag getur ekki þrifist Það er með öilu óeðlilegt og óheilbrygt að fair menn atjórni heiininum, þvert á móti viija og hagsmunum almennings. Það er ekki rétt, að örfáir menn taki tii aín nær ailan arðinn af vinnu þúsunda og jafnvel miljóna manna. Það er algert öfug streymi, sem ktrlðir á móti eðii legri og gjálfsngðri framþróun mannkynains, en alt sem stendur á móti fiamförum og framþróun mannkynsins á tafarlaust að vikja úr vegi óg ef það fer ekki úr vegi með góðu, þá verður því hrundið á braut því áfram skal luldá undir sigurmerki réttlætis ins. Þeim sem berjast fyrir réttu máii er ætíð vís sigur, það eru líka óhrekjandi sanaanir fyrir þv! að jaínaðarstefnan sigrar, hún er borin fram íyrir heiil heiid- arinnar en ekki til hagsmuna fyrir örfáa eínstakiinga. Jafnaðarstefnan er eina ieiðin, sem möguleg er til þess, að útiýma fitæktlnni úr heiminum. Ea það eru margir enn þi, sam ekki trúa því, að hægt sé að út- rýxna fátæktisni úr hcimÍEua, til þess etu þeit of fiæktir í gömium og heimskuiegum erfikenisingum, en það cr hægt að fyrirgefa þess- heldur fund í Bárubúð í kíöld(miðvikud.) ki. 7V2 slðd. Tii utnræðu verða meðal annsrs þau mái, er frestsð var á afð- asta fundi — Kodn nefnd til samninga við útgerðarmenu. — Kosnir fulitrúar til sambandsþings. — MJög áriðandi að félígar mæii. Fjölmenaið á íundiön féiagar. — Sýnið félagsskýrteini við dyrnar. Stjórnln. heldur kvöldske m tun l Birubóð næstkomandi aunnudaf,' með hlut,a ve 11n, þeirri Ungbettu sem haldin hefir verið á þessu hausti. Þvi eru það vinsam leg tilmæli vor til bæjarmanna, að þeir taki þátt i hiutaveltunni með gjöfum og anDs.fi þátttöku. Lúðrasveltin rnun endurgjalda það og ahnað fieira, ef þesti skeætun hepnast, með starfsemi sinni bænum til uppbyggingar og ánægju, — Lúörasveitarstj órnin. I I um mönnum, þvf þá skoitir þekk- ingu á jafhaðarstefnunni. Kspítal- istarnir f núverandi þjóðfélzgsfyrir- komuiagi eru búnir að svæfð þeasa menn. Þeir eru búnir að telja þeim trú um, að öll örbirgð verkalýðs ins sé óviðráðanlegt böl, sem ó mögulegt sé að bæta úr. Ea daglega fjölgar þeim mönn um, sem hafaa þessari fávizku og segja núverandi þjóðskipuiagi stríð á hendur, og friður verður ekki saminn fyr en verkalýðurinn öreigarnir eiu búnir að gersigra í baráttunni móti auðvaldinu Jafn að&rmenn munu engra griða biðj1 ast íif auðvaidinu og engin grið vdta. Hunguróp brauðvana og klæðlitira barna heimta það, að hver góður maður geri skyldu sfns, og húa cr i.ð taka rér stöðú í fylkingn jafnaðarmanna og vinna af öilum kröftucn að þv/, að bæta kjör veíkaiýðsins og útrýma fá* tæktinöt. 1 aðelns 12 daga veiti eg áskrlftnm að Bjarnargreifnn- nm móttðkn. &. 0. Guðjóns- son. Sími 200. Ean þó er það nokkur hluti af verkalýðnum, sem ekki er búinn að fá þekkingu, sem nsuðsynleg er, til þess að sancfærait cm það, að það er að eins jafnaðarstefnan sem getur bjargað heiminum úr þvi öngþveiti, sem hsmn er nú komin f; vegna aðgerða k.pftaf- ismans. — Verkamenn og konur mineist þess; í S' þ'58“ verðið að vinsa — vinaa hvíidariauit, að útbreiðsiu jaíaaðárstefnBnas.r. Hver og eian eiostakiingur innan verkiiýðsstéttarinnar, verður að komast á þá einu réttu og sjálf> sögðu skoðun, að það sé jafnað aratefsan ein, sem getur útrýmt fátæktinni — að það er húa ein, sstn getur látið verkalýðinn verða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.