Morgunblaðið - 10.01.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.01.2006, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hákarlshúð, 4 gagnlegur, 7 baunin, 8 tæli, 9 togaði, 11 eldur, 13 klína, 14 skilja eftir, 15 trjámylsna, 17 afkimi, 20 trjákróna, 22 böggull, 23 viðurkennir, 24 bræði, 25 deila. Lóðrétt | 1 skammt, 2 illa innrætt, 3 þyngdar- eining, 4 sögn, 5 refsa, 6 rétta við, 10 kaðall, 12 reið, 13 tal, 15 málmur, 16 innheimti, 18 litlum tunnum, 19 kaka, 20 mjúki, 21 grannur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 torunninn, 8 fálan, 9 rófan, 10 urt, 11 rofar, 13 aftra, 15 kanna, 18 Áslák, 21 ról, 22 togum, 23 máfar, 24 titringur. Lóðrétt: 2 oflof, 3 unnur, 4 narta, 5 nefnt, 6 úfur, 7 snúa, 12 agn, 14 fis, 15 káta, 16 negri, 17 armar, 18 álman, 19 lyftu, 20 kurr.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn fær tækifæri til þess að velja sér annan samskiptamáta. Dragðu and- ann og láttu þinn göfugasta ásetning í ljós – fyrst innra með þér og svo við aðra. Stuðningur annarra er yfirvofandi. Naut (20. apríl - 20. maí)  Vantrú nautsins kemur stundum í veg fyrir hamingju, en himintunglin leggja sérstaklega mikið á sig í dag til þess að vekja hrifningu. Til allrar hamingju þarf maður ekki endilega að trúa á galdra til þess að upplifa þá. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Áskoranir lífsins eru oft leið alheimsins til þess að fá mann til að beina sjónum sínum inn á nýjar brautir. Tvíburanum lætur vel að taka leiðsögn, og í þessu til- viki er niðurstaðan á við yndislega upp- ljómun. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Stundum ruglar fólk mannasiðum krabbans saman við veikleika. Hvílík mistök. Krabbinn er mun sterkari en hann virðist og samstarfsmenn hans eiga eftir að komast að því. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Engar hindranir geta haldið ljóninu fjarri þeim sem honum var ætlað að vera með. Taktu núverandi fyrirstöðu með jafnaðargeði. Hlutirnir breytast. Einbeittu þér að því að tjá þig í bili. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan lætur fólk sem og krefst þess að aðrir brosi fara í taugarnar á sér, en hagar sér líklega þannig í dag. Með breyttu viðhorfi sérðu hvernig hlutirnir gætu orðið. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Hvað erfitt samband varðar, er regn- bogi hinum megin við skýin. Regnbog- inn er einskonar blekking, en færir von. Stundum er örlítil von það eina sem maður þarf til þess að geta haldið áfram. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ef bara væri til manneskja á sömu bylgjulengd og sporðdrekinn sem hjálp- aði honum við að ljúka því sem hann er byrjaður á. Slík manneskja gæti birst allt í einu. Það eina sem þú þarft að gera er að gefa skýr fyrirmæli. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Rómantík er eins og skilningsríkt sam- komulag. Viðleitni bogmannsins þar að lútandi er göfug. Berðu virðingu fyrir ráðgátunni sem þú heillast af – skilning- urinn kemur þegar sól gengur til viðar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin sinnir verkefnum sínum á fljúgandi fart. Fyrir það fá atvinnumenn borgað að vita hvernig þeir eiga að fara að. Væri ekki gaman ef allir temdu sér slíka fagmennsku? Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þroski og sársauki fara stundum hönd í hönd. Vatnsberinn er reyndar á þroska- braut sem hann hefur ánægju af og get- ur nýtt sér það með því að leyfa öðrum að njóta léttleika síns og gleði. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Áskoranir koma og fara. Það er áríðandi að muna hvernig þær hverfa jafn vel og hvernig þær birtast. Fiskurinn er þraut- seigur. Treystu á það og slakaðu á. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í tvíbura er eins og hress klappstýra, sem blaðrar, hoppar og ýtir undir umtal og vangaveltur hvar sem hún fer. Áhuginn sem hún vekur er kær- komin hvíld frá önnum undanfarinna daga. Þegar upp er staðið þarf ekki að vera svo erfitt að koma sér áleiðis. Kannski tekst okkur að dansa yfir mark- línuna. Myndlist Aurum | Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir vöruhönnuður sýnir handgerðar fígúrur sem unnar eru út frá þörfum eigendanna, s.s. gegn myrkfælni. Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segl- dúk til 3. febr. www.simnet.is/adalsteinn.- svanur Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl. 14–17. Gallerí Sævars Karls | Byggir brú milli náttúru og borgar – Helgi Már Kristinsson sýnir abstrakt málverk. Til 26. jan. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Færeyjum og Pétur Bjarnason, myndhöggvari. Til 30. jan. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Hrafnista, Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar. Kaffi Sólon | Dóra Emils – Heyr himna smiður – til 14. jan. Karólína Restaurant | Óli G. með sýning- una Týnda fiðrildið til loka apríl. Kling og Bang gallerí | Ég sýni ekkert en í nýju samhengi eftir Erling T.V. Klingenberg & Hreyfingar – Movements eftir Sirru, Sig- rúnu Sigurðardóttur. Til 22. janúar. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró til 23. apríl Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfússon og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan. Saltfisksetur Íslands | Margrét Bára með málverkasýningu í Listsýningarsal til 27. jan. Yggdrasill | Tolli til 25. jan. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marcos Paoluzzo og Péturs Thom- sen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns „Býarmenningin Tórs- havn 1856–2005“ er í Grófarsal, Tryggva- götu 15, en hún fjallar um þróun og upp- byggingu byggðar í Þórshöfn í Færeyjum. Hönnunarsafn Íslands | Feðginin Erla Sól- veig Óskarsdóttir, iðnhönnuður, og Óskar L. Ágústsson, húsgagnasmíðameistari, sýna verk sín. Til 20. jan. Þjóðmenningarhúsið | Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Nóbelsverðlaunaveitingunni til Halldórs Laxness hefur Gljúfrasteinn sett upp sýningu í bókasal Þjóðmenningar- hússins. Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af ár- angri fornleifarannsókna sem njóta stuðn- ings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýnis í and- dyri Þjóðmenningarhússins. Rannsóknirnar fara fram á Skriðuklaustri, Hólum, Þingvöllum, Keldudal, Reykholti, Gásum, Kirkjubæjarklaustri og Skálholti. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fjöl- breytta fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans- skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á námskeið í barnadönsum, Freestyle, sam- kvæmisdönsum, tjútti, mambó og salsa. Boðið verður upp á einstaklingsnámskeið fyrir fullorðna í s-amerískum dönsum. Inn- ritun kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskólans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. jan. Fyrirlestrar og fundir Bókasafn Reykjanesbæjar | Félagar af Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu ætla að hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar 10. janúar kl. 20. Allir áhugasamir um ætt- fræði velkomnir. Nánari upplýsingar gefur Einar Ingimundarson í síma 421 1407. Friðarhúsið | Fundur í Friðarhúsi á vegum MFÍK. Á dagskrá verða tvær ólíkar ferða- sögur: Ferð Örnu Aspar Magnúsardóttur til Palestínu sl. sumar og ferð Guðrúnar Hannesdóttur og Maríu S. Gunnarsdóttur til Parísar á fund UNESCO vegna 60 ára af- mælis Alþjóðasamtaka lýðræðissinnaðra kvenna. Fundurinn er öllum opinn. Landakot | Fræðslunefnd Rannsóknastofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum (RHLÖ) held- ur fræðslufund 12. janúar kl. 15, í kennslu- salnum á 6. hæð á Landakoti. Guðrún Reykdal félagsráðgjafi mun fjalla um ís- lenskar niðurstöður úr Rai Home Care- rannsókn. Sent verður út með fjarfunda- búnaði. Þjóðminjasafn Íslands | Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flytur upphafs- erindi í fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er útrás? Erindi forseta nefn- ist Útrásin: Uppruni, Einkenni, Framtíðar- sýn. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Fréttir og tilkynningar Staðlaráð Íslands | Framleiðendur, hönn- uðir, verkfræðingar, 1. desember gekk í gildi íslensk þýðing staðalsins ÍST EN 206-1 Steinsteypa 1. hluti: Tæknilýsing, eiginleik- ar, framleiðsla og samræmi. Staðallinn skil- greinir verksvið hönnuðar, framleiðanda og notanda. Nánari upplýsingar á vef Staðla- ráðs, www.stadlar.is. Frístundir og námskeið Gigtarfélag Íslands | Námskeið hefjast hjá Gigtarfélaginu 9. janúar. Hentar einstakl- ingum sem vilja stunda hreyfingu undir leiðsögn fagfólks. Alhliða leikfimi, karla- hópur, jóga, orka og slökun. Nýtt: Þyngdar- stjórnun, aðhald, stuðningur og fræðsla. Upplýsingar í síma 530 3600. Börn Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Hjá Dansskóla Jóns Péturs og Köru er 4 til 5 ára börnum boðið upp á dans, söng og leik. Hjá eldri börnum og unglingum er boðið upp á námskeið í samkvæmisdönsum og Freestyle. Innritun daglega kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskólans, www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. janúar. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Innihaldið skiptir máli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.