Alþýðublaðið - 18.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.10.1922, Blaðsíða 2
AL»fÐOBLAÐIÐ aðcjótandi þeirra auðæfa, sem Jörðin ber ( skauti sínu. Tiúið auðvaldinu aidrei þó það lofi gulti og grænum skógura því það munu ættð vesða svik. Vegna þess s,ð hagsmunir auðvalds og öreiga geta undir engum kring- nmitæðum farið farið saman — auðvaldið berst aðeins íyrir sin- um eigin hagsoaunuiíi. Meðan eð núverandl þjóðskipulag he'zt verða það peningamennirnir sem hafa völdin. Þeir hafa altaf lag á því að blnda stjórnir auðvaldsrikjanna á klafa, svo þær vinni aðeins samkvæmt þeirra vilja. Verkalýðarina verður að hafna allri samvinnu við borgaraflokk ana og riðja sér sjálíur ótrauður braut að framtiðarmarkinu, þar seio unnið vetður til hagsmnna fyrir hsildina, en ekki til hags muna fyrir einstaka kapitalista eins og ntí á sér stað. Auðvaidið i aeiminum er kom ið á fallanda fót, aðeins tfmaspurs nvíl hvenær þzð hrinnr til grnnna. Þá verðar alþýðan að vera reiðu búin til þess að taka völdia f sin- ar hendur. Islenzkir alþýðumenn og konur, takið höndum saman f baráttunni fyrir faeiíi ykkar. Ver ið reiðubúin þegar sá timi kem- ur, að auðvaldið getnr ekki hald ið áfram að vera til — þi verð nr það alþýðan sem srjórnar. Lítið ekki svívirðilegar lygar nm alþýðuforing}ana írá anðvaid* inu blekkja ykkur. Daglega flytja auðvaldsblöðin ósannar árásir á jafnaðarmenn, til þess að reyna að vekja tortryggni verkaiýðiins. En f hvert sian sem þið athugið þessar aögur munið þið komast að raun nm að þær eru ósannar. Allar þessar tilraunir auðvalds- ins til þess »9 lengja tilveru sína verða harla árangurslitlar. Þvl sá tfmi er nálægur að alþýðan hrindi auðvelðinu frá völduml E E. Arstillögum til verkamanhafélagsins Dagsbrún er veitt móttaka á laugardögum kl. 5—j e. m. í húsinu nr. 3 við Tryggvagötu. — Fjármálaritari Dagsbruaar. — Jón JðniSOH. Es.. Villemoes fer héðaa i strandferð vestur og norður uu iand á föstudag 20. OktÓbBY síðdegis. Kemur i allar hafnir ssmkv. 8. ferð Sterlings. Vðrur afhendist í dag aða a movgun. Vörur til Seyðisfjavðav, sem af- hent&r hafa vsrið til ílutöicgs með E. S. Gullfoss eru sendar rneð £2. S. GoðafoSS Þetts tilkynniit hérmeð sendenð um, vegna vátryggingtr á vör unum. 1 Eimskipafélag íslanás. Skójatnaður. Vandaðastur, beztur, ódýrastur. Svelnbjörn Arnason Laugaveg 2. Bollapör frá 50 aurum þarið. Postulínspöv frá 70 aurum parið verzlim Jóns Pórðarsonar Klossar allar stærðir. Knakkakl'ossaF með ristarbandi, nýkomnir f wúw Jóds Pórðarsonar Msður sem getur bgt ftím> 2.000 krónur, getur fengið góða lbúð (tvö herbargí og eldhús) í húsi sem á að íara að byggja* fyrir mjög lága ieigu. A v. á. Geymsla. Relðhjól eru tekin til geymslu yfir veturisn f . Fáikaniim* Ungllngsstúlka óskast til að gæta barna. A v. á. .....— Litla kaffilnisiö selur hafragraut með sykri og mjólk fyrir 50 aura smurt brauð » 150 — kaffi með kökum .70 —- molakaífi . 30 — Og ýmislegt fæst þar fleira, Munið að kaffið et bezt hjá Litla kaffiháainn Laugaveg 6. Sllklkjölar og vað- málSDUXUV þarf uoga íólkið að lesa og gamla fólkið að hlæja að. Nokkrir ágætir grammofónar á 65 kr. eru ennþá til i Híjóð^ færahúsinu. G&ðu* Kragnnestui" óskast keyptur. A v, i. Útbreiðið Albýðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.