Morgunblaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 28.01.2006, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 73 eins og hús. Vátryggjandi er Tryggingamiðstöðin hf. elísabet er bara á netinu. þannig verða tryggingarnar þínar ódýrari vegna þess að hún sparar alls kyns hluti. SYSTKININ Krummi og Svala Björgvins- börn hönnuðu nýlega boli sem eru nú til sölu til styrktar fórnarlömbum náttúruhamfar- anna í Pakistan, en allur ágóði af sölunni rennur til málefnisins. „Hugmyndin var sú að fá mig og Svölu til þess að hanna boli sem færu í sölu til styrktar einhverju góðu málefni sem við máttum velja,“ segir Krummi. „Við völdum Pakistan af því að þar eru miklar hörmungar, allir að frjósa í hel og enginn til að hjálpa. Okkur fannst það því tilvalið,“ bætir hann við. Krummi og Svala hafa áður sameinað krafta sína á sviði tónlistar, en þetta er í fyrsta skipti sem þau taka sameiginlega þátt í fatahönnun. „Við hittumst og ákváðum að sameina bara krafta okkar til að gera þessa boli. Hún er mjög mikið fyrir svona fantasíuheim, en ég meira fyrir svona realisma og húðflúrlist. Við ákváðum bara að blanda þessu svolítið saman,“ segir Krummi. „Svala hefur alltaf verið mikið fyrir einhyrninga, sem tákna góðmennsku og ævintýramennsku, og svona það sem við viljum hafa í lífinu. Ég tróð mínum húðflúr-stjörnum þarna inn á milli til þess að fegra þetta aðeins,“ segir Krummi og bætir því við að bolirnir séu af tveimur mismunandi gerðum. „Það eru stelpubolir sem eru hvítir með öðruvísi litum einhyrn- ingi og stjörnum. Svo eru svartir bolir fyrir stráka, líka með öðruvísi litum.“ Það var fyrirtækið Henson sem sá um að prenta bolina, en allir sem komu að verkefn- inu gáfu vinnu sína. Að sögn Krumma geng- ur salan mjög vel. „Upplagið er mjög tak- markað þannig að fólk ætti að drífa sig að kaupa bol. Hann kostar 1.500 kall, sem fer beint til Rauða krossins. Bolirnir fást í Elvis, Vatnsstíg 3 og í Rokki og rósum, Laugavegi 32. Það er um að gera að drífa sig og styrkja gott málefni,“ segir Krummi að lok- um. Tveir heimar mætast Morgunblaðið/Þorkell Svala og Krummi með bolina sem að sögn Krumma eru sambland fantasíu og realisma. Fólk | Krummi og Svala hanna boli til styrktar góðu málefni SAMBÍÓ KRINGLUNNI Frá Óskarsverðlauna leikstjóranum Roman Polanski DÖJ, Kvikmyndir.com e e e e VJV, Topp5.is UPPLIFÐU STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. kvikmyndir.is *** m.m.j / KVIKMYNDIR.COM **** S.V / MBL 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 12 Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNIHÁDEGISBÍÓ Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ Byggð á sígildri skáldsögu Jane Austin sem hefur komið út í íslenskri þýðingu. MUNICH kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára. MUNICH VIP kl. 2 - 6 - 10 PRIDE AND PREJUDICE kl. 5 - 8 - 10:40 OLIVER TWIST kl. 2 - 5 - 8 B.i. 12 ára. JARHEAD kl.10:40 B.i. 16 ára. RUMOR HAS IT kl. 6 - 8 CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 3 - 5 KING KONG kl. 10 B.i. 12 ára. Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 2 B.i. 10 ára. MUNICH kl. 5 - 8.30 - 10.15 B.i. 16 ára. OLIVER TWIST kl. 12 - 2:30 - 4 - 6:30 B.i. 12 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 12 - 3 - 9 DOMINO kl. 11:30 B.i. 16 KING KONG kl. 6 B.i. 12 HARRY POTTER OG ELDBIK. kl. 12 B.i. 10 eeeM.M.J. kvikmyndir.com eeeeL.I.N. topp5.is SAMBÍÓ ÁLFABAKKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.