Alþýðublaðið - 18.10.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 18.10.1922, Page 2
s AL»fÐQBLAÐIÐ aðojótandi þeirra auðsefa, sera jörðin ber í skauti sfnu. Tiúið auðvaldinu aidrei þó það Jofi guili og grænum skógum því það munu ætlð verða svik. Vegna þeas að hagsmunir auðvalds og öreiga geta undir engum kring- umstæðum farið farið saman — auðvaldið berst aðeins fyrir s(n- um eigin hagsmunum. Meðan að núverandi þjóðskipulag he'zt verða það peningamennirnir sem hata völdin. Þeir hafa aitaf lag á þvi að binda stjórnir auðvaidsrikjanna á klafa, svo þser vinni aðeins samkvæœt þeirra vilja. Verkalýðarinn verður að hafna allri aamvinnu við borgarafiokk ana og riðja sér sjílfur ótrauður braut að framtlðarmaikinu, þar sem unnið verður til hagsmuna fyrir heildina, en ekki til hags muna fyrir einstaka kapitalista eins og nú á sér stað. Auðvaldið i heiminum er kom ið á falianda fót, aðeina tfmaspurs mál hvenær þzð hrinur tii grunna. Þá verðar alþýðin að vera reiðu búin til þess að taka völdin i sln- ar hendur. tslenzkir alþýðumenn og konur, takið höndum saman f baráttunni fyrir heill ykkar. Ver ið reiðubúin þegar sá timi kem- ur, að auðvaidið getur ekki hald ið áfram að vera tii — þá verð ur það alþýðan sem stjórnar. Látið ekki svívirðilegar Iygar um álþýðuforingjana frá auðvald- inu blekkja ykkur. Daglega flytja auðvaldsblöðin ósannar árásir á jafnaðarmenn, til þeis að reyna að vekja tortryggni verkalýðsins. En f hvert sinn sem þið athugið þessar sögur munið þið komait að raun um að þær eru ósannar. Allar þessar tilraunir auðvalds- ins til þess að lengja tllveru sfna verða harla árangurslitlar. Þvi sá tfmi er nálægur að alþýðan hrindi auðveldinu frá völduml E E. Árstillögfum til verkamannafélagsins Dagsbrún er veitt móttaka á laugardögum kl. 5—7 e. m. f húsinu nr. 3 við Tryggvagötu. — Fjármálaritarl Dagsbrúnar. — Jðn Jðnsson. Es. Villemoes fer héðan í strandferð vestur og norður um Iand á föstudag 20. októbev síðdegis. Kemur á allar hafnir ssmkv, 8. ferð Sterlings. Vörur afhendist í d&g aða & mopguzt. V ö r u r til Seyðisfjarðar, sem af- hentar hafa v;rið til flutoings með E. S. GullfOSS eru sendar með E. s. GoðnfoSS Þetta tilkynnirt hérmeð sendenð um, vegna vátryggingar á vör unum. Oí. Eimsklpafélag Islands. | Skijatnaðnr. Vandaðastur, beztur, ódýrastur. SYeinbjörn Arnason Laugaveg 2. Bollapör frá 50 aurum parið. Postulínspöf frá 70 aurura parið verzlun Jóns Póróorsonar Klossar allar stærðir. Krnkkakllossnr með ristarbandi, nýkomnir f verzlun Jóns Póróarsonar Msður sera getur bgt frzm 2.000 krónur, getur feagið góða tbúð (tvö herbergí og eldhús) f húsi aera á að fara að byggja, fyrir mjög lága ieigu. A v. á. Geymsla. Relðhjól eru tekia til geyæslu yflr veturian i Fálkanum, Ungllngsstúlka óskast til að gæta barna. A v. á. Litla kaffihúsið Laugayeg O selur hafragraut með sykri og mjólk fyrir 50 auia smuit brauð , 150 — kaffi með kökum . 70 —- molakaffi . 30 — Og ýmislegt fæst þar fleira,, Munið að kalfið et bezt hjá, Litla kaffihúsinn Laugaveg 6. Sllkikjölar og vað- málsbuxuv þar< unga fólkið að lesa og gamla fólklð að hlæja að. Nokkrir ágætir grammofónar á 65 kr. eru ennþá til i Hljóð* færahúsinu. Géðuv vagnbestui1 óskast keyptur. A v. á. Útbreiðið Alþýðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.