Alþýðublaðið - 18.10.1922, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.10.1922, Qupperneq 3
ALÞÝkÐUBLAÐIÐ 3 fjósmynðasýning Blaðaraannaféiagsins. Leiðbeining fyrir þátttakendur. Ljósœyndasýniag Blaðamanna félagtias fer fram dagana 5.—7. nó/. nú I haust, að bíðum dögum meðtöldum Verður sýdcgia hald' in uppi í Goodtemplarahúsinu og verður opin ailan dagina og kvöldin lfka. Myndunum verður akift f þessa fjóra flokka: a. Landsiagsmyndir. b lnnimyndir. c Mannamyndir. d. Aðrar myndir, sem ekki heyra undir þrjí fyrstu flokkana. Fyrir fallegustu og akemtileg- ustu myndirnar verða veitt fjögur fyrttu verðlaun, fjögur önnur, og fjögur þriðju verðlaun. Þó getur dóumefndin ef henni sýnist rétt veltt færri fyrstu verðlaun og fleiri önaur eða þriðju verðlauc, og eins veitt verðlaun fyrir bezta mynd* safnið. Enginn getur fenglð nema ein verðlaun úr hvetjum flokki. Til verðlauna kotna aðeins þær myndir sem teknar eru af mönn um sem ekkl eru Ijósmyadarar af iðn. Þó er skorað á Ijósmyndara að senda á sýninguna landlags- myndir, og tekur sýningin á móti slikum myndum til sölu, bæði stórum og smáum. Verðlaunin verða veitt án til lits til hvort myndirnar eru stórar eða litlar, og fer dómnefndin eft ir þvi hve vel fyrirœyadin er val in, og hve vel myndin er tekin, Myndir sem sýndar eru, eiga að vera Ifmdar á pappa. Neðan nndir hverri landslagsmynd standi hvaðan hún sé, en aftaa á öllum myndunnm sé ritað nafn og heim Ui þess er sendir. Mynducum verður veitt mót- taka á afgreiðslu Morgunblaðsim með utauáskrift .Ljósmyndasýn ing Blaðamnnnafélagiins* frá 20. þ. m. og mánuðinn út. Síðustn forvöð að senda myndir ern 1. nóvember. í dómnefndinni eru: ungfrú Sig ríðnr Zoega, Átgrímur Jónsson málari og Magnús Ólafssoa ljós myndari. SrieBÍ simskeyti, Khöfn, 17. okt. Grikkir skriía uudir. Frá Aþenu er^sfmað að grfska stjórnln hafi nú undirskrifað Mu dacia-samninglnn. Lloyd George. Slmað er frá London, að Lloyd George hsfi svarað árásum and stæðinga sinna í ræðu mikilii, er hann flutti f Manchesler f gær. Aðsókn var afskaplega mikii, og voru aðgöcgumiðar seldir fyrir ait að 50 sterlingspund Sagt er að ræða þessi hafi verið efnhver hln veigamesta ræða, sem Lloyd Ge orge hafi nokkru sinni flutt, en hafi þó tæplega megnað að kveða niður ásakanir mótatöðumannanna. Bathennu-morðið. Frá Bsrlin er slmað, að þeir menn, sem meðsekir [hafi reynst f morði Rathenaui ráðherra, hafi verið dæmdir tii 8—15 ára hegn inghrhússvistar. — Morðingjarnir sjilfir höfðu fyrirfarið sér. Erlend mynt. Khöfn, 16 okt. Pund sterling (1) kr. 22,28 Dollar (1) — EL.5.03 Þýzk mörk (100) — 0,20 Sænskar krónur (100) — 134.75 Norskar krónur (100) — 9L75 Frankar franskir (100) — 38,10 Frankar svissn. (100) — 93.io Lírar ítalskir (100) — 21.25 Pesetar spanskir (100) — 76.8$ Gyllini (100) 196,00 iln ðagini og vegiun. Nýr siður er nú tekinn upp á iestrarsal Landsbókasafnsins; sá að allir sem þar inn koma skrifa nafn sitt stöðu og heimili i bók, er þar liggur frammi, Reglusemi þessa ættu allir gestir iestrarsals- ins að festa sér f minni. Smokkflskur. Alimiktð af smokkfiski hefir veiðit vestur á Afgreiðsla biaðsins er f Alþýðuhúsinu viS Ingólfsstræti og Hverfisgötn, 8ími988. Auglýsingum sé skilað þacgal eða í Gutenberg, f sfðasta iagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma i blaðið. Askriftagjald eln kr. á mánnSi. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm, eiaú Útsöiumenn beðnir að gera skil tii afgreiðslunnar, að minaia kost' ársfjórðungslega. Sköviðger ðir eru beztar og fljótast afgreiddsr á Laugaveg 2 (gengið inn f skó verzlun Sveinbjarnar Arnaionar). Virðingarfylit. Fiunur Jónsson. Sandi, nú ucdanfarid; einnig hef- it þar verið allgott fiskirf. Es. Gullfoss fór héðan i gær til Austfjarða og þaðan til útlanda. Meðal farþega tii úthnda var Olafur Friðrlksson á leið til Moskva. Ætlar hann að sita á fjórða al- þjóðaþiegí þriðja intsrnationale. ólafur Friðriksson Iætur af ritstjórn AlþýðubUðsms með þessu biaði. Sagði stjórn Alþýðuflokks- ins honum upp starficu < gær með 24 klukkastunda fyrirvara. Ný smjörlikisgerð. í ráði mun vera að seta hér á stofn upp smjör- likisgerð eftír nýárið. Eggert Stefánsson sycgur i Nýja Bfo f kvöld. Verður það síðacta tækifærið að þess.u sinni til þess að heyra söngrödd Eggerts Smjörlíkisgerð er verið að seta á stofn á Akureyri. Athygli skal vakið á grein um ijósmyndasýcicgu Blaðamanoafé lagsins é öðrum stað f blaðinu. Togararnir Otur og Snorri Sturluson komu frá Englandi i morgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.