Alþýðublaðið - 18.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.10.1922, Blaðsíða 4
ALÞÝÐ0BLAÐIÐ 1fS a n i ia s(( Kgl. hirðsali Allir beztu kaupmenn og kaupfélög selja nú Sanitas sætsaft. Mitplip. Við böíani nú íesgíð íelkna úrvel aí Ijpsakrónnro, borðlömpnm «g kogarlömpum, ásarnt ýossum teguadum »,í hengiiömpnm. Þar serrs verðið á þeíssura nýju lömpuna er mikið íægra ea- á8ur hífir vcrið, ættuð þér að koíaa og SíU á úrvaíið og heyra verðið, Hf. Raf mf. Saitl & I-jös L?.«ga«eg 20 B. Síaii 830. á ógreiddu-n te'eju- og eigaaskítti, faatfignstskatU, íeítigjaldi, himda. skatti og e!!istytktarsJ6ð?gjö!di!m, er féllu í gjaíddaga. á msnntaSs- þingi 1922, bifreiðaskstti, er fél! í gjilddaga 1. júlí þ. á. og kirkju sókasr- og kirkjugjfðígfö'darn, setn fél u f gjslddaga 31. desembsr 1921, á fraaa að faia og verður lögtakið framkværtjt «ð 8 dögum liðnum frá bittlngu þessarsr suglýsingar. Bæjsffógetinn í Reýkjavík, 14, okt. 1922 Jóh. Jóhannesson. ffijáiparstoð Hjúkrnnatféiagsiai Lfká< er opia sam hár segir: ISánrjdaga. , . . ki. si- -12 f. h. Þriðjudags . . — 5 - -6«, h. Miðöikudaga . — 3 - — 4 8. * Föstudaga. . . — f.- -6«, k Lssgárdág* . ¦. — s - — 4 m, h; ÞVOttUY er tekfna og strsu ingar eru teknar á Þársg. 26 A Kanpenðnr „YerkamatiDðina'' aér i ba e»o vin«ámlegast beðffiir að greföa hsð' íyrsta ársgjaSdlð J kr„ á afgf. Álfcyðebbðains. Rítstjöri og áby-íg5.:.i-;r;s,2M; Oláýuv Friðrih$$m, Pireatí»aíSj*s G&íenberf. fi^f«r í» Burrougfu: Tarzansnýr aítnr. í Baltimore. Hún hafði ýrnis undanbrögð, og þegar Tennington lávarður bauð þeim, að koma með sér, í siglingu kringum Afríku, lét hún i Ijósi gleðí sína yfir hugmyndinni, eh neitaði harðlega að! giftast, íyr en þau kæmu aftur til Lundúna. Þar eð ferðin átti að tkka heilt ár, því viðstöður voru á allmörgum stöðum, böIV- aði Clayton þessari hlægilegu ferð Tenningtons. Það var ætlun Tenningtons, að fára um Miðjarðar- haf, og Rauðahaf til Indlands-sævar, og suður með austurströndinni, og koma við á hverri hðfn; sem ein- hvers virði van '.) Þannig stóð á því, að einn góðan veðurdag mættust (tvö skip 1 Gíbraltarsundi. M,inna skipið var.hvít snekkja. og stefndi í austur. Á þilfari þess sat ung kbna, sem, starði sorgþrungnum augum á demantsgreypt nisti, er hún fitlaði við. Hún var með hugann lárrgt i burtu, í dimmum, laufguðum hitabeltisskógi — og> hjarta henn-í arfyJgdi huganumí. ,» Hún var að hugsa um, hvort maðurinn,: sem hafði gefið henni þennan dýrgrip, væri aftur Lkominn tíl ekóganna. Og á þilfari stærra skipsins, sem var farþegaskip á vesturleið, sat maðíirinn hjá annari ungri stúlku þau horfðu á, hve/tígulega snekkjan klaut undirölduna. Þegar snekkjan var farin hjá, héldu þau áfram sam- talinu, sem þau úm stund höfðu felt niður. „Já", mælti hann, „mér fellur vel'-við Ameríku, eða öllu heldur við Amerikumenn, því landið og þjóðin er 1 raun og veru eitt. Eg hitti þar mjögískemtilegt fólk. Einkum minnist eg^ einnar fjölskyldu úr sveit yðar, ungfrú Strong, sem mér féll sérstaklega vel i geð — Porter prófessor og dóttiir.hans". Jane Porter!" hrópaði stúlkan. „Segið þér, að þér fiekkið Jane Pöiter? Og hún, sem er bezta vinstúlka mín. Við vorum leiksystur — við höfum þekst í mannsaldra". „Einmitt það!" syaraði hanja brosandi. „Yður mundi ganga illa að færa þeim manni heim sanninn úm það, sgm hefir séð ykkur báðar". „Eg skal sýna yður það", svaraði hún hlægjandi. „Við höfum þekst tvo mannsaldra — hennar og minn. En við erum hvor annari eins kærar og systur, og mig tekur það mjög sárt, áð vera nú að missa hana". „Að missa hana?" mælti Tarzan. „Hvað eigið þér við? Nú, já, eg skil. Þér eigið við, að þegar hún sé gift og sest að i Englandi, sjáist þið sjaldnar eða aldrei"'. „Já", svaraði hún>, „og hryggjilegast er, að hún giitist ekki manninum, sem hún ann. Það er skelfilegt. Að giftast af skylduhvötl Eg held það sé skammarlega gert, og eg sagði henni það. Mér hefir fallið þetta svö þungt, að þó eg væri eina manneskjan, utan skyld- menna, sem boðið hefði verið að vera við giftinguria, vildi eg ekki láta bjóða mér, því eg kærði migekki um að vera sjónarvottur að sllkri: uppgerð. Enjane Porter er einkennilega ákveðin. Hún þykist vís um, að hún geri það sem réttast sé, og ekkert mun fá hana ofan af þvf, að ganga að eiga lávarðinn af Greystoke, nema hann sjálfur, eða dauðinn". „Eg kenni í brjóst umhana", mælti Tarzan. „Qg eg kenöi 1 brjóst um manninn, sem hún ann", sagði stúlkan, „þvl hann ann henni. Eg hefi aldrei séð hanh, en eftir sögusögn Jane hlýtur hann að vera mjiig dásamleg manneskja. Svo er að sjá, sem hann hafi fæðst í Afríku, og hafi verið alinn upp af viltum marin^ öpum. Hann hafði - aldrei séð hvítan mann eða konu fyr en Porter prófessor og samferðafólk hans var sett á land af uppreistarmönnum á ströndinni; rétt við kofa hans. Hann bjargaði þeim hvað eltir annað undan villidýrum og sýndi 'þar furðulegustu hreysti, og til þess áð köróna alt saman varð hann ástfanginn af Jane og hún af honum, ^þó hún vissi það aldrei til fulls, fyr en hún hafði lofast lávarðinum af Greystoke". „Furðulegt", tautaði Tarzan, pg braut heilann ura einhverja ástæ_ðu til þess að bfeyta um umræðuefni. Honum þótti gaman að heyra Hazeí Strong tála um Jane, en þegar xhún fór að tala um hann féll honum allur ketill i eld. En hann komst brátt hjá þessu, þvl móðir stúlkunnar kom til þeirra og umræðuefnið varð almeunara. . Næsfu dagar liðu viðburðarlaust. Stöðugt var logn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.