Alþýðublaðið - 19.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1922, Blaðsíða 1
eJ -áLIJþýÖuflolrfíHiMii 1922 F.míudagina 19. októbér 241. tölublað Þröng-in. Margt er það, iem amar að Heykjavikorbaum um þessar mund ir, atvinnuleysi, vatnsleysi, hús aæðisleysi, en þó er vitt ekkért af þeisu jafn-illllega nærgöngult eins og hið siðasttalda. Til þess liggja -margar ástæður. Pyrst er sjálfur íbúðaskortur í«n. Af hoauua lelðir i fyrsta lagi, að fjöldamargt fóik verður að sætta slg við vistarverur, sem tæp- iega ættu að geta talist viðunandi húsaikjól íyrir skepnur, hvað þá iyrir fólk, sem kreljast verður sð íailð lé til siðaðra manna. 1 ann an stað veldur húsnæðisskortarinn Jþvl, að bæði í þessum óbýsum og öðrum húsakynnum verður íólk að þrengja svo að sér, að stórhætta stafar af fyrir heilbrigði þess, svo að það meira en vinn> ur upp gag'nið af góðfýsi þeirra, sem vinna það til að bjilpa öðr am að þrengja að sjálfum sér, sakir óþrifnáðar og ikorts á and lúœaloiti, sem óbjákvsemilega hlýt. ur að leiða af þrengslunuro. I þriðja lagi hefir þröngin skaðleg ahtif á andlegt líf msnna, með \þvl að hún drepur niður stðrhug þeirra og gerir þá kröfulitla til lífsins, og það er sjálfsagt hið allra verata af því illa, sem tbiíðs- -akorturinn faefir í íör með aér. Annað er ðbefnu afleiðinganiar af húsnæðisleysinu. Sökum þess, hversu áköí eftir- 'Spurnia er eftir húsaæði, eru Iftil iakmörk fyrir því, hve hia Jeigu ¦'kr hægt að herja úi úr þeim, :«em húsnæði vantar. Þó að al- inennar Wstsauðsyejsr falli eitthvað í verði, og þó að hyggingarefni hafi iækkað i verði að csiklum ¦anun, síðsn það var dyraat, árið 1920, þá íækkar húsaUiga ekkert, Háa. fyigir alt aí h^markiuu, og ntytur að fylgja því, meðan ekki skapsst framboð á húsaseði, og aftir því verður sjálfssgt Iangt að bíða. aeraa alvarlega sé tekið f tauæaana með stórfeldum húsa- byggingum, en út í það verður ekki farið nánara i þessari grein, Það er ataðreynd, sem ékki verður gengið fram hjá, að húsa- leiga hér er ah of hi, Þó að ein stakar undantekningar finnist, þá breyta þær f engu þessari stað reyad. Og þessi háa hósaleiga verður á tvennan hátt til þeis að vlðhalda húsnæðisleysinu ogbein-. línis auka á það, því að húseig enður, og það eru þeir, sem pen- ingaráðin hafa, hljóta að sjá, að með því að leggja fé f húsabygg ingar draga þeir úr þessum auð- fengsa gróða og forðast það þéss vegna, og hins vegar er loka skotið fyrir það, að lelgjendur geti nokkurn tima dreglð nokknð saman upp f kostnað vlð byggingu húsaæðis yfir sig, nema með þvf að tska hærra kaup fyrir vinnn sfna, en að þvi er ekki auðhlaupið og sfzt I atvinnuleysi og á. þeim tfma, er háværar krðfur eru gerð ar til kacplækkunar, sem hin háa hdsalelga raunar stendur aftur i vegi fyrir, að nokkuð geti orðið úr. Husnieðismálið er þannig komið f sjálfheldu, og vlðfangsefnið er að leysa það ár henni. Það verð ur ekki yfirstigið aeœa með djarf. legum ráðum og öttullegri fram kvæmd þeirra, ©g ná er þeirra, sem ráðin hafa, að sýna, að þeir búi yfir nægilegri ráðsnild og framkvæmdaþrótti. Husnæðísmálið er prófsteinn á þá, sem ráða f þessum bæ. Úr- lausn þess getur einna bezt sýnt, hvort nokkurt lið er f þeim tll stjórnar. Takið eftir þeimf Hlataveltu Ltiðrasveitar Reykja- Vikur á simnudagfnn ættu menn að styr&ja eítír megní; svo marga ánægjustund hefir sveitin veitt. TWTEÐ þessu tölublaði tekur ***¦ Hallbjörn Halldórsson við ritstjórn Alþýðublaðiins. Reykjavlk, 19, okfc 1922. - f. h. atjóroar ÁlþýðuQakksini. Jón Balávinsson. €ilf er nauisynlegt. Éf verkálýðnum á nokknrn tfma að takast að sigrast á þvf bðli, sem núverandi þjóðskipulag hefír i för með sér fyrir hann, þá verð- ur hann áð gæta þess eins vel ög unt er að láta ekki blekkjast af fagurgala þeim og orðagjáifri, sem verjendur þessa skipúlags fylla blöð sfn með í þeim tilgangi, að fí verkalýðian til að tvístrast .Tvfstraðu og drotnaðu" er gam- alt orðtsk, og sýnir það, að þetta hefir verið baráttu sðferð binna ríöandi stétta um laogan aldur, og' dsemin syna, að þessi bsrdaga- aðferð þeirra ber géðan árangur víða hvar enn þanndag í dag. En hver er orsökia til þess, að svo anðvelt er að blekkja verka- lýðinn? Ortökin er að eini þekk> ingarskortur alþyðunnar i velferð* armálum hennar. Ef alþýðait hefði nega þekkingu á þjóðfélðgsskipn* laginu, þá myndi /jendam hennar aldrei takast að viiia nokkrum hlnta hennar sýn. Það er þvi sýnilegt, að nauð- synlegast aí öliu er fyrir verka- Iýðinn að aða sér sem mestrar þekkingar á þjóðfélagsmálum. Til þess þurfa ailtr alþýðumenn &ð nota eins mikið og þeira er unt af tómstundura síaum, og þá munu þeir bráðlega komast að raun um, að eina leiðin til þess sð bæta' iffskjör alþyðu er að ganga ein- fauga að því, að bera |afas.3ar- stefnuna fram til sigurs, Alþýðumennl Notið tómstundir ykkar tii þáas að sSa ykkur þekkfftgar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.