Morgunblaðið - 26.02.2006, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.02.2006, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Ferðast þú til Flórída? Hefur þú hugsað um að eiga þitt eigið sumarhús? Viltu vita meira? Umboðsaðilar frá Orlando Vacation Homes, USA, verða á Íslandi til að veita þér nánari upplýsingar eftirtalda daga: laugardag 4. mars frá kl. 9:00 til 18:00 sunnudag 5. mars frá kl. 13:00 til 18:00 á Hótel Loftleiðum, Reykjavík. Allir þátttakendur á kynningunni eiga kost á að vinna ókeypis gistingu í Orlandó! www.livinfl.com Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 23.2. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Alda Hansen - Jón Lárusson 260 Gróa Guðnadóttir - Friðrik Jónsson 251 Magnús Oddsson - Magnús Halldórsson 243 Árangur A-V Ægir Ferdinands. - Jóhann Lúthers. 274 Soffía Theodórsd. - Elín Jónsdóttir 265 Oddur Halldórsson - Halla Ólafsdóttir 261 Bridsfélag Kópavogs Ragnar og Georg halda sínu striki og gefa engin færi á að for- skot þeirri minnki og aðeins eitt kvöld eftir í þessum Barómeter. Hæstu skor síðasta spilakvöld: Ragnar Björnss.- Sigurður Sigurjónss. 68 Guðmundur Baldursson - Þorsteinn Berg 44 Georg Sverrisson - Ragnar Jónsson 43 Elín Jóhannsdóttir - Hertha Þorsteinsd. 29 Eðvarð Hallgrímss. - Eiður Júlíusson 26 Staða efstu para: Georg Sverrisson - Ragnar Jónsson 152 Ragnar Björnsson - Sigurður Sigurjónss. 86 Árni M Björnss.- Heimir Tryggvason 57 Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Þórðarson 54 Eðvarð Hallgrímss. - Eiður Júlíusson 46 Reykjanesmót í tvímenningi Reykjanesmótið í tvímenning verður haldið laugardaginn 18. marz í Þinghól, Hamraborg 11, 3. hæð. Skráning hjá Erlu s. 659 3013 og Lofti s: 897 0881 Sveit Sparisjóðsins vann sveitakeppnina á Suðurnesjum Sveit Sparisjóðsins í Keflavík sigraði í aðalsveitakeppni Brids- félags Suðurnesja og Bridsfélagsins Munins sem lauk sl. mánudags- kvöld. Í sveitinni spiluðu Jóhannes Sigurðsson, Guðjón Svavar Jensen, Arnór Ragnarsson, Gunnlaugur Sævarsson og Karl G. Karlsson. Að þessu sinni tóku 10 sveitir þátt í mótinu sem er með því betra í áraraðir en keppendur komu víða að, m.a. úr Reykjavík, Hafnarfirði og Grindavík. Spilaðir voru 14 spila leikir – tveir á kvöldi – en síðasti leikurinn var milli tveggja efstu sveitanna. Þá spiluðu sveitirnar í 3. og 4 sæti sam- an o.s.frv. Sveit Sparisjóðsins hafði tveggja stiga forskor á sveit Grindavíkur fyrir síðustu umferð en hinir síð- arnefndu sáu ekki til sólar í síðasta leiknum og urðu að sætta sig við þriðja sætið. Lokastaðan varð þessi: Sparisjóðurinn í Keflavík 191 Svala K. Pálsdóttir 177 Grindavík 171 Grethe Íversen 156 Erla Sigurjónsdóttir 150 Meistaramótið í tvímenningi hefst nk. mánudagskvöld og mun vænt- anlega standa í fjögur kvöld. Spilað er í félagsheimilinu á Mánagrund og hefst spilamennskan kl. 19.30. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 11 borðum mánu- daginn 20. febr. sl. Miðlungur 220. Efst vóru í NS Elís Kristjánss. - Páll Ólason 292 Þorsteinn Laufdal - Tómas Sigurðsson 258 Sigrún Pétursd - Jóna Magnúsdóttir 252 Guðrún Gestsd. - Páll Guðmundss. 236 AV Guðjón Ottósson - Guðm. Guðveigss. 258 Karl Gunnarss.- Gunnar Sigurbergss. 254 Dóra Friðleifsd. - Jón Stefánsson 238 Sigurður Björns - Auðunn Bergsveins 228 Spilaður var tvímenningur á 14 borðum fimmtud. 23. febr. Miðlungur 264. Efst vóru í NS Oddur Jónsson - Sigurstein Hjaltested 329 Jóna Magnúsd. - Sigrún Pétursdóttir 289 Guðm. Guðveigsson - Guðjón Ottóss. 284 Heiður Gestsd. - Valdimar Lárusson 279 AV Páll Ólason - Elís Kristjánsson 330 Anna Jónsdóttir - Stefán Jónsson 305 Sigtryggur Ellertss - Haukur Guðmss. 303 Aðalbjörn Benediktss - Leifur Jóhanness 300 Spilað alla mánu- og fimmtudaga kl. 12,45 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 21. febrúar var spil- að á 12 borðum. Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi í N/S Jón Pálmason – Sverrir Jónsson 277 Bragi Björnsson – Auðunn Guðmundss. 248 Jóhann Benediktss. – Pétur Antonss. 235 Sigtryggur Ellertss. – Magnús Oddsson 225 A/V Þorvaldur Þorgrímss. – Jens Karlss. 283 Þorvarður Guðmss. – Jón Sævaldsson 274 Félag eldri borgara Gjábakka Spilað var á sex borðum sl. föstudag og urðu úrslitin þau að Eysteinn Einarsson og Ragnar Björnsson urðu í efsta sætinu í N/S með skorina 123. Bjarni Þórarinsson og Jón Hallgrímsson urðu í öðru sæti með 103. Auðunn Guðmundsson og Bragi Björns- son skoruðu mest í A/V eða 132 og nafnarn- ir Oddur Halldórsson og Jónsson urðu í öðru sæti með 108. Spilarar eru hvattir til að mæta í Gjá- bakkann á föstudögum. Einar Sveinsson – Anton Jónsson 244 Kristján Ólafsson – Guðm. Bjarnason 240 Bridsdeild Hreyfils Sl. mánudagskvöld var spilaður eins kvölds tvímenningur og varð röð efstu para í N/S þessi: Jón Sigtryggss. - Skafti Björnss. 94 Guðm. Friðbjörnss. - Björn Stefánss. 86 Valdimar Elíasson - Einar Gunnarss. 70 A/V: Áki Ingvarss. - Þorsteinn Héðinss. 81 Daníel Halldórss. - Ágúst Benediktss. 77 Birgir Kjartanss. - Árni Kristjánss. 77 Nk. mánudagskvöld er ráðgert að byrja hraðsveitakeppni. Spilað er í Hreyfilshúsinu og hefst spila- mennskan kl. 19.30. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.