Morgunblaðið - 26.02.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 26.02.2006, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2006 71 DAGBÓK Veitingahúsið Perlan - S: 562 0200 - Fax: 562 0207 Netfang: perlan@perlan.is - Heimasí›a: www.perlan.is Það kemur engum á óvart að aðsóknin í Food&Fun matseðil Perlunnar og Michelin Chéf Markus Winkelmann er mikil. Því hefur Perlan ákveðið að bjóða upp á Food&Fun matseðil sinn til 8.mars, en strax daginn eftir, þann 9. mars hefst hið geysivin- sæla Sjávarréttahlaðborð! FOOD&FUN TIL 8.MARS FRAMLENGT TIL 8. MARS! Lagastofnun Málstofa Mánudaginn 27. febrúar kl. 12:15 Lögberg, stofa 101 Tyge Trier lögmaður og lektor við Kaupmannahafnarháskóla Eiríkur Tómasson prófessor við lagadeild HÍ Fundarstjóri Björg Thorarensen prófessor við lagadeild HÍ Erindi Tyge Trier verður flutt á ensku Allir velkomnir Nánari upplýsingar á www.lagastofnun.hi.is og www.lagadeild.hi.is Ákæra sem vísað hefur verið frá dómi Lagaheimildir fyrir endurákæru samkvæmt lögum um meðferð opinberra mála og 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. www.performer.is SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS tónsprotinn í háskólabíói miðaverð::: börn: 1.100 / fullorðnir: 1.600 kr. Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Kór ::: Kór Kársnesskóla Kórstjóri ::: Þórunn Björnsdóttir ER BAKHJARL TÓNSPROTANS Ævintýratónleikar fjölskyldunnar Hetjur ævintýranna birtast ljóslifandi á sviði Háskólabíós á þessum töfrandi tónleikum. Nú gefst fjölskyldunni frábært tækifæri að koma saman á sinfóníu- tónleika og heyra tónlist sem sveipað hefur ævintýraljóma sögupersónur á borð við Óliver Twist, Vilhjálm Tell og Von Trapp fjölskylduna. Skemmtilegri og fjölskylduvænni efnisskrá er vart hægt að hugsa sér! Á efnisskrá eru m.a. þættir úr Carmen eftir Bizet, tónlist úr söngleiknum um Óliver, sígaunakórinn úr La Traviata, forleikurinn að Vilhjálmi Tell eftir Rossini, þættir úr Dimmalimm eftir Atla Heimi Sveinsson, syrpa úr Tónaflóði Rodgers og Hammerstein og margt, margt fleira. LAUGARDAGINN 4. MARS KL. 16.00 F í t o n / S Í A F I 0 1 6 2 6 1 Félagsstarf Árskógar 4 | Messa með þátttöku eldri borgara í samvinnu við Selja- kirkju verður kl. 14. Dalbraut 18-20 | Félagsstarfið er öll- um opið. Fastir liðir eins og venjulega. Í tilefni Vetrarhátíðar er opið hús á sunnudag kl. 14–16. Sönghópur Lýðs Benediktssonar syngur „Af hjartans list“ og Tungubrjótar bregða á leik. Heitt verður á könnunni. Allir vel- komnir. Sími 588 9533. Ferðaklúbbur eldri borgara | Þriðju- daginn 7. mars verður haldinn kynn- ingafundur á ferðum sumarsins 2006 kl. 13.30 í Þróttarheimilinu í Laugardal. Félagsheimilið Gjábakki | Góugleði verður í Gjábakka 2. mars kl. 14. Birg- ir Hartmannsson leikur á harm- onikku, Sigurlaug Guðmundsd. les frumsamin ljóð, Kór Snælandsskóla syngur undir stjórn Heiðrúnar Há- konard., Sigurður Bragason syngur nokkur lög, dansatriði og fjölda- söngur. Kökuhlaðborð. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Skráning stendur yfir í leikhúsferð á sýninguna Eldhús eftir máli. Farið verður laugardaginn 25. mars og er hægt að skrá sig í Garðabergi og í síma 820 8565 á virkum dögum. Furugerði 1, félagsstarf | Í tengslum við Vetrarhátíð í Reykjavík verður op- ið hús í dag frá kl. 14–16. Allir vel- komnir. Hæðargarður 31 | Í tilefni Vetr- arhátíðar er opið hús í dag kl. 14–16. Skemmtiatriði, söngur, upplestur, tombóla o.fl. Myndlistarsýning Lista- smiðju í Salnum og Betri stofunni. Heitt verður á könnunni. Kynning á starfseminni í húsinu. Allir velkomnir! S: 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Ganga frá Eg- ilshöll á morgun kl. 10. Inni eða úti eftir veðri. Norðurbrún 1 | Í tilefni af Vetrarhátíð í Reykjavik verður opið hús í Norð- urbrún 1 kl. 14–16. Kaffi á könnunni. Vesturgata 7 | Flóamarkaður verður fimmtud. 9. og föstud. 10. mars frá kl. 13–16. Kaffiveitingar. Kirkjustarf Hafnarfjarðarkirkja | Sunnudaga- skóli er alla sunnudaga kl. 11.00– 11.45. Biblíusögur og söngvar, von- umst til að sjá sem flesta mæta. Við guðsþjónustu kl. 11 í Hafnarfjarð- arkirkju á sunnudag munu félagar úr Gideonfélaginu kynna starfsemi fé- lagsins, lesa ritningarorð og leiða bænir. Eftir guðsþjónustuna er safn- aðarheimilið Strandberg opið og gefst þar kostur á að hitta fyrir og ræða við fulltrúa Gideonfélagsins. Háteigskirkja | Alla mánudaga kl. 13 er spiluð félagsvist í Setrinu í Háteigskirkju. Kaffi kl. 15. Hjallakirkja | Eldra æskulýðsfélag Hjallakirkju, Dittó, heldur fundi kl. 20–22. Hvaleyrarskóli | Sunnudagaskóli er alla sunnudaga kl. 11–12. Bibl- íusögur, brúður og söngvar. Vonum að sem flestir mæti. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK Holtavegi 28 þriðjudaginn 28. feb. kl. 20. Lofgjörðar- og bænasamvera í umsjá Þórdísar Ágústsdóttur og fleiri kvenna. Kaffi. Allar konur eru velkomnar. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Á síðasta degi Vetrarhátíðar beinist öll at- hyglin að Laugardalnum þar sem fyrirtæki, félög og stofnanir leggja sitt af mörkunum til að dalurinn iði af lífi. Kl. 12:00 – 17:00 Þriðja Þjóðahátíð Al- þjóðahússins Fjölbreytt menning og mannlíf. Matur, ljósmyndir, tónlist, fatnaður og fjöl- breytt og fjölmenningarleg skemmtiatriði. Blómavalshúsið við Sigtún. Kl. 14:00 – 16:00 Kynslóðir mætast Opin hús í félagsmiðstöðvunum Norð- urbrún 1, Dalbraut 18 – 20, Dalbraut 27, Furugerði 1 og Hæðargarði 31. Dagskrá, kynning og kaffi á könnunni. Kl. 13:30 – 17:00 Heimsdagur barna í Laugalækjarskóla Heimsdagur barna er fjölmenningarhátíð fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára þar sem börnum er boðið upp á framandi og spenn- andi listsmiðjur og fjölbreytta dagskrá skemmtiatriða á sviði. Laugalækjarskóli við Laugalæk. Kl. 14:30 – 18:00 Laugarnesskóli Laugarnesskóli verður með opið hús í til- efni Vetrarhátíðar og 70 ára afmæli skól- ans. Danssýning, samsöngur og pall- dagskrá. Laugarnesskóli við Kirkjuteig. Kl. 15:00 – 16:00 Skautahöllin Samspilsbönd FÍH spila djasstónlist við ískalda stemningu. Skautahöllin, Laug- ardal, Múlavegi 1. Kl. 11:00 – 16:00 Laugardalslaug Kajakbátar í innilaug, karate, sundleikfimi, tímataka í sundi, töframaður og tríó Leo- nes Tinganelli. Laugardalslaug við Sund- laugaveg. KL 12:00 – 20:00 Grasagarður Reykja- víkur Myndlistarsýning leikskólabarna, kínversk- ur sverðdans, gítarleikur og upplýst tré. Grasagarðurinn í Laugardal. Kl. 11:00 – 21:00 Fjölskyldu- og hús- dýragarðurinn Sunnudagaskóli Laugarneskirkju, blint kaffihús og leiðsögn, ratleikur og kynning á Dýraríkinu – nýrri al- fræðiorðabók um dýr. Dagskrá í garðinum lýkur kl. 20:00 með brennu og söng. Kl. 13:00 – 17:00 Íþróttabandalag Reykjavíkur Stafganga, spennandi ratleikur og íþrótta- ganga um Laugardalinn þar sem fróðir menn fara yfir sögu íþróttamannvirkja dalsins og rifja upp minnisstæða atburði. Lagt af stað frá Laugardalshöll. Kl. 13:00 – 18:00 Laugar Salsaþolfimi og jóga fyrir börn er meðal þess sem hægt er að prófa í Laugum. Einnig sýnir Hressingarleikfimin verkið Vit- arnir og hafið kl. 12:30 og ljósmyndasýning verður opnuð kl. 14:00 Kl. 14:00 – 15:00 Kynnstu hverfinu þínu! Þorvaldur S. Þorvaldsson arkitekt og Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt rölta um Laugardalinn og segja sögur af húsum, görðum og fólki. Lagt af stað frá Laugardalslauginni. Kl. 14:00 Listasafn Reykjavíkur – Ás- mundarsafn Leiðsögn og heitt á könnunni. Kl.12:45 – 17:00 Íþróttafélögin Þróttur og Ármann Sippleikir, knattþrautir, krullukynning, tae kwon do, judo, glíma, tennis, fimleikar og margt fleira. Kl. 20:00 Brenna í Fjöskyldu- og hús- dýragarði Söngur og gítarspil. Dagskrá sunnudagsins – utan Laugardals Kl. 13:00 – 14:00 Söngur og sund Ómar Ragnarsson og Bergþór Pálsson syngja og leika saman lög og textar eftir Ómar. Sungið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3 - 5 Kl. 13:30 – 16:00 Tónleikar og sýni- kennsla í Allegro Suzukitónlistarskól- anum Sýnikennsla og tónleikar þar sem yngstu hljóðfæraleikararnir eru aðeins 5 ára. Tranavogi 5. Kl. 15:00 Sögustund Með Áslaugu Jónsdóttur rithöfundi og myndlistarmanni. Aðalsafn Borgarbók- arsafns í Grófarhúsi Kl. 17:00 Trompeteria Hallgrímskirkja. Kl. 18:00 Kvikmyndahátíð – Norðrið í kanadískri kvikmyndagerð Kvikmyndirnar verða sýndar í Norræna húsinu, Sturlugötu 5, 101 Reykjavík, dag- ana 26. febrúar til 1. mars, 2006. Aðgang- ur ókeypis. Kl. 21:00 Kjallarakvöld með Kurt Weill Flytjendur: Jóhann G. Jóhannsson, Atli Rafn Sigurðarson, Egill Ólafsson, Halla Vil- hjálmsdóttir og Selma Björnsdóttir. Dag- skráin verður endurtekin kl. 22:30. Að- gangur er ókeypis. Þjóðleikhúskjallarinn, Hverfisgötu 19. Vetrarhátíð sunnudagur LISTAVERKIÐ „Áfanga- staður“ eftir Finn Arnar var afhjúpað við hátíðlega at- höfn í anddyri nýja Sam- skipahússins 22. febrúar sl. en það var unnið sérstaklega fyrir félagið með þessa stað- setningu í huga. Listaverk- inu má lýsa sem ljósgjafa undir blárri glerplötu sem á birtist orðið „áfangastaður“ í hvert sinn sem skip á vegum Samskipa nær höfn, hvort sem er hér heima eða erlendis. Hugmynd listamannsins með verkinu er að gera bæði starfs- fólk og gesti Samskipa meðvitaðri um umfang félagsins og til að hugsa um sig og Samskip í stærra samhengi og að áhorfandinn öðlist líka hlutdeild í því sem er að gerast þegar orðið „áfangastaður“ kemur í ljós á glerplöt- unni, lifir í nokkrar mínútur og dofnar svo aftur. Jafnframt vita nærstaddir að einhvers staðar í heiminum er skip á vegum Samskipa komið heilt í höfn. Kjarni listaverksins, eða rót þess, er eins og fyrr segir í anddyri Sam- skipahússins en tæknilega getur listaverkið átt sér eins marga „skugga“ eða útstöðvar og henta þykir. Á myndinni eru, f.v., listamaðurinn Finnur Arnar og Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa. Listaverk afhjúpað hjá Samskipum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.