Morgunblaðið - 26.02.2006, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 26.02.2006, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2006 77 kom síðan út árið 2004. Hún heitir The Milk-Eyed Mender og hefur fengið frábæra dóma úti um allan heim og vakið verðskuldaða athygli. Söngkonan hefur komið fram á tónleikum úti um allan heim und- anfarin misseri og kom hún meðal annars fram á Hróarskelduhátíðinni í fyrra. Hún þykir vera einstök á sviði og lætur engan ósnortinn. Að sögn Gríms Atlasonar tón- leikahaldara verða aðeins seldir um 400 miðar á tónleikana. Það verður selt í þrjú hólf á tónleikana en þess ber að geta að ekki verður selt í aft- ari bekkina á svölum þannig að allir eiga að sjá það sem fram fer á svið- inu í Fríkirkjunni þetta kvöld. SÖNGKONAN og hörpuleikarinn Joanna Newsom spilar á tónleikum í Fríkirkjunni fimmtudaginn 18. maí. Á undan henni spilar hljómsveitin Slowblow en þeir félagar hafa ekki spilað á Íslandi í langan tíma. Joanna Newsom er án efa með forvitnilegri tónlistarmönnum sem komið hafa fram á síðustu árum. Harpa og söngur eru nóg til þess að vekja hjá mönnum áhuga en það er samt svo miklu meira sem bíður þeirra sem leggja við hlustir; einstök rödd og sérstakar lagasmíðar sem skarta bæði næmni og fegurð. Fyrstu tvær plötur Joanna New- som voru heimagerðar. Það eru plöt- urnar Walnut Whales (2002) og Yarn and Glue (2003), sem voru stuttskífur sem vöktu athygli manna eins og Will Oldham og Devandra Banhart. Fljótlega eftir útkomu Walnut Whales var henni boðið að spila á tónleikum með þeim báðum og jókst hróður hennar upp úr því. Eina breiðskífa Joanna Newsom Söngkonan og hörpuleikarinn Joanna Newsom. Einstakur tónlistarmaður Tónlist | Joanna Newsom í Fríkirkjunni Joanna Newsom ásamt Slowblow í Fríkirkjunni 18. maí kl. 20. Miða- sala er hafin á midi.is og í versl- unum Skífunnar og BT um allt land. Miðaverð er 2.500 kr. auk miðagjalds. FRANSKA hljómsveitin CocoRosie er væntanleg hingað til lands, en sveitin heldur tónleika á NASA við Austurvöll 17. maí. Það eru syst- urnar Bianca og Sierra Casady sem mynda kjarnann í CocoRosie, en þær hafa gefið út tvær plötur sem báðar hafa fengið góðar við- tökur hjá gagnrýnendum og al- menningi. Systurnar blanda saman ólíkum menningarheimum og tónlistar- stefnum, þær syngja um allt frá Jesú Kristi til hafnabolta, auk þess sem þær nota dýrahljóð og leik- föng, og skapa þannig mjög sér- stakt andrúmsloft á tónleikum sín- um. Antony úr Antony and the Johnsons hefur unnið mikið með þeim systrum og hefur oft komið fram á tónleikum með þeim. Þá syngur hann með þeim í laginu „Beautiful Boyz“ á nýjustu plötu þeirra, Noah’s Ark. Tónlist | CocoRosie á leið til landsins Systurnar Bianca og Sierra Casady mynda kjarnann í CocoRosie. Syngja um hafna- bolta og Jesú Krist Ráðgert er að miðasala á tónleikana hefjist í byrjun mars og verður nánara fyrirkomulag tilkynnt innan skamms. Event ehf stendur að komu systranna til landsins. www.event.is KVIKMYNDAHÁTIÐIN Norðrið í kanadískum kvikmyndum hefst í dag kl. 18 með sýningu á mynd Jóns E. Gústafssonar, the Importance of Being Icelandic. Myndin er með ensku tali og er frá árinu 1998. Tinna Grétarsdóttir kynnir mynd- ina og svarar spurningum að henni lokinni. Þar á eftir verður myndin The Snow Walker sýnd. Leikstjóri hennar er Martin Smith. Myndin er með ensku tali og er frá árinu 2003. Sherill E. Grace kynnir myndina og svarar spurningum að henni lok- inni. Norðrið í kanadískum kvikmynd- um er samstarfsverkefni fjölmargra aðila en þeir eru: International La- boratory for the Comparative Multi- disciplinary Study of Representa- tions of the North of the Université du Québec à Montréal, Reykjavík- urAkademían; Centre de recherche interuniversitaire sur la littérature et la culture québécoises; Kviksaga – heimildamyndamiðstoð og Vetr- arhátíð í Reyjavík. Sendiráð Kan- ada á Íslandi er aðalstyrktaraðili hátíðarinnar. Kanadísk kvikmyndahátíð Kvikmyndirnar verða sýndar í Norræna húsinu, Sturlugötu 5, dagana 26. febrúar til 1. mars. Ókeypis aðgangur. www.crilcq.org/festival2006 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2 eee H.J. Mbl. eee V.J.V.Topp5.is eee S.K. DV HANN VANN HUG OG HJÖRTU KVENNA EN HÚN STAL HJARTANU HANS. Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat. FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDA- RÍKJUNUM! TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. besta aðalhlutverk kvenna (Keira Knigthley), bestu listrænu leikstjórn og tónlist.4 eeeeH.J. Mbl. eeeeL.I.N. topp5.is TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 ***** S.V. Mbl.**** kvikmyndir.is **** Ó.Ö. DV ***** L.I.B. Topp5.is SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 - 10:10 BLÓÐBÖND VIP kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10.10 CASANOVA kl. 3:30 - 5.45 - 8 - 10:20 NORTH COUNTRY kl. 5.15 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára. BAMBI 2 m/Ísl. tali kl. 2 - 4 DERAILED kl. 10:20 B.i. 16 ára. MUNICH kl. 9 B.i. 16 ára. PRIDE AND PREJUDICE kl. 8 OLIVER TWIST kl. 3.30 B.i. 12 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 6 KING KONG kl. 4 B.i. 12 ára. Litli Kúllinn m/Ísl. tali kl. 2 BLÓÐBÖND kl. 2:30 - 4:10 - 6 - 8 - 10:10 UNDERWORLD 2 kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16 ára. DERAILED kl. 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. OLIVER TWIST kl. 4:15 B.i. 12 ára. HARRY POTTER 4 kl. 1:30 eee M.M. J. Kvikmyndir.com FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR Clive Owen Jennifer Aniston Vincent Cassel eee V.J.V. Topp5.is SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI BAMBI 2 m/Ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 - 6.30 CHRONICLES OF NARNIA kl. 12 Litli Kjúllinn m/Ísl. tali kl. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.