Alþýðublaðið - 19.10.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1922, Síða 1
ublaðið Geflð út ei? Alþýðuflokknum 1922 Fíoitudagina 19. október 241. tö!ub!að Pröng-in. Margt er það, scsn smar að Reykjavlkarbáum uai þessar mund ir, atvinnuleysi, vatnsleysi, hús aæðisleysi, en þó er vl<t ekkcrt af þeisu jafn illiiega nærgöngult cins og hið slðasttalda. Til þess liggja -margar ástæður. Fyrst er sjálfur (bóðaskortur inn. Af hoaum lelðir i fyrsta lagi, að fjöldamargt fóik verður að sætta sig við vistarverur, sem tæp- iega ættu að geta talist viðunandi hútaskjól fyrir skepuur, hvað þá íyrir fólk, sem kreljast verður að talið sé til siðaðra manna. í ann an stað veldur húsnæðisskorturinn jþví, að bæði f þessum óhýtum og öðrum húsakynnum verður fólk að þrengja svo að sér, að stórhætta stafar af (yiit heilbrigði þess, svo að það meira en vinn- ur upp gagnið af góðfýsi þeirra, sem vinna það til að bjálpa öðr am að þrengja að sjálfum sér, sakir óþrifnððar og ikotts á and- rúmslofti, sem óbjákvæmilega hlýk ur að leiða af þrengslunum. í þriðja lagi hefir þröngin skaðleg áhrif á andlegt llf minna, með þvl að hún drepur niður stórhug þeirra og gerir þá kröfulitla tii lifsins, og það er sjálfsagt hið állra verita af því i!Ia, sem íbúða- skorturinn hefir í för með aér. Annað er óbeínu afleiðingarnar af húsnæðisleysinu. Sökum þess, hveriu áköf eftir- spurnin er eftir húsnæðl, eru Iítil takmörk fyiir þvl, hve háa leigu er hægt að herja út úr þeim, sem húsnæði vantar. Þó að al- mennar llfsnauðsynjsr fallí eitthvað í verði, og þó að bygglngarefni hafi lækkað í verði að miklurn mun, rdðan það var dýrast, árið 1920, þá iækkar húsaleiga ekkert, Hún fyigir alt af hámarjdnu, og hlýtur að fylgja þvi, meðan ekki skapast framboð á húsnæði, og eftir því verðuc sjáifsagt ixngt að bíða, uema alvarlega sé tekið i tauoaana með stórfeldum húsa- byggingum, en út í það verður ekki farið nánara í þeisari grein, Það er ataðreynd, sem ékki verður genglð fram hjá, að húsa- leiga hér er alt of há. Þó að ein stakar undantekningar finniit, þá breyta þær í engu þessari stað reynd. Og þeisi háa húsaleiga verður á tvennan hátt til þeis að vlðhaida húsnæðisleysinu og bein- linis auka á það, þvf að húseig endur, og það eru þeir, sem pen- ingaráðin faafa, hijóta að sjá, að með þvl að leggja fé í húiabygg ingar draga þeir úr þeisum auð- fengna gróða og forðast það þess vegna, og hini vegar er loku skotið fyrir það, að ielgjendur geti nokkurn tfma dreglð nokknð saœan upp f kostnað vlð byggingu húsnæðis yfir sig, nema með því gð taka hærra kaup fyrir vinnu sína, en að þvi er ekki aaðhlauplð og sfzt i atvinnuleysi og á, þeim tfma, er háværar kröfur eru gerð ar til kauplækkunar, sem hin háa húialelga raunar stendur aftur f vegi fyrir, að nokkuð geti orðið úr. Húsneðismálið er þannig komið i sjálfheldu, og vlðfangsefnið er að leysa það úr henni. Það verð ur ekki yfirstigið nema með djarf- legum ráðum og öttullegri fram kvæmd þeirra, og nú er þeirra, sem ráðin hafa, að sýna, að þeir búi yfir nægilegri ráðsnild og framkvæmdaþrótti. Húsnæðismálið er prófsteinn á þá, sem ráða í þessum bæ. Úr- iausn þess getur einna bezt sýnt, hvort nokkuit lið er i þeim til stjórnar. Tafcið eftir þeiml Hlataveltu Lúðrasveitar Reykja- VÍkur á sunnudaginn ættu menn að styr&ja eftir megai; svo marga ánægjustund hefir sveitin veitt. TWT E Ð þessu tölublaði tekur Halibjörn Halidórsson við ritstjórn Alþýðublaðsins. Reybjavík, 19, okt 1922. - f. h. stjórnar Álþýðuflokksins. Jón Baldvinsson. €iit er nauðiyalegt. Et verkalýðnum á nokknrn tfma að tskast að sigrast á því böli, sem núverandi þjóðskipulag hefir f för með sér fyrir hann, þá verð- ur hann að gæta þeis eins vel ög unt er að láta ekki blekkjast af fagurgala þeim og orðagjálfri, sem verjendur þesia ikipulags fylla blöð sfn með f þeim tilgangi, að fá verkalýðhm tii að tvfstrast. .Tvíitraðu og drotnaðuH er gam- alt orðtak, og sýnir þ&ð, að þetta hefir verið baráttu aðferð hinna ráðandi stélta um iangan aldur, og dsmin iýna, að þessi bsrdaga- aðferð þeirra ber góðan árangur víða hvar enn þann dag i dag. En hver er orsökin til þesi, að svo auðvelt er að blekkja verka- lýðinn? Onökin er að eins þekk- ingarskortur alþýðunnar á velferð- armálum hennar. Ef aiþýðan hetði næga þekkingu á þjóðfélagsskipu- laginu, þá myndi fjendum hennar aldrei takast að viiia nokkrum hlnta hennar sýn. Það er þvi sýnilegt, að nauð- synlegast af öllu er fyrir verka- iýðinn að afla sér sem mestrar þekkingar á þjóðfélagsmálum. Til þess þurfa allir aiþýðumenn að nota eins mikið og þeim er unt af tómstundum sfnum, og þá munu þeir bráðlega komast að raun uns, að eina leiðin til þess að bæta Iffskjör alþýðu er að ganga ein- huga að þvi, að bera Jafnaðar- stcínuna fram til sigurs. Alþýðumennl Notið tómstundir ykkar til þesa að afia ykkur þekkihgar. N

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.