Alþýðublaðið - 19.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.10.1922, Blaðsíða 2
ALfrf ÐÐBL áDlS Það er eina ráðið tl! þess að þið getið öðlast það vald, sem ykkur er nauðsynlegt til þess að geta séð málefnurój ykktr borgið. Munlð, að þekktng er vald. Það er hið eina nauðsynlega. , Árgali. Bylting. Eítir Jack Lonáon. Fyrirleitur, haldino f marz 1905 (Lauslega þýtt.) Danskvöld heldur Ásta Norðœann, með aðstoð Óskars Borg, i Iðaó laugard. 21. okt. kl. 8*/». Frogram: G'ieg, Slbeliui, Schubeit. B;cc'jerine og nýtfzku dansar. Aðgbngumiðar seldlr í Bókaverzjua Sigíasar Eymundssonar og kosti sæti kr 300, stæði kr, 200 ) „Við nútlð hyersdagssálir einar una, sem aldrei hórfa fraraj þær eru |ejr, sem, þegar steindur, geymir fanýk fótipor úr ferðu.m tíma síns. Ég fékk bréf fyrir nokkru. Það var frá manni í Aiizona Það bytj aði á: „Kæri íélagi!" Það endaði á: .Yðar með byltiaguani". í Baadaríkjunum eru 400000 karl- menn og því nær 1000090 karla og kvenna, sem byrja bréf sfn i: „Kseri félagi!" og enda þan á: „Yðar með byltingunni". Á Þýzka landi eru 300COOO karlmanna, sem byrja bréf sín á: „Kæri fé lagil* og enda þau á: „Yðar með byltiagunni", 4 Frakklahdi ioooooo, í Austurríki 800000, i Belgíu 300000, á ítalíu 250000, á Englaodi 100000, i Sviis 100000, i Danmörkn 55000, í Svfþjóð '50000, á Holiandi 40000, 4 Spáni 30000* — allir saman féiagar og byltlngamenn. Þetta eru tðlur, sem herir Na poleoas og Xerxess verða örsmá ir fyrir, ea þetta eru iíka tölur, sem ekki vita að sigurvinningum og viðoaldi veranda skipulags. heldur að sigurvinniognm og bylt ingu. Þær visa, er vigbúið verð ur, á her 7000000 manna, sem berst i samræmi við ástæður vorra tlma af -öllum mætti fyrir þvi að vinna auðlegð veraldsrinnar og umsteypa til íullnustu núveranda iþjóðfélagsskipulagi. I veraldarsöguaai hefir aldrei verið aeitt, sem líktist þessari byltingo. Það eru eagia llkingar- * Allar þessar töiur eru vitaa- lega miklu hærri uú. Þýð. atriði milli hennar og arneríiku eða frönsku byltingarinnar. Hún er einstök í sinni röð, fyrsta heinos bylttngin i heimi, sem saga hans er full af byltingum, og ekki nóg með það, því að hún er hin fyrsta skipulagða hreyfing karlmanna, sem oðið hefir heimshreyfing, einungis takrpö/kuð af takmörk un hnattarins. Þessi bylting er f coörgum at riðum óllk óðrum byltingum Han stingar sér ekki niður. Hún er ekki bál npp af óánægju fólkiins, sem blossar epp á einum degi og deyr út á elnum degi. Hún er eldri en núlifandi kyailóð. Hún 4 sér sögu og etfikenningar og píilarvoltaskrá, sem yerið getur að ekki sé styttri en pfslarvotts skrá kristindómsini. Hún á sét líka bókmentir, sem eru þósund siooum glæsilegri, vísindalegri og lærðari en bókmeatir nokkurrar fyrri byltingar. Þeir kalla sig sjálfir „félaga'", þessir Bqeon, félaga i byltingu Jafnaðarmaaaa. Og þetta orð er ekki inaaatómt og merkiagarlaust, ekki hljómfagurt orðagjálfur. Það bindur meaaiaa saman eins qg bræðor, eias og þeir meaa verða að biadast samaa, sem standa öxl við ðxl uadir hinum .rauða fána byltiogarinaar. Rauði fánlnn táknar að öðru Ieyti bróðerni mannanna, en ekki þana brertnf- hernað, sem óleysanlega er bund iaa við rauða faaann i vltund skelkaðra borgaranna. Féiagiskap or byjtlngamannaaaa er litandi; haaa er heitur. Haaa sigrast á laadfræðilegum ummörkum, helur mena uþþ yfir kycflokka hleypi dóma og hefir meira að segja reynst voldugri en 4.-JÚII- Ameríku drembni forfeðra voirit. Frönsku JafnaSarstefnu verkamenn irnir og þýzku jafaaðarstefnu verkameaairair gleyma Eisasz- Aígreiðsla blaðsins er í Aiþýðuhúsinu vifr Iagólfsstræti og Hverfisgötu, SímiÖ88. Auglýsingum sé skilað þangai eða i Gutenberg, í siðasta (agf kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma i bíaðið. Askriftagjald ein kr. á máaaði. Auglýsiagaverð kr. 1,50 cm. eind fjtsölumenn beðnir að gera sk# til afgreiðslunnar, að rainsta kostt ársfjórðungslega. LothriBgen, og ef styrjöld «er að> óttast, samþykkja þeir álykttnir,. er lýsa yfir því, að þá greini í engu á svo sem verkaména og félaga. Það er ekki langt siðan,. er Japanar og Rússland ruku saman, að byltingasinnarnir i Japan sendn eftirfarandi boðikap til byltinga- sinnanaa ( Rússlandi: „Kæru fé- lagarl Stjórnir ykkar ög okkar hafa nýlega kastað sér út i sttfð til þeis að þægja yfirdrotnunar* tilhneigingum sfnum, eu vér Jafa- aðarmena köanumtt hvorki við laadamseri, kyofiokka, hugatfar aé þjóðerni. Víð erum félagar, bræður og syitur og höfum enga ástæðu til strlðs. Óyiairykkar ent ekki Jspaaska þjóðin, heidur her- vald okkar og svo kölluð þjóð- rækai. Þjóðerais rembíagur og her- drembai eru sameigialegir óviair 'okksr." » í Jsnúar árið 1905 héldu jafa- aðarmenniíair stórkostlega fuadi unt öll Baadarfkia til þess að láta < ljós samúð s(aa með striðaadi félögurn s(aum, byllingamöanua- um i Rússlaodi, eo það var enn þyngra á metunum, til þeis efla baráttumegin þeirra með því, að> safna saman fé og sfma það til rúsinesku leiðtogaaaa. (Frambald).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.