Alþýðublaðið - 19.10.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 19.10.1922, Page 2
2 ALfrYÐUBL AÐIB Það er eina ráðið tll þess að þið getið öðlast það vald, setn ykkur er nauðsynlegt tll þess að geta séð tnálefnurat| ykkssr borgið. Munlð, að þekkfng er vald. Það er híð eina nauðsynlega. Árgali. Bylting. 1 Eftir Jack London. Fyrirleitur, haldinn í naarz 1905 (Lauslega þýtt.) „Við nútlð hversdagssílir einar una, sem aldrei hórfa fram; þær er« leir, sem, þegar steindur, geymir fáoýt fótipor úr ferðum tíma sins. Ég fékk bréf fyrir nokkru. Það var frá manni í Atizona Það byrj aði á: „Kæri félagi!“ Það endaði á: »Yðar með byitingunni". t Bandaríkjunum eru 400000 karl- tnenn og þvi nær 1000000 karla og kvenna, sem byrja bréf sfn á: „Kæri félagii* og enda þau á: »Yðar með byltingunni*. Á Þýzka- landi eru 3000000 karlmanna, sem byrja bréf sfn á: „Kæri fé lagil* og enda þau á: „Yðar með byltingunni*, á Frakklahdi iooóooo, í Austurriki 800000, í Belgiu 300000, á ttalíu 250000, á Engiaudi iooooo, f Sviss 100000, i Danmörku 55000, f Svfþjóð '50000, á Hollsndi 40000, á Spáni 30000* — aliir saman féiagar og byltlngamenn. Þetta eru tölur, sem herir Na poleons og Xerxess verða örsmá ir fyrir, en þetta eru lfka töiur, sem ekki vita að sigurvinningum og viðhaldi veranda skipulags. heidur að sigurvinningum og bylt ingu. Þær vfsa, er vfgbúið verð ur, á her 7000000 manna, sem berst í samræmi við ástæður vorra tfma af ölium mætti fyrir þvf að vinna auðlegð veraldarinnar og umsteypa til íulinustu núveranda þjóðfélagsskipuiagi. 1 veraldarsögunni hefir aldrei verið neitt, sem Ifktist þessari byltingu. Það eru engin likiuger- * Ailar þessar töiur eru vitan- lejga miklu hærri nú. Þýð. Danskvöíd heldur Ásta Norðmann, með aðstoð Óskars Borg, f Iðnó iaugard. 21. okt. kl. 83/3. Program: G'ieg, Sibelius, Schubert, B:ccrerine og nýtfzku dansar. Aðgöngumiðar seldlr f Bókaverzjun Sígfúsar Eymundssonar og kosta sæti kr 3 00, stæði kr, 2 00 Aígreiðsla atriði milli hennar og amerfiku eða fröasku byltingarianar. Hún er einstök f sinni röð, fyrsta heims byltfngin í heimi, sem saga Ssans er full af byltiagum, og ekkl nóg með það, þvf að hún er hln fyrsta skipulagða hreyfing karlmanna, sem O'ðið hefir heimshreyfing, einungis takmörkuð af takmörk nn hnattarins. Þessi bylting er f mörgum at riðum ólík öðrum byltingum Húu stingur sér ekki niður. Hún er ekki bál upp af óánægju fólknins, sem blossar upp á eiaura degi og deyr út á einum degi. Hún er eldri en núlifandi kymlóð. Hún á sér sögu og erfikenaingar og pislarvottáskrá, sem verið getur að ekki sé styttri en plslarvotta skrá kristindómsins. Hún á *ér iika bókmentir, sem eru þúsuad sinnum glæsiiegri, vfsindalegri og lærðari en bókmentir nokkurrar fyrri byltingar. Þeir kalia sig sjálfir „félagá*, þessir menn, féiaga í byltingu jafnaðarmanna. Og þetta orð er ekki innantómt og merkingarlaust, ekki hljómfagurt orðagjálfur. Það bindur mennina saman eins og bræður, eins og þeir menn vsrða að bindast saman, sem standa öxi við öxl undir hinum rauða fána byltingarinnar. Rauði fánlun táknar að öðru leyti bróðerni mannanna, en ekki þann brenni- hernað, sem óleysaniega er bund inn við rauða fánanu f vitund skeikaðra borgaranna. Félagsskap ur byltingamannanna er iifandi; hann er heitur. Hsnn sigrast á landfræðilegam ummörkum, hefur menn upp yfir kyeflokka hleypi dóma og hefir meira að segja reynst voldugri en 4,-júlí- Amerfku drembni forfeðra vorra. Frönsku jafnaðarstefnu verkamenn irnir og þýzku jafnaðarstefnu verkamennirnir gleyaaa Elsasz- biaðsins er f Aiþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Slmi 988. Auglýsingum sé skilað þzngai eð». f Gutenberg, í sfðasta iagf ki. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma f blaðið. Askriftagjaid ein kr. á mánnði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. einá Útsölumenn beðnir að gera sldl til afgreiðsiunnar, að minsta kostt ársfjórðungslega. Lothringen, og ef styrjöld *er að óttast, samþykkja þeir ályktsnir, er lýsa yfir þvf, að þá greini f engu á svo sem verkamenn og félaga. Það er ekki langt sfðan,. er Japanar og Rússland ruku saman, að byltingasinnarnir í Japan sendn eítiríarandi boðskap til byltinga- sinnanna f Rússlsndi: „Kæru fé- Ugar! Stjórnir ykkar Og okkar hafa nýlega kaatað sér út f strfð tii þeis að þægja yfirdrotnunar* tilhneigingum sfnum, en vér Jafn- aðarmenn könnumit hvorki við landamæri, kynfiokka, hugarfar né þjóðerni. Við erum félagar, bræður og syitur og höfum enga ástæðu til itríðs. Óvinir ykkar eru ekki japanska þjóðin, heidur her- vald okkar og svo kölluð þjóð- rækni. Þjóðernis rembingur og her- drembni eru sameiginlegir óvinir ökkar." * í janúar árið 1905 héidu jafn- aðarmenniínir stórkostlega fundl um öll Bandarfkin til þess að láta i ijós samúð sfna með stríðandi félögum sfnum, byltingamönnun^ um f Rússlandi, en það var enn þyngra á metunum, tii þeis efla biráttumegin þelrra með þvf, að saína saman fé og sfma það til rúsinesku leiðtoganna. (Frambald).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.