Alþýðublaðið - 19.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞV'ÐUBLAÐIÐ ng. „Enginn er meiri Jafnaðarmaður en einmitt auðmaðurinn, er miðkr öðrum bæði leynt og Ijóst af eignuoa sfnum. Eaginn er upp- byggilegri í sinni sveit eða borg en sá, sem sfl*r mikið og læt'ur aflaan verða sér og öðrum til biess,unar." ' Þessa nýju kenning flytur Kjart a.n ólaísson brunavörður í Moig unblaðinu í gær og virðist rök- ¦tyðja hana með því, er hann hefír eftir Lútteer, að acðurinn té ( höndum surnra manna eins og „harpáf löppunum á asna". Eg býst við, að eí þessi ummæli eru rétt höfð eítir Lúther, sem ekki er óllklegt, því að hann komst oft óþyrmilega að orði, þá hsfi hann dæmt svo eftir meðferð auðmann anna á anðnum, þvl að þeir höfðu haon, en ekki öreiganna, sem engan veginn gátu faiið með auðinn, þar sem þelr höfðu hann ekki. Og hin nýja kennlpg Kjart- ans verður þá þessi, að enginn sé meirl Jafnaðarmaður en sí, sem fari mtð auð eirss og asni tneð hörpu. Þessi kenning hefir þegar borið merkilegan árangur. Kjartan hefir með þessu slðasta skrifi slnu sýnt, að það er fleiia en auðurinn, sem verðnr undir áhrifum auðvaldsins eins Og „harpa í Iöppunum á asna". Úr honum ná þeir aldrel réttu hljóði. Kári. Ui. ðagiu ii veginRa Verkaxuannaíélaglð i Hatnar- flrði heldur fund í kvöld kl. 8 til þess áð rnótœæla tilraunum atvinnurekenda þar, eins eða tveggja, til þeis að faera niður kaup verkamanna. Fyrirlesturlnn eítlr Jack Lon- don, sem heftt í blaðinu f d»g, skyldu mena lesa mað athygli, því að ( hqnum er margs konar fróðleikur og umhugiunarefni, sem sjaidan hafa verið rædd' hér á þann hátt, semi hann gerir. Höf- undurinn, sem var jafnaðarmaður, var jafnframt einhver frægasti rit- höfundur Bandarlkjamanna á aið uitu áratugum. Eosnlngar til Sambandsþings ins, sem saman á að koma 17. nóv. nk, eru nú byrjtðar í félög unuœ. Vnr i gætkveldi kosið í Sjómanaafélaginu og hl'atu þessir kosningu: Sigurjón Á. Olafsson, fonn. íél, Eggert Brandsson, Viihjálrnur Vigfússon, Jóa Guðaason, Jón Bsch, Björn Jóasion frá Bala, Björn B öndal, Jóhann Sigmundsson, Sigurður Þorkelsson, Guðœundur Einarsson, Brycjólfur Jónsion, Maríus Pálsion. Gömlu fulltrúarnlr í Fulltrúa ráðinu gegna þó siörfum, þar til kosning hinna nýju fulltrúa hefir verið samþykt aX S.ambandsþing inu. SJómannafélagið hér er laug fjölmennasta féiagið í Alþýðusam bandinu. Leikílmisæflngar (inni) hefjatt í þessari vlku f íþróttafélögum bejatins Samninganefhd til kaupiamn- inga við útgerðarmenn kaus Sjá- mannafélagið f gærkveldi. f nefnd ina voru komir: Sigurjón A Ölaís- son, Jon Bieh, Vilbjálmur Vig- ftisson, Jóhann Sigmundssoa, Egg ert Brandsson, Jón Guðnaspn og Brynjóifur Jónsson. CrOðafoss fór f gærkveldi vest ur og norðor um land til útlanda. i Tillemoes fer á morgnn i istrandferð. Nýtt songlag eftir Sigv. S. Kaldalóns við kvæðið „Þótt þú langíöruU legðir" kemur út bráð- lega. Bæjarstjórnarfnndnr er (kyöld ki. 5. Yms merkismál á dagikrá, . Kyennadeild jafnadarmanna- félagsins heldur fuhd á föstudags- kvöldlð kl. 8»/» að eins fyrir deild- arkonur. St. SkjaldbreiÖ. A fundi ann- að kvöld yerða greidd atkvæði um ðukalagabreytlngaf þær er verið hafa tii umræðu á siðustu fundam. Margsr inÐtökubeiðnir liggja fyrir. Fjölmeonlð, félggar. Illjóinlistaralíóla er nýbúlð að stofna hér i bænucn Eru þar um 30 nemendur Keana-ar eru þ:|r O Bötlcher, stjórnandi Lúðrasveit- ar Reykjavlkur, P^ll íiólfston, og- anleikari, og Hal'dór Jónatson, cmd. phll Fer keaslan íram i Metstaskóhrium fyrst um sinn eða þar til hljórcleikaskUi Lúðíasweit- arinnar er komiun upp. Nætnrlæknir í nótt (19, okt.) Hdidór Hanseu, Mlðstræti IO. Sími 256 Nýja Símaskrá er kú verið að preota, og mua hún koma út ( byrjun næsta mánaðar. Hljómleikaskála Ltfðrasveirar Reykjavikur cr nú verið að byggja, °g 8ei|gur veikið vel, svo að það er nú vel hálfnað Þ;gar skilinn er kominn tpp, flytur Hijómllst- arikólirss þangað, og sömuleiðis mun Lúðrasveitirs hafa þar æfiag- ar sírsar. Auglýsingar ná bezt tilgxngi sfnum, ef þær eru biitar ( „Alþýðu- blaðinu". Það iesa flestir, svo að þ*r koma auglýí- - ingarnar fyrir flest augu. Útbreiðið Albýðublaðið, hvar SBm þið eruð og hvert sem þið farið! Kanpendnr „YerkamaanslM*? kéí i bæ eru vinsamiegast beðnir «ð greiða feið fyrsta ársgjaldið. 5 kr., á afgr. Alþýðublaðsins. Nokkrir ágætir grammofónar á 65 kr. eru ennþá tíl í Hijóð- færahúsinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.