Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 6
Leiðakerfi Icelandair yfir Norður-Atlantshaf, á milli Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku, um skiptistöðina á Keflavíkurflugvelli, er einstakt í alþjóðlegu áætlunar- flugi og felur í sér í mörgum tilfellum stystu flugleiðina á milli Evrópu og Bandaríkjanna. Þessi góða hugmynd frá Íslandi hefur gert smáþjóð kleift að halda uppi reglulegum, daglegum flugsamgöngum við stórborgir í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum. Frá 22 föstum áætlunarstöðum Icelandair bjóðast svo tengiflug vítt og breitt um veröldina með 251 samstarfsaðilum Icelandair. Við mótun á leiðakerfi Icelandair var og verður enn um ókomin ár tekið mið af síauknum þörfum fyrirtækja og atvinnulífs á Íslandi. Lögð er áhersla á að bjóða tíðar áætlunarferðir og úrval áfangastaða í helstu viðskiptalöndum austan hafs og vestan. Þessir þættir ásamt samningum um tengiflug um allan heim og sveigjanleika í bókun flugsæta hafa reynst dýrmætur kostur í viðskiptaumhverfi nútímans og lagt drjúgt af mörkum til þess að gera útrás íslenskra fyrirtækja að veruleika. Síðast en ekki síst er leiðakerfið undirstaða þess að laða fleiri erlenda ferðamenn til Íslands. Icelandair rekur sölu- og markaðsskrifstofur á öllum sínum sölusvæðum með tæplega 200 starfsmenn sem hafa það að meginmarkmiði að kynna Ísland sem ferðamannaáfangastað. SAN FRANCISCO MINNEAPOLIS – ST. PAUL ORLANDO BOSTONNEW YORK BALTIMORE – WASHINGTON ÍS LE N S K A A U G LÝ S IN G A S TO FA N /S IA .IS I C E 3 1 8 3 0 0 3 /2 0 0 6 VIÐ FÆRUM ÍSLAND NÆR UMHEIMINUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.