Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 42
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
VAÐ EÐDU AÐ GEÐA?
AALAN
DA...
HANN ER BÚINN AÐ
SLEIKJA FRÍMERKI Í
ALLAN DAG
ÆI,
NEI!
HLUSTAÐU Á
ÞETTA SUMUM ER EKKERTHEILAGT
EINHVER BJÓ TIL POPPLAG
ÚR „STARDUST“
AFKOMA OKKAR
BYGGIR Á
EINBEITINGU
EINBEITTU
ÞÉR EINS OG
ÞÚ GETUR!
SKAL
GERT!
MAMMA, ÉG OG HOBBES
FERÐUÐUMST AFTUR Í
TÍMANN
HVERNIG
VAR ÞAÐ?
VIÐ
VORUM
NÆSTUM ÞVÍ
ÉTNIR
VIÐ
ÆTLUÐUM
FRAM Í
TÍMANN, EN
ÉG GERÐI
SMÁ
MISTÖK
GOTT AÐ
ÞIÐ KOMUST
AFTUR HEIM
MAMMA
ÞÍN ER SVO
YFIRVEGUÐ
EKKI ALLTAF,
HÚN TÓK
FROSKUNUM Í
KLÓSETTINU
EKKI MJÖG VEL
MAMMA SEGIR AÐ
BENJI SÉ MEÐ SITT EIGIÐ
MERKI Á GANGSTÉTT Í
HOLLYWOOD
ÉG ÆTTI AÐ
FÁ MITT EIGIÐ
MERKI Á
EINHVERJA
GANGSTÉTT
EN ÞÚ ÁTT
NÚ ÞEGAR
ÞITT EIGIÐ
MERKI VIÐ
GANG-
STÉTTINA
ER
ÞAÐ?
JÁ, Á ÞVÍ
STENDUR
„VARIST
HUNDINN“
SÆL ÖLL SÖMUL! HÆ,ABBY! GAMAN AÐ SJÁ YKKUR,HVERNIG VAR FLUGIÐ?
FREKAR...
...ÞREYTANDI
ÞETTA ER MINN GAMLI FJANDI,
KRAVEN, VEIÐIMAÐUR
KÓNGULÓAR-
MAÐURINN!
HVAÐ ER
MEÐ ÞETTA
TÍGRISDÝR
ÉG BJARGAÐI
FÓLKINU FRÁ ÞESSU
ÓVARGADÝRI
EINS GOTT AÐ ÉG VAR NÆRRI
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 29. mars, 88. dagur ársins 2006
Víkverji hafði orð áþví nýlega hve
Bubba Morthens
væri farið að leiðast í
dómarasætinu í Idol-
stjörnuleit. Undir
þetta tóku fleiri en
einn og fleiri en tveir.
Hvort þau skrif höfðu
einhver áhrif skal
ósagt látið en í öllu
falli tók Bubbi sig
taki í síðasta þætti,
virtist finna sig á ný
og kom með umsagn-
ir sem bragð var að.
Á hann sérstakan
heiður skilinn fyrir að
hafa étið ofan í sig allt sem hann
hafði sagt um hinn ljóshærða söngv-
ara, Snorra, sem minnir Víkverja
óneitanlega á Stebba Hilmars. Það
er nú önnur saga, en Bubbi virðist
ætla að eiga sterkan endasprett. Ét-
ur Víkverji þau orð ofan í sig að
hann vilji fá Björgvin Halldórsson í
staðinn fyrir Bubba í dómarasætið,
Bo verður að bíða á bekknum um
sinn.
Fyrst talið hefur borist að
Stjörnuleitinni þá er ekki annað
hægt en að dást að þessum krökkum
sem þar keppa. Að þurfa að enda-
sendast heimshorna á milli í boði
styrktaraðila er meira en að segja
það. Allt gert fyrir
frægðina.
Ein er sú starfsstétt ílandinu sem klár-
lega er ofvirk, það eru
stjórnendur salt- og
mokstursbílanna hjá
Reykjavíkurborg. Eftir
hávaðarok í fyrrinótt
tóku nokkur snjókorn
að falla undir morgun
og ekki leið á löngu þar
til bílarnir voru komir
af stað með blikkandi
ljós, og gott ef ekki með
moksturstennurnar
framan á. Víkverji hef-
ur oft velt því fyrir sér
hvað ræður þessum saltaustri.
Horfa þeir borgarstarfsmenn sem
stjórna þessu ekki á veðurfrétt-
irnar? Þarf borgin að losa sig við
eitthvað lágmarksmagn af salti á
ári? Eru menn á akkorði í þessu?
Víkverji sá ekki betur en veð-
urfræðingar hefðu spáð hlýnandi
veðri eftir því sem leið á gærdaginn,
enda gekk það eftir. Snjórinn stopp-
aði stutt við.
Að þessu sinni var saltið algjör
óþarfi, næg er nú mengunin fyrir að
ekki þurfi að bæta þessum óþverra
við, sem gerir ekkert annað en að
skaða ökutækin, og fara í taugarnar
á sumum.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Kópavogur | Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs mun flytja óperuna Bastían
og Bastíana eftir Wolfgang Amadeus Mozart annað kvöld kl. 20.00 í Salnum.
Leikstjóri er Anna Júlíana Sveinsdóttir og Krystyna Cortes annast píanó-
leikinn. Mozart var aðeins tólf ára þegar hann samdi óperuna. Söngvarar eru
Ragnar Ólafsson, Fjóla Kristín Nikúlásdóttir og Sigurjón Örn Böðvarsson,
en það eru þau tvö fyrrnefndu sem hér sjást á sviði Salarins.
Áður en óperan hefst mun strengjasveit skólans undir stjórn Unnar Páls-
dóttur flytja þátt úr sinfóníu eftir Haydn og svítu úr óperunni Carmen.
Morgunblaðið/Eyþór
Söngur í Salnum
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber um-
hyggju fyrir yður. (1Pt. 5, 7.)