Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 45 DAGBÓK Félagsstarf Aflagrandi 40 | Frábær leikfimi alla miðviku- og mánudaga, kl. 9 postu- línsmálning, kl. 9 og 13 vinnustofan opin alla daga frá 9 til 16.30. Allir vel- komnir með góða skapið. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, glerlist, fótaaðgerð, spiladagur. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið öllum opið. Kíktu í kaffi og líttu í blöðin! Fast- ir liðir eins og venjulega. Handverk- stofa að Dalbraut 21–27. Leikhúsferð í Draumasmiðjuna Hafnarfirði laug- ardaginn 1. apríl kl. 20. Rútuferð. Menningarferð í Skálholt 2., 3., og 4. maí. Skráningar hafnar. asdis- .skuladottir@reykjavik.is. Sími 588 9533. FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, opið hús 13–16. Grétudagur, Gróukaffi. Akstur Auður og Lindi, sími 565-0952. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan í Gullsmára 9 er opin í dag kl 10–11.30. Viðtalstími er í Félagsheim- ilinu Gjábakka kl 15–16. Félagsvist verður spiluð í félagsheimilinu Gjá- bakka kl 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók- menntaklúbbur kl. 13. Umsjón Sólveig Sörensen. Síðdegisdans kl. 14.30, um- sjón hafa Matthildur og Jón Freyr. Leiksýning Snúðs og Snældu í Iðnó í dag fellur niður vegna veikinda. Söng- félag FEB, æfing kl. 17. Fræðslufundur nk. föstudag 31. mars kl. 15. Margrét Sverrisdóttir, alþingismaður, kemur á fundinn. Félagsheimilið Gjábakki | Félagsvist kl. 13, í félagsheimilinu Gjábakka. Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl. 9.30. Glerlist kl. 9.30 og kl. 13. Handa- vinna kl. 10. Félagsvist kl. 13. Gítar- leikur kl. 15. Nemendur Hannesar Guðrúnarsonar, tónmenntakennara í Tónlistarskóla Kópavogs, flytja nokkur gítarverk. Bobb kl. 17. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Skrif- stofa félagsins í Gullsmára er opin kl 10–11.30. Viðtalstími í Gjábakka kl. 15– 16. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Í Kirkjuhvoli er kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45, málun kl. 10 og 13.30 og bútasaumshópur kl. 13. Í Garða- bergi er opið 12.30–16.30 og þar er spilað brids. Spænska er einnig þar kl. 10. Í Mýri er vatnsleikfimi auka kl. 9.45. Opið hús í Holtsbúð kl. 13. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 gamlir leikir og dansar. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 14.30 kóræfing. Á morgun kl. 13.15 „Kynslóðir saman í Breið- holti“, félagsvist í samstarfi við Hóla- brekkuskóla, stjórnandi Kjartan Sig- urjónsson. Strætisvagnar S4, 12 og 17 stansa við Gerðuberg. Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður, postulínsmálun, kaffi, spjall, dag- blöðin, fótaaðgerð. Kl. 12 hádeg- ismatur. Kl. 13 brids. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9, línudans kl. 11, saumar kl. 13, gler- skurður kl. 13, pílukast kl. 13.30, gafl- arakórinn kl. 16.15. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–16 hjá Sigrúnu, silki- og gler- málun, kortagerð. Jóga kl. 9–12. Sam- verustund kl. 10.30 lestur og spjall. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir, hár- snyrting. Sími 535 2720. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er op- ið öllum. Bókmenntaklúbbsfundur kl. 20 miðvikudaginn 5. apríl. Leik- húsferð í Draumasmiðjuna, Hafn- arfirði, 1. apríl kl. 20. Rútuferð. Menn- ingarferð í Skálholt 2., 3., og 4. maí. Skráningar hafnar. Síminn er 568 3132. Netfangið er asdis- .skuladottir@reykjavik.is. Korpúlfar Grafarvogi | Pútt á Kopr- úlfsstöðum á morgun kl. 10. Lauf – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki | Almennur félagsfundur að Hátúni 10b, kaffistofu á jarðhæð, fimmtudaginn 30. mars. Kaffiveit- ingar. Hlökkum til að sjá ykkur. Allir velkomnir. Stjórn Laufs. Norðurbrún 1, | Opin vinnustofa kl. 9– 16.30, smíði kl. 9. Opin fótaaðgerða- stofa sími 568 3838. Félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Félagsheimilið, Hátún 12: Félagsvist í kvöld kl. 19. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–16 myndmennt. Kl. 10–12 sund (Hrafnistulaug). Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 12.15– 14 verslunarferð í Bónus, Holtagörð- um. Kl. 13–14 Spurt og spjallað. Kl. 13– 16 tréskurður. Kl. 14.30–15.45 kaffi- veitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9, handmennt alm. kl. 9, hárgreiðsla kl. 9, fótaaðgerðir kl. 10.30, morg- unstund kl. 10, bókband kl. 10, versl- unarferð kl. 12.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 9.30–11.30. Allir foreldrar velkomn- ir með börn sín. Kirkjuprakkarar kl. 15.30. TTT kl. 17. ÆFAK (yngri deild) kl. 20. Árbæjarkirkja | Kyrrðar- og bæna- stund í Árbæjarkirkju í hádeginu. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til presta safnaðarins. Súpa og brauð í safnaðarheimili kirkjunnar. Bessastaðasókn | Dagur kirkjunnar í Haukshúsum. Foreldramorgnar eru kl. 10–12. Opið hús eldri borgara kl. 13–16, spilað, teflt og spjallað. KFUM&K fundur fyrir 9–12 ára börn kl. 17–18. Bústaðakirkja | Starf aldraðra í Bú- staðakirkju. Samverur á mið- vikudögum frá kl. 13. Við spilum, föndrum og erum með handavinnu. Í dag fáum við leynigest í heimsókn. Öllum er velkomið að taka þátt í þessu starfi. Nánari uppl www.kirkja.is Digraneskirkja | Alfa námskeið kl 19. www.digraneskirkja.is Garðasókn | Foreldramorgnar kl. 10– 12.30. Fyrirlestur mánaðarlega. Allir velkomnir, pabbar og mömmur, afar og ömmur. Grafarvogskirkja | Helgistundir alla virka daga föstunnar, kl. 18–18.15. Les- ið úr Passíusálmunum. Í dag les Krist- ján L Möller, alþingismaður. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund kl. 12, altarisganga og fyrirbænir. Boðið upp á hádegisverð að lokinni stund- inni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleikari Hörður Bragason. Æskulýðsfélag í Engjaskóla kl. 20–21, fyrir 8. bekk. Grensáskirkja | Samvera eldri borg- ara kl. 14–15.30. Biblíulestur, bæn, spjall, kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Kl. 20–21.30 ud.KFUM og KFUK 13–16 ára. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8. Íhugun, altarisganga. Morgunverður í safnaðarsal eftir messuna. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Tíu til tólf ára starf er kl. 16.30– 17.30. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Kl. 12 bænastund. Hjálparflokkur kl. 20. All- ar konur eru hjartanlega velkomnar. Keflavíkurkirkja | Foreldramorgun kl. 10–12, umsjón hafa, Dís Gylfadóttir og Guðrún Jensdóttir. Kyrrðar- og fyr- irbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Boðið upp á súpu, salat og brauð að sam- verustund lokinni. Allir aldurshópar velkomnir. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUM Holtavegi 28 fimmtudaginn 30. mars kl. 20. „Kirkja og skóli á 20.öld.“ Sr. Sigurður Pálsson sér um efni og hug- leiðingu. Kaffi. Allir karlmenn eru vel- komnir. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58–60 miðvikudag 29. mars kl. 20. „Með máttugum armlegg frelsaðir þú.“ Miriam Óskarsdóttir talar. Fréttir af starfi Hjálpræðishersins: Anne M. Reinholdtsen. Kaffi. Allir eru velkomn- ir. Langholtskirkja | Hádegisbænagjörð kl. 12.10 með orgelleik, sálmasöng og hugvekju. Súpa og brauð kl. 12.30 (kr. 300). Starf eldri borgara kl. 13–16. Spilað, sungið, spjallað, föndrað og kaffisopi. Laugarneskirkja | Kl. 10 Mömmu- morgunn í umsjá sr. Hildar Eirar Bolla- dóttur. Kl. 10.30 Gönguhópurinn Sól- armegin. Allt fólk velkomið að slást í för. Kl. 14.10 Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur) Kl. 16 T.T.T. (5.–6. bekkur) Kl. 19.30–21.30 Langur fermingartími. Munnleg próf. Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10. Slysavarnir á börnum. Herdís Stor- gård kynnir. Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Opið hús kl. 15. Sólin kemur alltaf upp á ný. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir fjallar um nýútkomna bók sína ásamt Eddu Andrésdóttur bókarritara. Veit- ingar á Torginu. Selfosskirkja | Opið hús miðvikudag- inn 29. mars kl. 11–12. Þá kemur Karl Bergsson frá Brunavörnum Árnes- sýslu og fræðir okkur um eldvarnir. Allir foreldrar velkomnir. Tíðagjörð á föstu kl. 18. Morgunblaðið/Jim SmartÁrbæjarkirkja Hugleiðing ÉG hef verið að hugleiða það af hverju fylgi okkar framsókn- armanna minnkar og minnkar dag frá degi. Þó að ég viti það má ekki segja frá því: Það er, ef einhver hefur skoðanir í Framsóknarflokknum, þá er hann sleginn af, þetta er sorgleg staðreynd. Ég er innvígð í Fram- sóknarflokkinn, kem frá grasrótinni og veit að það eru aðeins vinir og kunningjar formannsins sem fá það sem þeir biðja um, hinir geta étið það sem úti frýs, sérstaklega þeir sem hafa vit til að geta beitt penn- anum og segja sína meiningu. Jæja, nú eru 2 mánuðir til kosn- inga, svartir dagar hjá flokknum, þó ekki sé meira sagt. Þó vil ég segja eitt, fyrr vil ég leggja flokk- inn niður en að sameinast Samfylk- ingunni, það yrði ömurlegur and- skoti. Okkur sárlega vantar annan Steingrím Hermannsson í for- mannssætið, sem var og er hvers manns hugljúfi, frábær foringi, skemmtilegur maður, talaði við alla, leit ekki niður á neinn, allt þetta sem laðaði fólk að flokknum. Þá var gaman að vera framsóknarmaður. Kveðja. Framsóknarmaður. Hver er maðurinn á þessari mynd? ÉG var á ferðalagi í sumar um Hornstrandir og þegar ég framkallaði myndirnar mínar leynd- ist þessi með. Ég er að skrifa ferðasögu og vantar nafn á þessum ágæta manni. Svör send- ist á: bolli.bjoggi@gmail.com Rauð barnagleraugu í óskilum RAUÐ barnagleraugu eru í óskil- um í Pennanum, Hallarmúlanum. Upplýsingar gefnar í síma 540 2000. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Maðurinn hefur frá upphafi leitað nýrrar upplifunar á stöðum sem eru honum framandi. Nýjar hugmyndir kvikna oft á slíkum ferðalögum, hugmyndir sem verða öðrum uppspretta fleiri hugmynda. Líkt og hefðbundin ferðalög er Listahátíð í Reykjavík ferðalag um heim listarinnar. Icelandair hefur frá upphafi verið traustur bakhjarl Listahátíðar í Reykjavík. GÓÐA FERÐ VIÐ VEITUM ÞÉR INNBLÁSTUR ÍS LE N S K A A U G LÝ S IN G A S TO FA N /S IA .IS I C E 3 1 8 3 0 0 3 /2 0 0 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.