Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 49 cords í Japan en platan er þegar komin út þar í landi. Stefnir hljóm- sveitin á Japansferð í sumar. Tónleikarnir í kvöld eru í boði Senu og X-FM, en aðgangur er ókeypis. Gestir á tónleikunum eru hljómsveitin The Telford Mining Disaster (frá Bretlandi) og Dean Ferrell (úr Sinfóníuhljómsveit Ís- lands). Dyr NASA opna kl. 20, Dean Ferrell byrjar kl. 20.30 og Telford Mining Disaster stíga á svið kl. 21. Cynic Guru stíga að lokum á svið kl. 22. HLJÓMSVEITIN Cynic Guru blæs til stórtónleika á NASA í kvöld til að fagna samningi sem sveitin gerði ný- verið við plötufyrirtækið Fat Nort- herner Records í Bretlandi. Fyrsta plata sveitarinnar Iceland kemur út þar í landi í júní og mun sveitin í kjölfarið fara tónleikaferð um Bret- land. Meðal borga sem heimsóttar verða eru Manchester, Liverpool, Sunderland, Newcastle, Middles- brough og London. Þá hefur Cynic Guru einnig gert útgáfusamning við Westwood Re- Tónlist | Hljómsveitin Cynic Guru skrifar undir útgáfusamninga í Bretlandi og Japan Stórtónleikar á NASA í kvöld Hljómsveitin Cynic Guru er á góðri siglingu þessa dagana. Í SÍÐUSTU viku kom út breið- skífan 3121 með tónlistarmann- inum Prince. Platan er sú fyrsta sem hann gefur út undir merkjum Universal Records en tvö ár eru frá því að síðasta plata þessa sér- lundaða tónlistarmanns kom út. Allt er á huldu um nafngift plöt- unnar og hvað hún merkir, en á plötunni er að finna lög á borð við „Te Amo Corazon“ (I Love You Sweetheart) og „Beautiful, Loved & Blessed“ sem hann syngur með R&B söngkonunni Tamar sem spáð er miklum frama þar vestra. Prince er einn áhrifamesti tón- listarmaður samtímans og fékk inni í frægðarhöll rokksins (Rock and Roll Hall of Fame) árið 2004. Í hartnær þrjá áratugi hefur Prince verið í fremstu röð, en fyrsta plata hans kom út 1978. Ferill þessa magnaða listamanns frá Minnesota fór í hæstu hæðir árið 1984 þegar myndin og tónlist- in við Purple Rain sló öll met. Platan seldist í 11 milljónum ein- taka í Bandaríkjunum og var sam- fleytt í 24 vikur í fyrsta sæti Billboard breiðskífulistans og er hann einn fárra sem hefur átt á sama tíma lag, plötu og mynd í fyrsta sæti. Prince á einnig að baki eina stærstu tónleikaferð sög- unnar sem var farin árið 2004 til að fylgja eftir plötunni Musico- logy. Rolling Stone tímaritið setti hann í 5 sætið yfir helstu popp- stjörnur síðustu 25 ára. Tónlist | Prince – 3121 Af hverju ný plata Prince heitir 3121 er enn á huldu. Sérlund- aður snillingur Dómar: Pitchfork 60/100 The NY Times 70/100 Billboard 70/100 All Music Guide 80/100 Metacritic 69/100 + Smellið ykkur á www.icelandair.is/latibaer og sjáið hvað er mikið að gerast hjá okkur. HOLLUSTAN OG LATIBÆR ERU Í LOFTINU MEÐ OKKUR Okkur hjá Icelandair finnst mikilvægt að börnin fái hollan mat á ferðalaginu. Þess vegna fá allir krakkar, sem ferðast til útlanda með Icelandair, góða hugmynd frá Íslandi, næringarríkan mat á sérstökum Latabæjarbakka. Krakkarnir fá líka Latabæjarlitabók og ýmislegt fleira, þáttur úr Latabæ er sýndur í flugsjónvarpinu í hverri ferð og í heyrnartólunum er sérstök flugrás frá Latabæ. ÖLL BÖRN FLJÚGA Á LÆGRA VERÐI BÖRN, YNGRI EN 12 ÁRA, FÁ 20–25% AFSLÁTT AF ÖLLUM FARGJÖLDUM OG PAKKAFERÐUM ÍS LE N S K A A U G LÝ S IN G A S TO FA N /S IA .IS I C E 3 1 8 3 0 0 3 /2 0 0 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.